Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 24
Mánudagur 21. janúar 1980 síminner 86611 SpásvæOi Vefturstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörft- ur, 3. Vestfirðir, 4. Norftur- land, 5. Norftausturland, 6. Austfirftir, 7. Suftausturland, 8. Suövesturland. I I Veðurspá dagsins Gert er ráft fyrir stormi á Austfjarftamiftum og Suft- austurmiöum. Yfir Gramlandi er 1030 mb. hæft, en kröpp 968 mb. lægft yfir Irlandi á hreyfingu ANA. Frá henni er lægftardrag norftur á milli Is- lands og Færeyja. Viöast verftur um 5 stiga frost, en vægara á Suftausturlandi og Austf jörftum. Suftvesturland: Allhvöss NA og N, en hvasst á miftunum. Léttskýjaft. Faxaflói: Hvöss NA og N, sums staftar heldur hægari til landsins. Léttskýjaö sunnan til, skýjaft norftan til. Breiftafjörftur: Hvöss NA, skýjaö á stöku staft, smáél. Vestfirftir: Allhvöss og sums staöar hvöss NA, skýjaft sunn- an til, en dálitift él annars staftar. Norfturland: NA og N stinningskaldi, hvasst vestan til á miftunUm, éljaveöur. Norftausturland: Allhvöss NA, éljagangur. Austfirftir: Allhvöss eöa hvöss NA, en sums staftar stormur á miftunum, éljaveftur. Suftausturland: NA stinnings- kaldi efta allhvasst, sums staftar smáél til landsins. Hvassvirftri eöa stormur og meiri él á miftunum. I I I 1 1 ■ i ! I I B i I i I I i i I 1 i Veðrlð hérog par jj Klukkan sex i morgun: Akur- .. eyrisnjóél -=-4, Bergen alskýj- H aft 3, Helsinkiþoka -f9, Kaup- mannahöfn þokumóöa 1, Osló frostiifti -5-2, Reykjavik f heiöskirt+4, Stokkhólmur al- skýjaft -5-1, Þórshöfn léttskýj- aft 3. Klukkan átján i gær: Aþena rigning 11, Berlin þokumóöa -5-4, Feneyjar rigning 4, Frankfurtþokumóöa 13, Nuuk léttskýjáft -f-6, London létt- skýjaft 4, Luxemburg þoku- mófta -5-3, Las Palmas létt- skýjaft 18 Mallorcka skýjaft 8, Montreal skýja -5-5, Paris alskýjaft 2, Róm rigning 10, Vfnþokumóöa -=-3, Winnipegheiftskírt -rlO. LOKI SEGIR Svavar Gestsson rak tiilögur Aiþýftubandalagsins aftur I Þjófthagsstofnun og baft þá vfsu menn aft reikna betur. Menn velta þvi nú fyrir sér, hvort sérfræftingarnir hafl misskiiift tiliögur Aiþýftu- bandalagsins, eins og Svavar segir, efta hvort Alþýftu- bandalagsmenn hafi mis- skilift sjálfa sig, sem mörgum þykir likiegra. Möpg fiskiskip lentu í erfiðleikum um helgina: Strðnduðu. lentu I árekstrl og brotsló Allmörg fiskiskip lentu í erfiðleikum um helgina, tvö strönduðu, tvö lentu í árekstri og nokkur fengu á sig brotsjó. Engin slys urðu í þessum óhöppum og skemmdir furðu litlar. Aftfaranótt föstudagsins sigldi skuttogarinn Snæfell upp i fjöru í Hrisey. Togarinn var aft koma úr veiöiferö og átti aö losa 80 tonn i Hrisey. Þegar óhappift varft var gott veftur og sléttur sjór, en fjara. Togarinn komst á flot af eiginn rammleik á flóftinu. Enginn leki komst aft skipinu. Um klukkan 18 á föstudaginn strandafti Jón Sturlaugsson AR 7 rétt utan viö höfnina I Þor- lákshöfn. Þoka var þegar óhappift varft og háflóft. Varö- skipiöÆgir og Björgunarsveit- in i Þorlákshöfn komu til aft- stoftar og klukkan hálf sex á laugardagsmorgun náftist Jón Sturlaugsson á flot. Engin slys urftu á mönnum og ekki komst leki aft skipinu, en þaft er tölu- vert dældaft og stýriö fast. Skipift var tekift i slipp. Togararnir Páll Pálsson frá Isafiröi, Erlingur GK 6, og Sindri VE lentu i árekstri úti á Halamiftum um klukkan 15 á föstudaginn. Engin slys urftu á mönnum og skemmdir ekki mjög miklar, en skipin héldu til Isafjarftar. Veftur var skaplegt, er áreksturinn varö en mjög dimmt. Skuttogarinn Bjartur frá Neskaupstaft fékk á sig brotsjó aöfaranótt laugardagsins. Nokkrar skemmdir urftu á skipinu og aftalvél stöftvaöist þar sem sjór komst á rafalinn. Þegar skipift fékk á sig