Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 18
KfSZR Mánudagur 21. janúar 1980. (Smáauglýsingar — sími 86611 22 J Kafarar. Köfunarbúningur til sölu meööllu tilheyrandi. 2 loftkútar. Uppl. I sima 42336 i kvöld og næstu kvöld. Sérlega fallegt og sérstætt austurlenskt veggteppi, uppsett til sölu, á kr. 840 þiis. Afborganir koma til greina. Uppl. í slma 73565 e. kl. 20 laugardag og sunnudag og alla næstu viku. Til sölu búsldö vegna brottflutnings sófasett meö boröi, ásamt tvibreiöum svefn- só£a,nýr spegijlmeöboröi, nýlegt hjónarUm, eldhúsborö og 4 stólar, tvö sett, einnig boröstofuborö meö 4 stólum, steriofónn meö út- varpi, mjög falleg mubla, kommóöa meö 8 skúffum, hjóla- borö, nýleg ryksuga, alls konar leirtau, hakkavél ofl. Þetta fæst allt fyrir litiö ef samiö er strax. Uppl. I sima 20192. Til sýnis og sölu aö Laugarnesvegi 90 II hæö t.h. Til sölu loftpressa hentug fyrir borvélar og hefti- byssur. Uppl. I sima 50430. Til sölu Ný Scheppach bandsög (frá Brynju) Kr. 220.000. Aukablöö fylgja Simar 86375 og 24863 Óskast keypt 2-300 litra loftpressa 1 fasa óskast til kaups, á sama staö er til sölu Volga árg. ’73 meö bilaöa vél og vatnskassa. Uppl. i sima 11136. óska eftir aö kaupa pianó. Uppl. I slma 85075. Trésmföavél. Viljum kaupa góöan réttingar- hefil. Uppl. I slma 53566. Húsgögn Til sölu boiöstofuborö og 4 stólar, birki. Slmasett I hol, sófaborö, ýmsar stæröir, nýtlsku sófi, eldhúsborö ogstólar, svefnbekkir, stofuskáp- ur gamall. Skenkur, eikar, borö- stofustólar gamlir. Stakir stólar, skrifborö, barnakerruvagn o.fl. Fornsalan Njálsgötu 27, opiö á laugardögum til hádegis, simi 24663. Tvibreiöur svefnsófi, til sölu. Simi 28914 e. kl. 6. Ódýru svefnbekkirnir margeftirspuröu komnir aftur. Uppl. i sima 37007, Andrés Gests- son. Svef nherbergisset t i gömlum stil. Til sölu hjónarúm, náttborö, snyrtiborö meö spegli, 2 stólar og fataskápur meö 2 bogn- um huröum og spegli I miöhurö Settiö er hvitlakkaö meö gylltum útskuröi. Selst ódýrt, kr. 300 þús. fyrir allt settiö. Staögreiösla. Uppl. I síma 73955. Hljóðfæri Gibson ES Til sölu góöur Gibson ES 335 git- ar, litur mjög vel út. Uppl. i síma 42336 i' kvöld og næstu kvöld. Heimilistæki Óskum eftir ■ aö kaupa notaöan isskáp. Uppl. I sima 85063. Teppi Til sölu notaö ullargólfteppi, 35 fermetr- ar, gott verö. Uppl. aö Langa- geröi 28 eftir kl. 5. Verslun Bókaútgáfan Rökkur. Kjarakaupin gömlu eru áfram I gildi, 5 bækur I góöu bandi á kr. 5000.- allar, sendar buröargjalds- fritt. Slmiö eöa skrifiö eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og útvarpssagan vinsæla Reynt aö gleyma, meöal annarra á boöstól- um hjá afgreiöslunni sem er opin kl. 4—7. Kaupbætir meö kjara- kaupum. Rökkur 1977 og ’78—’79 samtals 238 bls. meö sögum eftir H.C. Andersen og skáldsagan tindlna. (Skemmtanir Diskótekiö Dollý Fyrir árshátlöir, þorrablót, skóladansleiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þar sem fólk kemur saman til aö skemmta sér, hlusta á góöa danstónlist. Viö höf- um nýjustu danslögin (disco, popp, rock), gömlu dansana og gömlu rokklögin. Litskrúöugt ljósashow, ef óskaö er. Kynnum tónlistina hressiíega. Uppl. I sima 51011. Fyrir ungbörn Til sölu nýleg barnavagga meö öllu, einnig barnakerra og barnarúm. Uppl. i sima 20192. Tapaó - f undiö Gleraugu í hulstri hafa tapast. Finnandi vinsamlega hringi i' slma 21799 eöa 11720. ±21 Fasteignir 1 ffl Viö Cthllö er tU sölu 2ja herbergja kjallaralbúö á veg- um Byggingarsamvinnufélags Póstmanna. Félagsmenn hafa forgangsrétt til 24. jan. Uppl. i sima 29058. Byggingarsamvinnu- félag Póstmanna. Til byggi Einnotaö timbur til sölu ca. 1500 metr. af 1x6” og ca. 500 metr. af 2x4”. Uppl. I sima 52051 e. kl. 7. .ue? Hreingerningar HreingerningafélagReykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar i- búöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn soguö upp úr teppunum. Pantiö timanlega I sima 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Þrif — hreingerningar — teppa- hreinsun Tökum aö okkur hrángerningar á Ibúöum, stigahúsum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar meö mjög góöum árangri. Vanir ogvandvirkir menn. Uppl. I sima 85086 Og 33049. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Viö lofum ekki aö allt náist úr, en þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888 Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum, stiga- göngum, opinberum stofnunum og fl. Einnig hreingerningar utanbæjar. Þorsteinn, slmi 31597 og 20498. Þrif — Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á stigagöngum i íbúöum og fleira. Einnig teppa-og húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i slma 77035. Kennsla öll vestræn tungumál á mánaöarlegum námskeiöum, Einkatlmar og smáhópar. Aöstoð viö bréfaskriftir og þýöingar. Hraöritun á erlendum málum. Málakennslan, simi 26128. Dýrahaid Fuglabiír óskast, á sama staö er til sölu naggrisa- búr. Uppi. ísima 37124 eöa 16680. Þjónusta ' Crsmiöur. Gerum við og stillum Quartz úr. Eigum rafhlööur i flestar gerðir úra. Póstsendum. Guömundur. Þorsteinsson sf. Cra- og skartgripaverslun Bankastræti 12, sími 14007. Axel Eirlksson úrsmiöur. Bílamálun og rétting. Almálum blettum og réttum allar tegundir bifreiða, eigum alla liti. Bilamálun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6. Simi 85353. Gullsmiður Gerum viö gull- og siifurmuni. Breytum gömlum skartgripum og önnumst nýsmíði. Póstkröfu- þjónusta. Guðmundur Þorsteins- son sf. Cra-og skartgripaverslun Bankastræti 12, simi 14007. Ólafur S. Jósefsson, gullsmiður. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, slmi 11755. Vönduö og góö þjónusta. Framtalsaóstoój Skattaðstoðin — simi 11070 Laugavegi 22, inngangur frá Klapparstig 101 Rvik. Annast skattframtöl, skattkærur og aöra skattaþjónustu. Timapantanir frá kl. 15-18. Atli Glsiason, lögfræö- ingur. Skattframtöi — bókhaid. ónnumst skattframtöl, skatt- kærur og aöra skattaaöstoö fyrir bæöi einstaklinga og fyrirtæki. Tökum einnig aö okkur bókhald fyrirtækja. Tlmapantanir frá kl. 15-19 virka daga. Bókhald og ráð- gjöf, Laugavegi 15, slmi 29166. (Atvinnaiboói Vantar þig vinnu? Þvl þá ekki að reyna smá- auglýsingu I VIsi? Smáaug- lýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er víst, að það dugi alltaf að auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Vlsir, auglýsingadeild, Slðumúla 8, simi 86611. Vélstjóri óskast á 90 lesta llnubát geröan út frá Suðurnesjum. Uppl. i síma 51469. Tvo vana háseta vantar á 150 tonna netabát, sem rær frá Keflavlk, ennfremur vantar beitingamenn við land- róörabát. Uppl. i sima 92-2164. Atvinna óskast 19 ára pilt vantar vinnu nú þegar. Allt kemur til greina. Uppl. i slma 76993. 19 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir at- vinnu strax. Uppl. I síma 72741. Ég er 18 ára oghef áhuga á aö komast aösem afgreiöslumaöur I hljómplötu- eöa hljóðfæraverslun. Hef áhuga á hljómplötum og hljóðfærum, annars koma annars konar störf til greina. Er meö verslunarpróf. Vinsamlegast hringiö i slma 72986. Ung stiilka óskar eftir hálfsdags starfi, helst fyrir hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. I slma 77924 milli kl. 16-19 i kvöld og kl. 10-12 á morgun og næstu daga. Tvituga skóiastúlku vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Hef verslunarskólapróf og reynslu I afgreiöslustörfum. Vinsamlega hringiö i sima 39505 e. kl. 7 á kvöldin. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn, helst fyrir hádegi, margt kemur til greina, hefur bilpróf, er vön af- greiöslu. Uppl. í sima 15603. 18 ára piltur óskar eftir vinnu, sem fyrst. Uppl. i síma 83199. (Þjónustuauglysingar J DYRASÍMAÞJÓNUSTAN •• Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasíma. Gerum tilboð í nýlagnir. Upplýsingar i sima39118 ErstHlað? Stffluþióinwtan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niðurföllum Notum ný og fulikomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson v; )t ER NDOURFÖLL, r W.C. RÖR, VASK: AR, BAÐKER m O.FL. ’ óH( Jf.< Fullkomnustu tæki Sfmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALIDÓRSSONAR SKATTFRAMTÖL - BÓKHALDSÞJÓNUSTA önnumst skattframtöl fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Pantið tfma sem fyrst. Veitum einnig alhliða bókhaldsþjón- ustu og Utfyllingu tollskjala. BÓKHALDSÞJÓNUSTA Sprunguþéttingor Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu-, glugga-, hurða- og þakrennu- viðgerðir, ásamt ýmsu öðru. “pp'-1 ,lmo 32044 alla daga ■"V Reynis og Halldórs s.f. Garöastræti 42, 101 Rvik. Pósthólf 857 Sfmi 19800 <> RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKUúSINU Sjónvarpsviögerðir Hljómtækjaviögerðir Bfltæki — hátalarar — Isetningar. Breytum *-,■ DAIHATSU-GALANT bfitækjum fyrir Ctvarp Reykjavik á LW MIÐBÆ JARRADKÓ Hverfisgötu 18. Simi 28636 -A. Trjóklippingar Nú er AR TRÉSINS og nú hugsum viö vel um trén og látum snyrta þau. önnumst allar TRJÁKLIPPINGAR á runnum og trjám. Vanir menn Pantanir I sima 73427 Sjónvarpsviðgorðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag- kvöld- og helgarsimi 21940. <

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.