Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 5
Katrln Páls- dóttir skrifar Miðvikudagur 23. janúar 1980 ORIGINAL ® UuschoIm Linda McCartney Linda McCartney, eiginkona bitilsins Paul McCartney, sést hér gefa „vængjatáknið”, sem er vörumerki hljómsveitar- innar Wings, þegar hún kom frá þvi að heimsækja bónda sinn, þar sem hann er I haldi i Tokyo. Paul hefur nú setið sjö daga I gæsluvarðhaldi vegna tilraunar sinnar til þess að smygla hassi til Japans, þar sem hann ætlaði að hefja hljóm- leikaför. Akvörðunin um að hundsa við- brögð á Vesturlöndum verður vafalitið rakin til þeirra við- bragða, sem gætir þar þegar vegna innrásarinnar i Afghanist- an. Um leiö er á það að lita, að siöustu mánuði hefur f jöldi minna áberandi andófsmanna verið handtekinn og fluttur burt frá Moskvu, eftir þvi sem undirbún- ingi Ólympiuleikanna hefur miðaðáfram og nær þeim dregur. Þykir ljóst, að það er gert til þess að hindra, að þeir hafi samband við þann fjölda vestrænu blaöa- manna, sem vænta mátti til Moskvu vegna leikanna. — Sakharov hefur veriö bannað að hafa samband við erlenda frétta- menn I útlegð sinni i Gorky. GUllíð hrapar GuUverðið tók hrikalega dýfu á markaðnum i Hong Kong i morgun eftir þindarlausar hækkanir á undanförnum mánuðum, enda hafði það fallið á gull- mörkuðum New York og London i gærkvöldi. Únsan féll um 164 dollara og var verðið 670 dollarar únsan i Hong Kong. i New York var það komið niður i 678,5 dollara og i London niðui' i 690 dollara. Fleiri fyigjandi hundsun Moskvu- leikanna Allt bendir til þess, að fulltrúa- deild Bandarikjaþings muni fylkja sér á bak við kröfu Carters forseta um, að bandariskir iþróttamenn hundsi Ólympiuleik- ana i Moskvu vegna innrásar- innar I Afganistan. Forsetinn hefur óskað þess við OL-nefnd USA, að hún beiti sér fyrir alþjóðlegum samtökum um, aö leikarnir verði fluttir frá Sovétrikjunum, ef rússneska her- liðið verði ekki kallað burt frá Afganistan fyrir 20. febrúar. Forseti OL-nefndarinnar bandarisku verður kallaður fyrir utanrikismálanefnd þingsins i dag, en siðan mun nefndin ganga Hjá flug- og skipafélögum heims var árið 1979 metár i missi farkosta þeirra, eftir þvi sem tryggingafulltrúar i London segja. I skýrslu þeirra er að nokkru kennt um aumum öryggisviðbUnaði og slælegri þjálfun. Að skýrslunni standa samtök 100 tryggingarfélaga skipa, og segir I henhi, að 279 kaupskip hafi týnst eða farist á siðasta ári, en þau voru 262 á árinu 1978. Ismálestum talið tvöfaldaðist þessi missir. 1978 voru það 1.4 til atkvæða um ályktun, sem lýtur að stuðningi við kröfu Cart- ers. 1 henni er skorað á Alþjóð- legu Ólympiunefndina að flytja leikana, en að öðrum kosti, ef það reynist ekki unnt, að fá OL-nefnd- ir annarra rikja til þess að skipu- leggja aðra leika i staðinn. Meðal almennings I Bandarikj- unum gætir þegar nokkurs stuön- ings við Carter I þessu máli. Meðal annars hafa samtök 525 þúsund skólakennara skorað á iþróttamenn að sitja heldur heima. Malcolm Fraser, forsætisráð- herra Ástraliu, hefur skorað á OL-nefnd Astraliu að hætta við að milljónir smálesta, sem eyði- lögðust, en 2,3 milljónir þetta siðasta ár. 1 skýrslunni var sérstaklega varað við skipaeigendum, sem sýna öryggisviðbúnaði og reglum vitavert hirðuleysi og gefa engan gaum þjálfun yfir- manna og áhafnar. Færri flugvélar fórust i fyrra en 1978, eða 19 vélar á móti 20. En fleira fólk fórst með þeim, eða 880farþegar á móti 663 árið 1978. Námu kröfur um tryggingabætur 200 milljónum dollara hærri upphæð en 1978. senda iþróttamenn til Moskvu, en nefndarmenn munu klofnir I afstöðu til þeirrar áskorunar, og svo mun einnig vera um Iþrótta- mennina. Margaret Thatcher, forsætis- ráðherra Bretlands, hefur áður lýst sig sömu skoðunar og Carter. Kanadiska stjórnin vill láta flytja leikana frá Moskvu, en Pierre Trudeau, fyrrum forsætis- ráðherra, segir, að það muni leiða af sér endalok Ólympiuleikanna. Franska OL-nefndin segist hafa þegið boð frá Moskvu um að senda lið á leikana og þar við standi. Franska stjórnin þegir þunnu hljóði. ónnur vesturlönd, og þar á meðal flestir bandamenn USA, hafa varast aðláta nokkuð frá sér heyra um þátttöku sina i Moskvu- leikunum og sýnast ekki hafa minnsta hugboð um þá umræðu, sem nú er hafin, nema i Vestur- Þýskalandi, þar sem talsmenn hægri aflanna leggja fast að Bonnstjórninni að falla frá þátt- töku með þvi að ganga fram og lýsa þvi yfir, „en fela sig ekki á bak við önnur bandalagsriki eða iþróttasamtök,” eins og Carl- Dieter Spranger, formaður þing- flokks kristilegra sósialista, orðaði þaö. Pekingstjórnin er sögð ihuga að sniðganga Moskvuleikana vegna innrásarinnar i Afganistan. Metár i skipaskaða Sfmar: 24478 & 24730 Grettisgötu 6 Stjúpdóttir hins útlæga andófs- manns Andrei Sakharovs, sagði i gærkvöldi, að móðir hennar og stjúpfaðir ættu bæði við að striðá slæma heilsu og hún kviöi þvi, að ef eitthvað henti þau nú, mundi enginn fá um þaö að vita. Dr. Sakharov og Yelena kona hans hafa verið flutt i útlegð til iðnaðarbæjarins Gorky, en þang- að er vesturlandabúum ekki leyft að koma. Tatanya Yankelevich þritug dóttir Yelenu, sagði i Newton I Massachusetts I gærkvöldi, aö dr. Sakharov hefði þrisvar eða fjór- um sinnum fengið hjartaslag á siðustu árum. Móðir hennar er næstum blind. Hún sagðist hafa vissu fyrir þvi, að Sakharov hefði ekki verið dæmdur fyrir rétti i útlegð, svo að útlegðarvist hans i Gorký striddi gegn lögum og stjórnarskrá Sovétrikjanna. Kvaðst hún kviða þvi, aö handtaka stjúpföður henn- ar mundi verða til þess að draga krafta úr andófsmönnum i Sovét- rikjunum. Hinn 58 ára gamli kjarnaeðlis- fræðingur varhandtekinn i gær af KGB-mönnum, þegar hann var á leið til fyrirlesturs hjá sovésku visindaakademiunni. Fjórum klukkustundum siðar voru hann og Yelena komin upp I járnbraut- arlest á leið til Gorky, sem er um 400 km austur af Moskvu. Fréttir herma, að hann hafi veriö sviptur öllum heiðurs- merkjum, þar á meðal Lenin-orð- unni, samkvæmt skriflegum fyrirmælum Breshnevs sjálfs. Sakharov, sem hefur verið eins konar ókrýndur aðaltalsmaöur andófsmanna 1 Sovétrikjunum, hefur til þessa sloppið við hand- tökur, vegna uggs sovéskra yfir- valda um, að slikt myndi styggja vísindamenn á Vesturlöndum, en það hafa þau ekki viljað, meðan pau nutu innflutnings tækniþekk- ingar handan járntjaldsins. Stærstu framleiðendur heims á baðklefum og baðhurðum allskonar Söluumboð: Kr. Þorvaldsson & Co Sakharov emangraöur lyrir ðlympMeikana

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.