brotsjó- inn var þaft statt 5,5 milur norftur af Hælavikurbjargi og 9-10 vindstig voru af norft- austri. Þaft tók um tvo tima aö koma vélinni i gang og þann tima rak skipift um tvær milur aö bjarginu. Engin slys uröu á mönnum og skemmdir urftu ekki miklar, en bakborösstokk- ur bognaöi þó inn, er snjóinn braut á skipinu. —ATA Toearinn Sindr i fr á Ves tmannaeyjum fékk á sie brots irf úti af Vestfjörftum á fös tudagskvöidift. Tvær rúbur i brúnni brotnuftu og s jór komst i tæki. A laugardagskvöldift var skipift aft koma til Reykjavikur og fór þá rafmagn af honum fyrir vestan Gróttu og steytti þá lftilsháttar niftur. Slysavarnafélags- menn fóru á móti togaranum og afts toftuöu hann til hafnar. Engin slys uröu á mönnum. A myndinni er Sindri VE i Reykjavikurhöfn. Fjalir hafa verift negldar fyrir rúöurnar, sem brotn- uftu. Visismynd: GVA Untsókn FlsklOlunnar Endurbætur ekki í gagnið fyrir pessa loðnuvertíð „Þaft hefur alltaf verift min meining, aft Fiskiftjan fengi undanþágu, ef lögft væri fram áætlun um nauftsynlegar endur- bætur á tilteknum tfma”, sagfti Magnús H. Magnússon, heil- brigöis ráöherr a, f morgun, þegar Vfsir spurfti, hvort hann hygftist heimila, aö Fiskiftjan I Keflavik yröi opnuft nú á ioftnu- vertiöinni. Bæjarstjórnir Keflavikur og Njarftvfkur hafa sent ráöherra umsögn og óskir um, aft ur.dan- þága veröi veitt til aft opna Fisk- iöjuna vegna atvinnuástand.s, en henni var lokaft fyrir nokkrum mánuftum samkvæmt kröfu heil- brigöisnefnda þar syöra. Magnús sagfti, aft álit nefndanna um endurbætur, eöa lokun ella, stæöi enn, og starfsleyfi væri háft þvi. Hinsvegar heffti honum ekki enn borist umsókn um opnun frá Fiskiftjunni sjálfri. Visir spurfti Gunnar Ólafsson, framkvæmdastjóra, hvaft þessu máli liöi og kvaö hann umsókn um opnun verfta senda til ráft- herra i þessari viku. Þegar væri byrjaft aö vinna aft endurbótum, en þær yröu tæplega farnar aft gera gagn fyrir þessa loönuver- tift. — JM Frumvörp vegna fiskverðs: Afgreidd bak við tjðldin Þingf lokkarnir hafa enn ekki tekið afstöðu til þeirra frumvarpa um Aflatrygg- ingasjóð, olíugjald og út- f lutningsgja Id, sem Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, sendi þeim fyrir helgina til umsagnar. Aflinn 66 Þús. tonn Heildarloftnuaflinn er nú orft- inn um 66 þúsund lestir, en fiskifræftingar hafa talaft um aft heildaraflinn færi ekki yfir 100 þúsund lestir á vetrar- vertiftinni. Bátarnir eru nú flestir vift Grænuhliö og Isa- fjaröardjúp. Ætluniner aft afgreiösla frum- varpanna verfti meft svipuöum hætti og fyrirframgreiftsla opin- berra gjalda var mefthöndluft. Þingflokkarnir munu þvi væntanlega fjalla um frumvörpin utan þingsala og koma sér saman um endanlega mynd þeirra áöur en þau verfta lögft fyrir þingift. Yfirnefnd hefur fengift frest til aft afgreifta fiskverft fram til 25. þ.m. en hún telur ekki hægt aft ákvarfta þaft fyrr en lög um fyrr- greind atrifti liggja fyrir. — SJ Suftureyri vift Súgandafjörft: Húsift sem brann er fremst til hægri. Ljósmynd: Sjónvarpift. Fiskverkunarstöð brann á suðureyrl: Tugmilljóna tjón Tugmilljón króna tjón varft á Suftureyri viö Súgandafjörft i gær þegar eldur kom upp i Saltfiskverkunarstöft Bár- unnar þar á staftnum. Þaft var um kl. 16 I gær aö eldsins varft vart i fiskverk- unarstöftinni sem liggur utan viö aftalbyggftina á Suftureyri. Erfiölega gekk aft hemja eldinn þvihvöss norftanátt var á Vest- fjörftum i gær og auk þess gekk erfiftlega aft ná i vatn og þurfti aft fara um alllangan veg niftur aö sjó. Slökkvis tarfíf laukum kl. 18 og haffti þá allt brunnift sem brunnift gat i saltfiskverkun- inni. Er þetta tilfinnanlegt tjón fyrir byggftarlagift. —HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.