Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 17
VÍSIR Mánudagur 21. janúar 1980. Sími (96)23626 '—s Glerárgötu 32 Akureyri •UKW : Tjwrruw’ BILINN BETRI GLÆSILEGRI OG ÓDÝRARI MD—530 sambyggt útvarp og kassenu sTereo segulband. FMbylgja MPX, miðbylgja, lang- bylgja-Auto Reverse, hraðspólun í báðar áttii; 2X6 wött.stærð 178 (B) X44 (H) X150 (D) mm Fyrirliggjandi stök segulbönd, hátalarar, og 5 banda power equalizer 1 árs ábyrgð,góð varahlutaþjónusta, ísetningar samdœgurs Pantið myndalista Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 OPIÐ KL. 9-9 'fkú. Allar skreytingar unnar af fagmönnum._______________ Nag bllastasAi a.m.V. á kvöldin Bi<)MLA\r\im II\\ \ ARS'I R 1 I I simi \i:\: ÉBLMJÍm VINNUSTOFA Osvalds Knudsen Hellusundi 6a, Reykja- vik (neðan við Hótel Holt) simar 13230 og 22539. tslenskar heimildarkvik- myndir: Alþingi að tjaldabaki eftir Vilhjálm Knudsen og Reykjavik 1955 & Vorið er komið eftir ósvaid Knudsen eru sýndar daglega kl. 21.00 Eldur i Heimaey, Surtur fer sunnan o.fl. myndir eru sýndar með ensku tali á hverjum laugar- degi kl. 19.00 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) fslenskur texti Bráöfjörug, spennandi og hlægileg ný Trinitymynd i litum. Leikstjóri B. B. Cluch- er. Aöalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. FélagsprentsmiOjunnar m. Spítalastig 10 — Simi 11640 ÞJÓFAR I KLIPU (A Piece of the Action) SIDNEYPOmER BILLCOSBY APtíCBOfTHíACrm ' \ n. (V 9>o a mr/ Hörkuspennandi og mjög viöburöarik, ný, bandarisk kvikmynd I litum. Aöalhlutverk: SIDNEY POITIER, Bill COSBY. tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Ath. breyttan sýn.tíma. LAUGARÁS Sími 32075 FLUGSTÖÐIN '80 Concord MRPORT Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Getur Concordinn á tvöföldum hraða hljóösins varist árás? Aöalhlutverk: Alain Delon, Sus- an Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 9. Buck Rogers á 25.öldinni IN THE 25th CENTURY- AHIWfiSALRCTURf Œ&lPG] J Ný bráöfjörug og skemmti- leg „space-mynd” frá Uni- versal. Aöalhlutverk: Gil Gerard, Paméla Hensley. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Lofthræðsla Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlu myndum meistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd ikl. 5, 7 og 9. SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvagtbankahtefnu WMtMl (Kópavogi) Stjörnugnýr Fyrst var þaö „Star Wars” siöan „Close Encounters”, en nú sú allra nýjasta, STAR CRASH eöa „Stjörnugnýr” — ameriska stórmyndin um ógnarátök i geimnum. Tækn- in i þessarirnynd er hreint út sagt ótrúleg. Skyggnist inn i framtiöina. Sjáiö hiö ó- komna. Stjörnugnýr af himnum ofan, Supercronic Spacesound. Leikstjóri: Lewis Barry tslenskur texti Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd ki. 5. Rúnturinn Sýnd vegna f jölda áskorana i örfáa daga. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Mánudagsmyndin Smertens börn SIERTENS B0RN Velgerö dönsk mynd frá ár- inu 1977, sem fjallar um tvö börn og samskipti þeirra við umhverfiö. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 Ofurmenni á tima- kaupi. (L'Animal) Ný, ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur verið sýnd við fádæma aðsókn viö- ast hvar i Evrópu. Leikstjóri: Claude Zidi. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Raquel Welch. Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. 21 Q 19 OOO Leyniskyttan Annar bara talaði, — hinn lét verkin tala. Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. islenskur texti. Leikstjóri: TOM HEDE- GAARD. ATH: tsl. leikkonan Kristin Bjarnadóttir leikur i mynd- inni. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. úlfaldasveitin Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. Hjartarbaninn 6. sýningarmánuður Sýnd kl. 5.10 og 9.10. Milur D Prúðuleikararnir Bráöskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd, meö vin- sælustu brúðum allra tima. Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. Elliot Goutd, James Coburn, Bob Hope, Carol Kane, Telly Savalas, Orson Welles o.m.fl. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15 oe 11.15. 6 Drepið Slaughter Afar spennandi litmynd um kappann Slaughter meö hnefana höröu. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ðÆMplP 1 Simi 50184 Ó //Guð" Ný bráöfyndin litmynd. Tal- in ein af tiu skemmtilegustu myndum ársins 1979. Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.