Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 21
I dag er miðvikudagur 23. janúar 1980, 23. dagur ársins. Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik 18. jan til 24. jan. er i Garösapóteki og Lyfjabúöinni Iö- unni. Nætur og helgidagavarsla er i Garösapóteki. apótek Kópavogur : Kópavogsapótek er öfTið öíl kvöíJ til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12-og sunnudaga lokad. Hafnarf jöröur: Haf narf jaróar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar l símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búóa. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A'kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. . í> Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá jkl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. , bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Kef lavik simi 2t)39, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Bella FRÖKEN BELLA!!!! oröiö Eins og ritaö er: Hann miölaöi mildilega, gaf hinum snauöu, réttlæti hans varir aö eilifu. 2. Kór. 9,9 skák Svartur leikur og vinnur. — 1 £ #11 » 1 t # At & a a B C □ E Hvítur: Murray Svartur: Ribli Reykjavik 1975. 1. ... g5! Gefiö. Hvita drottningin fell- ur. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, .Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. 1 Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ^ lœknar tSlysavarðstofan í Borgarspítalanum. Simi .81200. Allan sólarhringinn. *Geknastofur eru íokaðar á laugardögum oc? -helgidögum, en haagt er að ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kt.,.20-21 og á. laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- ylkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkari 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur .á rpánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. tSími 76620..Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. „Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstððin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandið: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 ti! kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 _ Jil kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. r » Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. .19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstöðum: Mánudaga —‘ laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. ’Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-‘ daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og ,19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. lögregla slökkvlllö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla S(imi 51166. Slökkvi lið og sjukrabill 51100. 6arðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. ‘Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabítl 1666. 5lökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögrégla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bill 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabiíl 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.‘ Slokkviliö 2222. » Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Ákureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. tólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. 'Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. " Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 - Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. > velmœlt Ég vildi veröa læknir til aö geta starfaö án þessaö predika nokkuö. AlbertSchweitzer. ídagsmsönn Og hver er svo þessi byltingarkennda uppfinning sem sparar býsn af benslni? simdstaölr Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19 30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30 Sunnu uaga kl 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöilinni a fimmtudagskvöldum kl. 21 22, Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl 7 9 og 17.30 19.30, á laugardógum kl. 7.30 9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9 13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög •~**vkl. 9 16.15 og á sunnudögum 9 12 Mosfellssveit. Varmárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaöiö er opiö fimmtud. 2Q—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. bókasöfn • Bortjarbókasafn Reykjavíkur: AÖalsafn—Utlánsdeild, Þingholtsst'ræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstpd. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunpud. kl. 14-18. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fjmmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvállagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Landsbókosafn Islands Safnhúsinu við ' Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir/virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9 12. Ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-1 6iT nema Jaunardaga kl. 10 12. ; _ -farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiðmánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bústaöasafn'— Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabílar — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ti]kynningar Atrennulaust í sjón- varpssal. Meistaramót Islands I atrennu- lausum stökkum fer fram i sjón- varpssal laugardaginn 2. febrúar n.k. og hefst kl. 15.00. Keppnisgreinar veröa: Karlar: langstökk, hástökk og þristökk. Konur: langstökk Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi kr. 300 fyrir hver ja grein, skulu hafa borist til FRt pósthölf 1099 í siöasta lagi þriöju- daginn 29. janúar. Frjálsiþróttasamband tslands mmmmt^mmmmmmmmmmrnmmíimmmm SAA — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla . daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. minningarspjöld Miriningarkort Breiöholts- kirkju fást á eftirtöldum stööum: Leikfangabúöinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiöholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort Breidhoitskirkju fást á eftir- töldum stödum: Leikfangabúðinni, Laugavegí ,18 a, VerSI. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska Breiöholti,-Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjáséra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekkó, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort Ljósmæðrafélags tsl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustlg 22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá Ijós- mæðrum viós vegar um landió. Minningarkort Styrktar- og minninqarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúkiingfi fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s., ,22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsl s. 175606, hjá Ingibjörgu s. 27441, i sölubúðinni á Vifilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Hvltkálsrétturinn bragöast vel meö glóöuöum og steiktum fisk- og kétréttum. Fyrir 6. 1 meöalstórt hvitkálshöfuö 60 g smjörliki salt 1 tsk kúmen 2 1/2 dl heitt soö 3 epli 1 msk. kartöflumjél 2 msk vatn 3 msk vínedik örl. sykur. Hreinsiö hvitkáiiö og skeriö þaö bridge Island fékk slemmusving I 29. spili leiksins viö Holland á Evrópumótinu I Lausanne i Sviss. Noröur gefur/ allir á hættu D7 KD754 G762 K7 AK8532 G1064 2 A A53 94 D42 AG10983 9 G109863 KD108 65 I opna salnum sátu n-s Simon og Jón en a-v Mulder og van Oppen. Hollendingarnir fundu aldrei slemmulyktina: NoröurAusturSuöur Vestur pass pass 2H 2S 2G 4 S pass pass pass Si'mon flýtti fyrir útspilinu meö því aö spila út laufakóng og sagnhafi fékk auöveldlega 13 slagi. t lokaöa salnum sátu n-s Ramer og Schippers, en a-v Guölaugur og öi-n: Noröur Austur Suöur Vestur pass pass pass 1S pass 3 L 3 H 4 S pass 5 H pass 6 S pass pass pass Vel sagt á spilin hjá Guö- laugi og 13 impar græddir. i fina strimla. Hitiö smjöriikiö i potti og látiö hvitkaliö krauma um stund i feitinni. Bætiö saiti og kúmeni úti og þvinæst soöi. Látiö sjóöa undir loki i uþb 15 minútur. Afhýöiö eplin skeriö þau i báta oglátiö útipottinn. Sjóöiö I 20-30 minútur i viöbót. Hræriö kartöfluméiiö úti örl. vatni og jafniö sósuna. Bragöbætiö meöediki, örl. sykri og saiti ef meö þarf. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdótt ir Hvftkðisalat með eplum og kúmenl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.