Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 8
8 WÆKMJLÆMr Miövikudagur 23. janúar 1980 utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: DavíöGuömundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Höröur Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elías Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Halldór Reynisson, Jónina AAichaelsdóttir, Katrín Pálsdóttir, Páll Magnússon, Sigurveig Jónsdóttir, Særnundur Guðvinsson. iþrottir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. André'sson, Jens Alexandersscn. Utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnus Ölafsson. Auglysinga og sölustjóri: Páll Stefánsson Askriff er kr. 4.500 á mánuöi Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. I innanlands. Verð i lausasölu 230 kr. eintakið. Auglysingar og skrifstofur: Prentun Blaðaprent h/f Síðumúla 8. Simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611 7 linur. Mögulelkunum fækkar Nú reyna þeir Steingrlmur Hermannsson, Svavar Gestsson og Benedikt Gröndal ekki lengur aö mynda rikisstjórn saman. Kalda strlöiö á milii þeirra er komiö i al- gleyming. En hvaö tekur viö i stjórnarmyndunartiiraununum? Tilraun Svavars Gestssonar til þess að mynda vinstri stjórn varð árangurslaus, eins og menn gátu sagt sér fyrirfram. Það eina, sem f raun og veru kom út úr þessari stjórnarmyndunartil- raun, var enn ein staðfestingin á því, að vinstri flokkarnir geta ekki starfað saman í ríkisstjórn. Því veldur bæði málefnalegur á- greiningur og innbyrðis atkvæða- samkeppni milli þessara flokka. Þess vegna hef ur ýmist reynst ó- mögulegt að klambra saman stjórn visntri flokkanna eða slík- ar stjórnir hafa sprungið í loft upp eftir tiltölulega stuttan tíma, þegar afleiðingar skammar- strika þeirra hafa verið farnar að koma fram í þjóðfélaginu. Þegar þetta er haft í huga hlýt- ur það að vera öllu venjulegu fólki hreinasta ráðgáta, hvers konar þráhyggju foringjar vinstri flokkanna eru haldnir að komast í vinstri stjórn. Þó að nú séu t.d. ekki nema tæpir tveir mánuðir liðnir frá kosningum, sem efna varð til vegna ósam- komulags vinstri flokkanna, er þegar búið að gera tvær formleg- ar tilraunir til þess að mynda enn eina vinstri stjórnina. Forystumenn vinstri flokk- anna voru ekki fyrr staðnir upp frá samningaborðinu en kalda stríðið á milli þeirra var á ný komið í algleyming. Talsmenn Alþýðubandalagsins sögðu það vera forystumönnum Fram- sóknarf lokksins og Alþýðu- f lokksins að kenna, að ekki tókst að mynda vinstri stjórn, þá hefði skorttil þess allan áhuga og vilja. Framsóknarmenn og Alþýðu- flokksmenn hafa vitaskuld ekki setið þegjandi undir ásökunum Alþýðubandalagsmanna, heldur svarað fullum hálsi. Tillögur Alþýðubandalagsins í efnahags- málunum voru „óraunhæfar" og ekkert annað en „óskalistar", segja þeir. Þó að stjórnarmyndunarvið- ræðurnar hafi til þessa ekki leitt til niðurstöðu, verður ekki sagt, að þær hafi verið með öllu árangurslausar. f þessum við- ræðum hefur verið fækkað stjórnarmyndunarmöguleikun- um, sem fyrir hendi eru. Vinstri stjórn er úr sögunni. Samstjórn allra f lokka verður líka að teljast óraunhæfur möguleiki. Og þó að ekki hafi verið formlega kannað, hvort möguleiki sé á samstarfi Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- bandalagsins — e.t.v. með þriðja flokki — verður slík stjórn að teljast útilokuð, þar sem ekki verður séð, að nokkur málefna- legur grundvöllur sé fyrir þess háttar stjórnarsamstarfi. Eini raunhæfi möguleikinn til myndunar ríkisstjórnar, er styðj- ist við meirihluta á Alþingi, er því með samstarfi Sjálfstæðis- flokksins, Alþýðuflokksins og Framsóknarf lokksins, sem þýddi, að Alþýðubandalagið væri eitt i stjórnarandstöðu. Sé tekið mið af málflutningi þessara þriggja flokka undanfarna mán- uði um efnahagsmálin, er enginn vafi á því að þeir eiga að geta komið sér saman um sameigin- lega stefnu i þeim málum. En jafnframt þyrftu þeir líka að