Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 3
% _ WARTBURG ÁRGERÐ 1980 er eins og sniðinn fyrir íslenskar aðstæður, ber af öðrum bíium úti á malarvegum (þjóðvegum), dúnmjúkur, sterkur,byggður á grind. Mjög rúmgóður. Framhjóladrifinn og sparneytinn. Verð með útvarpi og öðrum fylgihlutum: Fólksbíll áæt/a ð verð kr. 2.550 þús. Stationbill áætlað verð kr. 2.750 þús. TRABANT / WARTBURG UMBOÐID f \ j LA t ý 7 á VONARLANDI V/ SOGAVEG - SÍMI 33560 vism Miðvikudagur 23. janúar 1980 Svavar Gestsson um vlðræður vlnsirl flokkanna: MALEFHALEGT UPPBJÖR kvæður en Framsóknarflokkur- inn taldi þær of miklar. Lán til útflutnings land- búnaðar. Alþýðuflokkurinn hafn- ar en Framsókn var jákvæð. Kaupgjaldsmálin. Þar sagði Svavar að Alþýðubandalagið teldi ekki þörfá kjaraskerðingu miðað við óbreytta tekjuskiptingu en hinir f lokkarnir hefðu ekki verið á sama máli. Niðurstaðan væri sU aö reynt hefði verið á það til fulls hvort menn vildu fara kauplækkunar- leið eða ekki. Um samstarf við Sjálfstæðis- flokk sagðiSvavar aðekkert hefði komið fram sem benti til þess að bilið milli þessara flokka hefði styst. Þeir væru höfuðand- stæðingar í islenskum stjórnmál- um. Hann vildi ekki tjá sig um möguleika á nýsköpunarstjórn en sagði að málefni milli þeirra þriggja flokka sem hefðu verið saman i stjórn væru skýr og hefðu veriðgerðupp. Alþýðubandalagið vildi vissulega vera i stjórn en hinir flokkarnir virtust eiga mál- efnalega samleið og þeim sem til þess hefðu verið kjörnir bæri að mynda stjórn. —JM Hilmar Ingimundars on hrl. flytur varnarræðu slna fyrir Hæstarétti. (Visim. JA). „Það væri slæmt ef til þess þyrfti að koma að mynda utanþingsstjórn en ef þeim sem til þess voru kjörnir tekst ekki að mynda stjórn sé ég ekki að forseti eigi ann- ars völ”, sagði Svavar Gestsson alþingismaður þegar spurt var um skoðun hans á utan- þingsstjórn á fundi sem hann hélt með blaða- mönnum i gær. Svavar, sem hefur skilað stjórnarmyndunarumboði til for- seta tslands sagði að milli Al- þýðuflokks Alþyðubandalags og Framsóknarflokks hefði verið gert hreint málefnalegt uppgjör. Það væri ekki málefnaleg sam- staða fyrir hendi hjá þessum þremur flokkum til að mynda starfhæfa rikisstjórn. Alþýðubandalagið hefði lagt fram slnar tillögur I þessum um- ræðum og beðið um gagntillögur en hinir flokkarnirhefðu ekki haft áhuga á þvi heldur vísað til til- lagna sinna siðan i desember. Þeir hefðu ýmist hafnað tillögum Alþýðubandalagsins alveg eða að einhverju leyti. Ýmist annar flokkanna eða báðir. Það hefði komiö fram eftir kosningar að allir flokkar hefðu áhuga á samstarfi við Alþýðu- bandalagið en hinsvegar hefðu þeir ekki verið reiðubúnir til mál- efnalegrar samstöðu með þvi. Rikisstjórn ætti að mynda vegna málefna en ekki ráðherrastóla. „Við vorum tilbúnirað hnika til en ekki leggja til hliðar allar okk- ar tillögur, en það var nánast það eina sem heföi dugað”, sagði Svavar. Ágreiningsatriði Svavar taldi upp nokkur atriði sem ágreiningi