Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 15
Miövikudagur 23. janúar 1980
15
Nýlega birti Alþjóöaskák-
sambandiö, FIDE, lista yfir
sterkustu skákmenn heims.
Þessi listi, sem kenndur er viö
Elo, er gefinn út árlega og eru
stigin byggö á árangri
skakmanna næsta ár á undan.
Lægst eru gefin 2200 Elo-stig en
2500 s tig þykja ágætt fyr ir s tór -
meistara. Fer listi yfir þá sem
náöu þvi hér að neöan.
2725: Karpov, USSR
2705: Tal, USSR
2695: Kortsnoj, Sviss
2655: Portisch, Ungverjalandi
2635: Polugaévskij, USSR
2615: Mecking, Brasiliu,
Petrósjan, USSR, Spasskij,
USSR/Frakklandi.
2610: Ribli, Ungverjalandi
2605: Gheorghiu, Rúmeniu
2600: Balasjov, USSR, Hubner,
Vestur-Þýskalandi, Kavalek,
USA, Timman, Hollandi
2595: Hort, Tékkóslóvakiu,
Kasparov, USSR, Tseshkov-
skýj, USSR
2590: Anderson, Sviþjóð, Belj-
avskij, USSR, Gúljkó, USSR,
Lujoboievié, Júgóslaviu, Vag-
anjan, USSR
2585: Larsen, Danmörku
2580: Rómanisjin, USSR
2570: Dzhindzhikhasvili, Isra-
el, Sax, Ungverjalandi, Svesni-
kov, USSR
Karpov og Tal eru nú stigahæstir skákmanna heims. Þeir uröu efstirog jafnir á sterkasta skákmóti allra tima, sem haldiö var f
Montreal á siöasta ári, og fagna hér sigrinum......
Elo-skákstig
fyrir 1979
gefin út:
Hinn 16 ára Kasparov
kominn í fremstu rðð
2565: Geller, USSR, Gligorié,
Júgóslaviu
2560: Bagirov, USSR,
Túkamkov, USSR
2555: Smejkal, Tékkóslóvakiu
2550: Adorjan, USSR, Smislov,
USSR
2545: Liberzon, Israel, Miles,
Englandi, Friörik Ölafsson,
Sosonko, Hollandi, Vasjjukov,
USSR
2540: Browne, USA, Dorfman,
USSR, Gerogadse, USSR,
Panno, Argentinu
2535: Bronstein, USSR, Dolm-
atov, USSR, Kholmov, USSR,
Knaak, Austur-Þýskalandi,
Garry Kasparov er aöeins 16
ára gamall en engu aö siöur
oröinn einn alsterkasti skák-
maöur heims. Eru bundnar viö
hann miklar vonir.
Kótsév, USSR, Kúpreikts jik,
USSR, Pinter, Ungverjalandi,
Psatjis, USSR, Tarjan, USA
2530: Byrire, USA, Ivkov, Júgó-
slaviu, Kúsmæin, USSR, Schm-
id, Vestur-Þýskalandi, Stean,
Englandi, Timosénkó, USSR.
2525: Lombardy, USA, Pfleger,
Ves tur -Þýs kalandi
2520: Evans, USA, Lein, USA,
Malich, Austur-Þýskalandi,
Parma, Júslaviu, Ree, Hol-
landi, Rasjkovskij, USSR, Rog-
off, USA, Torre, Filipseyjum
Tsdakov, USSR.
2515: Alburt, USA, Nunn, Engl-
andi, Rasúvaév.USSR, Quint-
eros, Argentinu, Shamkovich,
Zoltan Ribli stórmeistari frá
Ungverjalandi (af 1951-kyn-
slóðinni) er skv. Elo-stigum
oröinn 9. sterkasti skákmaöur
heims.
USA, Velimirovié, Júgóslaviu,
Mark Tseitlin, USSR
2510: Csom, Ungverjalandi,
Dvoretskij, USSR, Gufeld,
USSR, Kovacevié, Júgoslaviu,
Najdor, Argentinu, Pachman,
Vestur-Þýskalandi, Savon,
USSR, Seirawan, USA, Uhl-
mann, Austur-Þýskalandi,
Unzicker, Vestur-Þýskalandi.
2505: Farago, Ungverjalandi,
Guild.Garcia, Kúbu, Gúrg-
enidse, USSR, Kurajica, Júgó-
slaviu, Platnik, USS, Szabó,
Ungver jalandi, Tæmanov,
USSR.