koma sér saman um annað, sem ekki væri þýðingarminna: að láta stjórnarandstöðu Alþýðubanda- lagsins, utan þings sem innan, þar sem einskis verður svifist, ekki hrekja sig af leið. Samstarf fyrrnefndra þriggja flokka um úrræði í efnahagsmálum okkar er að mörgu leyti æskilegt, eins og málum er nú komið, því að þar er vissulega þörf víðtækrar sam- stöðu. Alþýðubandalagið er hins vegar með öllu ósamstarfshæft, það getur ekki tekið á vandamál- um af ábyrgðartilfinningu. Hins vegar er það sérgrein Alþýðu- bandalagsins að byggja loftkast- ala og moka út peningum, en þetta eru ekki viðfangsefnin í íslenskum þjóðmálum nú. B5l BAKTERIUR N0IRBAR K TIL AB EYBA MENBUNI Stööuvatn eitt I Miö-Kina, sem áöur var mikiö mengaö, er nú fulltaffiskiogrækju eftir aö mengun hefur veriö eytt meö mjög ódýrri aöferð, þar sem enginn kostnaöarsamur búnaö- ur er notaöur, heldur aöeins venjulegar bakteriur,sem lifa i tjörnum og vötnum. Já’er-vatnið i Húbei-fylki, er 7.000 hektarar aö stærö og grunnt og hefur afrennsli I Jangtze-fljót. Fiskar og rækjur og jafnvel botngróður var aö deyja út, þegar frárennsli frá þrem nálægum efnaverksmiöj- um, sem tóku til starfa 1959, menguðu vatnið. Bakterlur i náttúrunni geta breytt eitruöum efnum i skaö- laus efni viö sérstakar aöstæö- ur. Þaö geta lika bakter iur s em lifa i náttúrlegum vötnum. A grundvelli þesssa hafa vis- indamenn við vatnallffræöi- stofnunina i Húbei byrjað aö eyöa menguninni I Ja’er-vatni. 1976 geröu visindamenn meö aöstoö bænda á staðnum flóö- garöa kringum vatniö til þess aö mynda þrjár „hreinsunar- tjarnir”. Fyrsta og önnur tjörnin eru 100 hektarar aö stærö og sú þriöja 210 hektar- ar. óhreint vatn frá efnaverk- smiðjunum er leitt i röri i fyrstu tjörnina. Rennsli skolpsins er tempraö, þannig aö það renni hægt úr einni tjörninni i aöra. Þegar skolpið rennur i fyrstu tjðtnina, fara bakter- iurnar, sem þar eru fyrir, að brjóta niöur eiturefnin og gera þau aö plöntunæringu fosfor og nitrogen. Þegar þörungarnir fá þennan áburö i tjörnina fjölgar þeim óöfluga og leysa mikiö af súrefni út I vatniö. Þetta veröur til þess, aö bakteriunum fjölgar ákaflega mikiö, og þær éta svo aftur eiturefnin. Sama ferli er svo endurtekiö I annarri tjörninni. Þegar búiö er aö meðhöldla vatnið þannig aö bakterium i þessum tveim tjörnum i 100-120 daga, er búið aö eyöa 60 til um það bil 90 prósent af eiturefn- um. Vatnið er þá leitt i þriðju tjörnina, þar sem fiskur er ræktaöur meö góöum árangri. Fiskurinn, sem þar er alinn, er heilbrigður og að öllu leyti eöli- legur. Þegar tilraunir voru geröar meö þrjár hliöstæöar tjarnir steyptar, drapst allur fiskur, sem settur var i fyrstu tjörnina. I annarri tjörninni lifði fiskur aöeins i viku. Og i þriðju tjörninni liföi allur fisk- ur og sannaöist þannig aö bakteriurnar höföu unniö hreinsunarstarf sitt vel. Vatn, sem hleypter úr þriöju tjörninni út i Ja’er-vatniö, er nú laust viö mengun. Aöur þegar verksmiöjuskoipiö var ekki hreinsaö meö bakterium var allt stöðuvatniö mengað, og fiskum fækkaði i þvi. Þeir sem voru veiddir, voru ekki hæfir til matar. Þessa aðferð má nota, þar sem eru i náttúrleg stööuvötn ogtjarnir, aösögn Vangs Dem- ing, sem starfar sem að- stoöarfélagi viö vatnaliffræöi- stofnina i Húbei, sem annast hreinsunaráætlunina um Ja’er- vatn. Þar eð bakteriur og þör- ungar geta ekki lifaö I of meng- uöu vatni, bætti hann við, er ráðlegt fyrir verksmiöjur aö forhreinsa skolpið, áöur en þvi er hleypt i „hreinsunar- tjarnirnar”. Aöferðin, sem þróuö var i Ja’er-vatni hefur veriö notuö við verksmiðjur i öörum hlut- um Kina. Skolp frá Jinsjan- oliuefnaverksmiðjunni i Sjang- ' hæ er hreinsaö með bakterium i tjörnum áöur en þvi er hleypt i sjóinn. Pappirsverksmiðja I Qiqihar i Norðaustur-Kina not- ar náttúrulegt stööuvatn til aö hreinsa skolp til þess aö koma i veg fyrir, aö Núnjíang-fljótið mengist. Fiskveiöar i Klna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.