hefðu valdið: Alþýðubandalagið hefði viljað hafa 7% framleiðniaukningu á ár- inu sem markmið, við þvi hefðu verið daufar undirtektir. Alþýðubandalagið lagði til niðurfærslu á verðlagi á þjónustu verslunarálagningu og fragt. Þvi var hafnað og talið óraunhæft, fyrirtækin berðust i biflckum. Þá var það Veltuskattur. Framsókn sagði nei og Alþyðu- flokkur var neikvæöur. Vextir. Alþýðubandalagið vildi lækka vexti um 5% I mars og 5% I október og taldi það jafngilda 3-4% I kaupi. Alþýðuflokkurinn hafnaði Framsóknarflokkurinn vildi ekki lækka vexti strax. Rikisfjármál. Rlkissjóði yrði beitt til að vinna gegn verðbólgu, skynsamlegar heldur en að greiða gamlar skuldir. Fékk ekki hljómgrunn. Landbúnaður. Auknar niður- greiðslur. Alþýðuflokkurinn nei- Þá gat Hilmar þess að þann 3. janúar 1976 hefði verið farið með Tryggva að Hamarsbraut 11 og við yfirheyrslu 9. janúar hefði hann svo verið beðinn að lýsa húsakynnum þar. Látinn játa? Hilmar Ingimundarson ræddi nokkuð meint harðræði viö yfir- heyrslur yfir skjólstæðingi sin- um. Sjálfur ber Tryggvi að hann hafi verið yfirheyrður dag eftir dag klukkustundum saman og ekki hafi annað verið til umræðu enhann játaði. Orn Höskuldsson rannsóknardómari hafi hótað að Sæmundur Guðvinsson blaöamaður skrifar hann fengi að rotna i tvö ár I Slðumúlafangelsi ef hann ekki játaði. Rannsóknarlögreglumenn er yfirheyrðu Tryggva mótmæltu þessu og sögðu að hann hefði skýrt sjálfstætt frá af fúsum vilja. „Það þarf ekki að segja nein- um það að Tryggva hafi ekki ver- ið kynntur framburður annarra sakborninga sagði Hilmar. 1 þessusambandi minnti Hilmar á að fyrst hefði verið sagt að lik Guðmundar hefði verið falið i Hafnarfjarðarhrauni. Siðan hafi Kristján nefnt Álftanes og dag- inn eftir hafi Albert Klahn nefnt Alftanes. Sævar nefnir svoFoss- vogskirkjugarð og þá geri Albert það sama daginn eftir og Kristján staðfestir það. Krafa um sýknu Undir lok ræðu sinnar vitnaði Hilmar I skýrslur meðákærðu til að sýna fram á að hafi Tryggvi verið viðstaddur átök að Hamarsbraut 11 umrædda nótt þá væri það ósannað að hann hafi tekið þátt I þeim. Ef einhver vafi leiki á sekt manns þá beri að sýkna hann. Jafnframt sagði Hilmar að ákæruvaldið gerði enga tilraun til að lýsa hver væri þáttur hvers og eins I meintum átökum og samrýmist það ekki lögum. Loks gat Hilmar þess að Tryggvi Rúnar væri nú algjör- lega hættur lyfjaneyslu og lagði fram vottorð fangelsisstjóra Litla Hrauns þar að lútandi og kom þar einnig fram að fram- koma hans væri til fyrirmyndar. Hann stundar nám i þeirri deild Iðnskólans á Selfossisem starf- rækt er á Litla Hrauni og er námsárangur hans mjög góður. Tryggvi Rúnar gekk I hjóna- band á 2. dag jóla I fyrra og sagði Hilmar Ingimundarson skjól- stæðing sinn undirbúa af kappi að verða nýtur þjóðfélagsþegn á nýjan leik. —^ J Svavar Gestsson sagði Hllmar ingi- mundarson hri.. verlandi Tryggva llúnars um framburð Erlu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.