2500: Bukié, Júslaviu, Gipslis,
USSR, Mariotti, ttaliu, Suetin,
USSR, Mihhæl Tseitlin, USSR,
Vadasz, Ungverjalandi.
Við fyrstu sýn vekur mesta
athygli aö Mikhail Tal hefur nú
rutt Viktor Kortsnoj úr ööru
sætinu enda hefur Tal staöiö
sig mjög vel aö undanförnu.
Hann haföi i fyrra 2515 stig og
hefur þvi hækkað um 90 stig á
einu ári en slikt er ekki talið
heiglum hent þegar komiö er
upp i þennan styrkleikaflokk.
Karpov hefur hækkaö um 20
stig siðan i fyrra en Kortsnoj
staöiö i staö.
Þá er þaö eftirtektarvert aö
Garri Kasparov er nú oröinn
14. sterkasti skákmaður heims
skv. þessari töflu en hann er
aöeins 16 ára og enn titilslaus.
Telja margir liklegt aö hann sé
einna liklegastur til aö geta velt
landa sinum Karpov úr heims-
meistarastóli.
Aörar breytingar á stöðu
efstu manna eru ekki einsog
stórvægilegar. Spassky hefur
lækkað nokkuö, var meö 2640 i
fyrra og Timman fer niöur I
2600 úr 2625. Þá hefur Larsen
lækkað mikiö en hann haföi
2620. Þess ber þó aö geta að
frábær árangur Danans á
skákmóti i Buenos Aires ný-
lega er ekki reiknaður inn i
þessa töflu og þvi liklegt aö rétt
stigatala hans sé nokkru
hærri. Ungverjinn Zoltan Ribli
bætist nú i hóp hinna sterkustu
en öllu eftirtektarveröari er ó-
trúlegur árangur Florins Ghe-
orghiu sem aðeins haföi 2540
stig i fyrra. Hann er sem kunn-
ugt er þekktur fyrir annaö en
heiðarlega taflmennsku og
ganga margar sögur um mútur
hans og bellibrögö viö skák-
borðiö.
Bæði Portisch og Pólúga-
évskikj hafa hækkaö nokkuð
siöan i fyrra en meöal annarra
sem hækka eru t.d. Anderson,
Kavalek, Vaganjan, Róman-
isjin, Svesnikov, Sosonki, Nunn
og Seirawan, núverandi heims-
meistari unglinga. A hinn bóg-
inn hafa Sax, Dzhindzhikhas-
vili, Miles o.fl . lækkaö nokkuö
en ýmis gangur er á öörum.
Athyglisvert er hversu neö-
arlega Adorjan er á listanum
en hann er s em kunnugt er einn
áskorenda Karpovs heims-
meistara og á innan skamms
að mæta Hubner I einvigi. Hef-
ur Adorjan þó hækkaö úr 2525
Elo-stigum siðan taflan var
siðast gefin út, I fyrra.
- 45 ÍS-
lendingar
á listanum
islenskir skákmenn
Alls eru 45 islenskir skák-
menn á þessum lista og má þaö
teljast allgóöur árangur —
miöað við höföatölu .... Friörik
Ölafsson er að venju hæs ur
landa sinna en siöan koma neö-
anskráðir:
2475: Guömundur Sigurjónsson
2445: Helgi Ólafsson
2440: Ingi R. Jóhannsson
2435: Jón L. Arnason
2425: Haukur Angantýsson
Margeir Pétursson
2410: Ingvar Asmundsson.
Aðrir hafa minna en 2400
stig. Guömundur Sigurjónsson
hefur lækkaö úr 2490 stigum i
fyrra, Helgi Ólafsson hækkaö
úr 2440, Jón L. Arnason hækkaö
úr 2410, Haukur Angantýsson
hækkað úr 2400, Margeir Pét-
ursson 2420 og Ingvar As-
mundsson hækkaö úr 2400.
Þrir islenskir skákmenn
taka nú I fyrsta sinn sæti á
þessum stigalista, Jóhannes
Gisli Jónsson, Elvar Guö-
mundsson og Jóhann Hjartar-
son.
— IJ
NYTT frá Blendax NYTT
Blendax
Toothpaste
Anti
Etostes pfeqw; IitArts te tSamsten íot
sem varnar tannsteinsm}
OPIÐ
KL. 9-9
Allar skreytingar unnár áf
fagmönnum.__________________
NflBg bllafltcaði a.m.k. ó kvöldin
BIOMf WIMIU
HU WRSIRl ll simi vi:\: