Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 17
VÍSIR
. Miðvikudagur 23. janúar 1980
LÓÐAÚTHLUTUN -
REYKJAVÍK
Reykjovíkurborg auglýsir eftir umsóknum
um byggingarétt ó eftirgreindum stöðum:
a) 64 einbýlishúsalóðum og 10 rað-
húsalóðum í Breiðholti II, Selja-
hverfi.
b) 50 einbýlishúsalóðum í Breiðholti
III, Hólahverfi.
c) 35 einbýlishúsalóðum og 64 rað-
húsalóðum á Eiðsgranda, II.
áfanga.
d) 12 einbýlishúsalóðum við Rauða-
gerði.
e) 1 einbýlishúsalóð við Tómasarhaga.
Athygli er vakin á því að áætlað gatnagerðar-
gjald ber að greiða að fullu í þrennu lagi á
þessu ári, 40% innan mánaðar frá úthlutun,
30% 15. júlí og 30% l. nóvember.
Umsóknareyðublöð og allar upplýsingar um
lóðir til ráðstöfunar svo og skipulags- og út-
hlutunarskilmála verða veittar á skrifstofu
borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, alla
virka daga kl. 8.20-16.15.
Umsóknarf restur er til og með 8. febrúar 1980.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja og skila á
sérstökum eyðublöðum er fást afhent á skrif-
stofu borgarverkfræðings.
Borgarstjórinn í Reykjavík
VINNUSTOFA
Ósvalds Knudsen
Hellusundi 6a, Reykja-
vík (neðan við Hótel
Holt) símar 13230 og
22539.
tslenskar heimildarkvik-
myndir:
Alþingi að tjaldabaki
eftir Vilhjálm Knudsen
og
Reykjavik 1955 &
Vorið er komið
eftir ósvald Knudsen eru
sýndar daglega kl. 21.00
Eldur i Heimaey,
Surtur fer sunnan
o.fl. myndir eru sýndar meö
ensku tali á hverjum laugar-
degi kl. 19.00
Vaskir lögreglumenn
(Crime Busters)
tsienskur texti
Bráöfjörug, spennandi og
hlægileg ný Trinitymynd i
litum. Leikstjóri B. B. Cluch-
er. Aöalhlutverk: Bud
Spencer og Terence Hill.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
FélagsprentsmiDjunnar m.
Spitalastig 10 —Simi 11640
AIISTURBÆJARRÍfl
Fullkomið bankarán
(Perfect Friday)
Hörkuspennandi og gaman-
söm sakamálamynd i litum.
Aöalhlutverk: Stanley
Baker, Ursula Andress.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Simi 32075
FLUGSTÖÐIN '80
Concord
Ný æsispennandi hljóöfrá
mynd úr þessum vinsæla
myndaflokki.
Aöalhlutverk: Alain Delon,
Susan Blakely, Robert
Wagner, Sylvia Kristel og
George Kennedy.
Sýnd kl. 9.
Hækkáö verö.
Buck Rogers á
25. öldinni
IN THE 25th CENTURY-
AWRSíLfCW
C i<>79 uNiveRSAt otv stuo»os. inc Ait RK3HTS Rese»tveo
Ný bráöfjörug og skemmti-
leg „space-mynd” frá Uni-
versal. Aöalhlutverk: Gil
Gerard, Paméla Hensley.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Lofthræðsía
Sprenghlægileg ný gaman-
mynd gerð af Mel Brooks
(„Silent Movie” og „Young
Frankenstein”). Mynd þessa
tileinkar hann meistaranum
Alfred Hitchcock, enda eru
tekin fyrir ýmis atriði úr
gömlu myndum meistarans.
Aöalhlutverk: Mel Brooks,
Madeline Kahn og Harvey
Korman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útvcgsbankchúoinu
•ustMt (Kópsvogi)
Fyrst var þaö „Star Wars”
siöan „Close Encounters”,
en nú sú allra nýjasta, STAR
CRASH eöa „Stjörnugnýr”
— ameriska stórmyndin um
ógnarátök i geimnum. Tækn-
in i þessarirnynd er hreint út
sagt ótrúleg. Skyggnist inn i
framtiðina. Sjáiö hiö ó-
komna. Stjörnugnýr af
himnum ofan, Supercronic
Spacesiiund.
Leikstjóri: Lewis Barry
isienskur texti
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5.
Rúnturinn
Sýnd vegna f jölda áskorana I
örfáa daga.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Ljótur leikur
Spennandi og sériega
skemmtileg iitmynd.
Leikstjóri: Colin Higgins.
Tónlistin i myndinni er flutt
af Barry Manilow og The
Bee Gees.
Sýnd ki. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Ofurmenni á tíma-
kaupi.
(L'Animal)
I 19 OOO
salur A~
I ánauð hjá indiánum
Sérlega spennandi og vel
gerð Panavision litmynd,
með Richard Harris.Manu
Tupou.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
salur
Úlfaldasveitin
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05.
>saluv
Hjartarbaninn
7. sýningarmánuöur
Sýnd kl. 5,10 og 9,10
solur
En Anders Bodelsen thriller
Jens Okking
Peter Steen
Leyniskyttan
Frábær dönsk sakamála-
mynd i litum.meðal leikara
er Kristin Bjarnadúttir.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15-5,15-7,15-9,15-
11,15
hi|i! rlfii ==|p|| [ in
Sími 16444
Drepið
Slaughter
Afar spennandi litmynd um
kappann Slaughter með
hnefana hörðu.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ný, ótrúlega spennandi og
skemmtileg kvikmynd eftir
franska snillinginn Claude
Zidi. Myndin hefur veriö
sýnd við fádæma aðsókn viö-
ast hvar i Evrópu.
Leikstjóri: Claude Zidi.
Aðalhlutverk: Jean-Paul
Belmondo, Raquei Welch.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
sæIrbíP
hm 1 Simi 50184
Ó „Guð"
Ný bráðfyndin litmynd. Tal-
in ein af tiu skemmtilegustu
myndum ársins 1979.
Sýnd kl. 9.