Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 20
vtsm Miðvikudagur 23. janúar 1980 20 dánaríregnir Skjaldarglima Armanns. verður haldin 3. febr. 1980 kl. 3 i Melaskólanum. Þátttaka tilkynnist fyrir 29. jan. Guðmundi Olafssyni, Möðrufelli ' 7, simi 75054. — Mótsnefnd. Jón Guðmundsson. Jón Guðmundsson frá Brandagili lést 15. janúar siðast- liðinn. Jón var fæddur á Geithóli i Hrútafirði þann 4. júli 1907 og voru foreldrar hans þau Guömundur Þórðarson, bóndi i Gilhaga, og fyrri kona hans, Margrét Jónsdóttir frá Trööum. Jón stundaði sveitastörf framan af ævinni en fluttist til Reykja- vikur á sjötta áratugnum ásamt konu sinni, Sigrúnu Sigurbjörns- dóttur frá Brandagili sem hann haföi gengiö að eiga árið 1939. Áttu þau eina dóttur. Jón starfaði eftir það i Trésmiðjunni Viði og þótti hagur vel. tllkynning Firmakeppni að Varmá. Knattspyrnudeild Afturelding- ar i Mosfellssveit heldur firma- keppni i knattspyrnu innanhúss i iþróttahúsinu að Varmá dagana 2. og 3. febrúar. Þátttökutilkynningum er veitt móttaka i simum 66630 og 66155 og þar eru veittar nánari upplýs- ingar um keppnina. listasöín Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. sundstaöir Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbaejarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna oa karla. — Uppl. í síma 15004. mannfagnaðir Arshátíð Félags Snæfellinga og Hnappdæla i Reykjavik verður haldin laugardaginn 26. þ.m. i Domus Medica og hefst kl. 20.30. Heiðursgestur Stefán Jóh. Sig- urðsson, framkvæmdastjóri Ólafsvik. Aðgöngumiðar hjá Þorgils, nk. miðvikudag og fimmtudag, kl. 16-17. — Skemmti- nefndin. minningarspjöld Minningarspjöld Landssamtakanna Þroskíi- hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni ^A, opið frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmfudaga. Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvennaeru seld I Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka og á Hallveigarstöðum á mánu- dögum milli 3—5. Minningarkort Fríkirkjunnar í Reykjavik fást á eftirtöldum stödum: I Fríkirkjunni, simi 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, sími 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang- holtsvegi 75, simi 34592. Minningarkort Hvitabandsins fást á eftirtöldum stöðum. Umboði Happdrætti Háskól- ans Vesturgötu 10, Jóni Sig- mundssyni skartgripaversl. Hallveigarstig 1. Bókabúð Braga Laugavegi 26 og hjá stjórnarkonum. Minningarkort Barnaspítala§jóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ-' bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut, Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og Hverf isg.,0 Ellingsen.Grandagarði.,Lyf jabúð Ðreiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspítalanum hjá for stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins yið Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Sjálfsbjárgar/félags fatlaðra í Reykjavík , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjöfborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum 6, Bðkabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða- vcg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli -10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Oiivers Sleins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, ^verholti, Mosfellssveit. Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar- hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftírtöldum stöðum. I Reykjavík hjá Olöfu Unu sími 84614. Á Blönduósi hjá Þorbjörgu sími 95-4180 og Sigríði sími 95-7116. genglsskránlng Gengið á hádegi Almennur gjaldeyrir Ferðamanna- gjaldeyrir þann 22.1. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 398.40 399.40 438.24 439.34 1 Sterlingspund 908.55 910.85 999.41 1001.94 1 Kanadadollar 343.15 344.05 377.47 378.46 100 Danskar krónur 7361.05 7379.55 8097.16 8117.51 100 Norskar krónur 8097.60 8117.90 8907.36 8929.69 100 Sænskar krónur 9584.25 9608.35 10542.68 10569.08 100 Finnsk mörk 10779.20 10806.30 11857.12 11886.93 100 Franskir frankar 9817.60 9842.30 10799.36 10826.53 100 Belg. frankar 1415.75 1419.35 1557.33 1561.29 100 Svissn. frankar 24865.05 24927.45 27351.56 27420.20 100 Gyllini V-þýsk mörk 20847.75 20900.05 22932.53 22990.06 100 23002.35 23060.05 25302.59 25366.06 100 Lirur 49.39 49.51 54.33 54.46 100 Austurr.Sch. 3203.90 3211.90 3524.29 3533.09 100 Escudos 797.60 799.60 877.36 879.56 100 Pesetar 602.90 604.40 663.19 664.84 100 Yen 165.78 166.20 182.36 182.82 (Sméauglýsingar — simi 86611 J Ökukennsla >---,- S Ökukennsla-æf ingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tlma. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Slm- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. Ökukennsla-æfingartlmar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aðeins tekna tima. Samið um greiðslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, simi 72493. Bílavióskiptl Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. ...... Góður Bronco jeppi árg. ’74-76 óskast til kaups. Aðaeins góöur bill kemur til greina. Uppl. i sima 81122. V V 200 árg. ’75 I góðu standi til sölu. Uppl I sima 66600. Til sölu VW 1300 árg. ’72, skipti á ameriskum bil, Dodge eða Ply- mouthmeð 2ja millj, króna milli- gjöf. Uppl. i sima 93-1840. Dodge Charger SE árg. ’73 til sölu. Gulur meö svörtum vinyl-topp. Topp-bill. Uppl I si'ma 71899 e. kl. 19. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Erum ávallt með góða bila á sölu- skrá: M. Benz 250 árg. ’71 M. Benz 220 D árg. ’71 M. Benz 240 D árg. ’74 M. Benz 240 D árg. ’75 M. Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlass árg. ’72 Ford Torino árg. ’71 Ford Comet árg. ’74 Ford Maveric árg. ’73 Dodge L'art árg. ’75 Dodge Dart sport árg. ’73 Chevrolet Vega árg. ’74 Ch. Impala árg. ’70 Pontiac Le Mans árg. ’72 Plymouth Duster árg. ’71 Datsun 1200 árg. ’71 Datsun Y 129 árg. ’75 Saab 96 árg. ’72-’73 Saab 99 árg. ’69-’79 Opel Commadore árg. ’67 Fiat 125 P árg. ’77-’73 Austin Mini árg. ’73 wv 1200 árg. ’71 Subaru Pick-up árg. ’78 4h. drif Dodge Weapon árg. ’55 Bronco árg. ’66-’72-’74-’71 Wagoneer árg. ’70 Blazer árg. ’74 og disel Renault E4 árg. ’75 Plymouth Satelite station árg. ’73 Chevrolet Concours station árg. ’70 Chevrolet Malibu station árg. ’70 Chrysler 300 árg. ’68 Ford Mustang árg. ’69 Ford Pinto station árg. ’73 Auk þess margir sendiferðabilar og pick-up bilar. Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Bfla- og vélasalan As. Höfðatúni 2, simi 24860. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miðstöð vörubilaviðskipta er hjá okkur 70-100 vörubilar á söluskrá. Margar tegundir og árgerðir af 6 og 10 hjóla vörubllum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarð- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. Örugg og góð þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. : i Bíll I sérflokki, rússneskur blæjujeppi til sölu, árg. ’78 ekinn 25 þús. km., upp- hækkaður á Lapplander dekkj- um, ásamt fl. Skipti möguleg. Verð kr. 4,4 millj. Uppl. I sima 43837 e. kl. 17. Austin Allegro station árg. ’77 til sölu. Þarfnast smá- vægilegrar viðgerðar á gir- kassa. Uppl. i sima 93-2183. Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viðleka bensintanka. Seljum efni til viðgeröa. — Polyester Trefja- plastgerð Dalshrauni 6, simi 53177, Hafnarfirði. Stærsti bilamarkaður landsins? A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla i VIsi, I Bilamark- aði Vísis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þd að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. VW árg. ’71 varahlutir til sölu. Uppl. i sima 86548 e. kl. 19. Höfum varahluti I Sunbeam 1500 árg ’71 VW 1300 ’71 Audi ’70 Fiat 125 P ’72, Land Rover ’66, franskan Chrysler ’72 Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65, Saab 96 ’63 Cortina ’70. Einnig úrval kerruefna. Höfum opið virka dag frá 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, simi 11397, HöföatUni 10. 'A Bilaviógerðir Höfum frambretti á Saab 99 og Willy’s jqjpa. Gerum við leka bensintanka. Seljum efni tilviðgerða. — Polyester Tref ja- plastgeröDalshrauni 6simi 53177, Hafnarfiröi. Bílaleiga Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasai- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparrleytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. ÍFÍug Flugvélaeigendur athugið óskum eftir litilli flugvél. Má vera gömul og þarfnast tals- verðrar viðgerðar. Staðgreiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 95-5458 eða 95-5313 eftir ki. 19 á kvöldin. Verðlaunapeningar Minnispeningar Félagsmerki Lyklakippur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.