Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 15
19 VÍSIR Mánudagur 21. janúar 1980. Siöfaldur munur á orku- verði lil upphilunar húsa Uttekl a hitunarkostnaðlnum: tbúöir 65% landsmanna eru hitaöar upp meö heitu vatni. Sjöfaidur raunur er á hæsta og lægsta orkuveröi til upphit- unar heimila, þaö er á oliu og heitu vatni frá Hitaveitu Reykjavikur. Sé hús hitaö upp meö oliu, þá kostar kilóvatts- stundin (verölag i október 1979) 21.85 krónur, en 2,87 krón- ur sé húsiö hitaö upp meö heitu vatni frá Hitaveitu Reykjavfk- ur. Þetta kemur fram i nefndaráliti um leiöir til jöfn- unar á hitunarkostnaöi, sem unniö hefur veriö aö á vegum iönaöar r áöuney tis ins. Miöað viö fyrrnefndar tölur, þá er áætlaöur kostnaöur viö hitun 450 rúmmetra einbýlis- húss 895 þúsund krónur á ári, ef kynt er meö oliu, en 117 þús- und krónur ef notaö er heitt vatn frá Hitaveitu Reykjavik- ur. Ef miðað er viö, aö fimm manna fjölskylda búi i húsinu, þá er olíustyrkurinn 288 þús- und krónur og raunverulegur kyndingarkostnaður því 607 þúsund, eöa rúmlega fimm sinnum meiri en i Reykjavik. íbúöir 23% ibúa landsins eru hitaðar upp meö oliu, en kostnaðurinn við þá oliu er 60% af heildarupphitunarkostnaðin- um I landinu. 12% ibúöa eru hitaöar upp meö rafmagni og er kostnaöurinn viö þaö 16% af heildarkostnaöinum. Ibúöir 65% landsmanna eru hitaðar upp meö heitu vatni, en kostnaðurinn viö það er samt sem áöur ekki nema 24% af heildar upphitunarkos tnaðin- um. Kostnaöurinn viö upphitun er minnstur á þeim svæöum, sem hituð eru upp meö vatni frá Hitaveitu Reykjavikur og Hitaveitu Selfoss, eöa um 13% af oliuveröi. Raforka frá Orku- búi Vestfjarða kostar 66% af oliuveröi, rafmagn frá RARIK kostar 65% af oliuveröi. 54% af oliuveröi frá Rafveitu Reyöar- fjaröar, og 45% af oliuveröi frá Rafveitu Akraness, svo nokkur dæmi séu nefnd. tnefndarálitinusegir, aö hér sé um að ræöa gifurlega þjóö- félagslega mismunun eftir búsetu, sem óhjákvæmilega muni leiöa til byggöarrösk- unnar, veröi ekkkert aö gert. -ATA ~SÍ Sparið hundruð þúsunda með endurryövörn á 2ja ára fresti RYÐVÓRN S.F. Grensásvegi 18 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári \BÍL úk BlLASKOÐUN &STILLING 2 13-10! HÁTÚN 2A. Hvað vill Stjórnmálaflokkurinn? # Að löggjafar- og framkvæmdavald verði aðskilin # Að f orsetinn sé virkur f orustumaður, höf uð ríkisstjórnar. # Að ráðherrar séu skipaðir til f jögurra ára í senn og hæfustu menn á hverju sviði valdir í þær framkvæmdastöður. # Að þjóðfélaginu sé stjórnað af festu, með hagsmuni heildarinnar í huga en póli- tísk hentistefnusjónarmið ekki látin ráða. ^Aðtaka upp nýja kjördæmaskipan, sem jafni til fulls rétt íslenskra kjósenda í alþingiskosningum, hvar á landinu sem kosningaréttarins er neytt. #Að íslensk fiskveiðilögsaga sé nýtt af ís- lendingum einum. #Aðengir erlendir aðilar eða samtök njóti neinnar f yrirgreiðslu eða f riðinda hér á landi, umfram íslendinga sjálfa. #Að varnarsamningurinn við NATO verði endurskoðaður. #Að leggja skuji aðstöðugjald á herstöðvar NATO hér á landi og af nema tafarlaust alla tollvernd og önnur fríðindi þeim til handa. Aðstöðugjaldinu skal varið til verklegra framkvæmda, er treysta ör- yggi og varnir landsins, en forgang af þeim framkvæmdum hafi uppbygging varanlegs samgöngukerfis um land allt. # Að f yllstu varkárni sé gætt um búsetuheim- ildir erlendra ríkisborgara og veitingu islenskra rikisborgararéttinda. #Að íslenska þjóðin styðji og standi með vestrænni samvinnu. Skrifstofa Stjórnmálaflokksins er að Brautar- holti 20, 3. hæð, (fyrir ofan Þórskaffi) og er opin mánud., miðvikud.og föstud. frá kl. 13 til 15.30, simi 14300. Utan skrifstofutima er sím- inn 10648, kvöldsími. Stjórnmálaflokkurinn Auglýsing ............--.... ........... GREIÐENDUR vinsamlega veitið eftirfarandi erindi athygli: Frestur til að skila launamiöum rennur út þann 23.janúar. Það eru tilmæli embættisins til yöar, að þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á mióana og vandið frágang þeirra. Með því stuðlið þér að hagkvæmni í opin- berum rekstri og firrió yður óþarfa tímaeyðslu. RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.