Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 6
vtsm Miövikudagur 23. janúar 1980 6 . VERÐLAUNA- GRIPIfí OG FÉLA GSMERK/ Á 416» ufei Framleiöi alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt f yrirligg jandi ýmsar stæröir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar iþrótta. Leitið upplýsinga. MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8— Reykja- vík — Sími 22804. .... ^worw ÞUSUNDUM! wnmm smácaiglÝsingar ®86611 Járnbroutor- stöðinni KAUPMANNAHÖFN - seglr Jón Aðalstelnn Jónsson. formaður Vlklngs, vegna afsklpta sendlráðsins af ráðnlngu Yourl llllchev hjá Vlklngl einu sinni bréfum, sem þeim hafa veriö skrifuö og eru ekkert nema dönar”; sagöi Jón Aðalsteinn Jónsson, formaöur Knattspyrnu- félagsins Vikings, er Visir ræddi viö hann um þjálfaramál knatt- spyrnudeildarinnar. Eins og kunnugt er, var sovéski þjálfarinn Youri Ilitchev kallaður heim til Sovétrikjanna, einmitt á þeim tima, þegar Vikingar höfðu mikinn áhuga á þvi að endurnýja samning sinn við hann. „Við söknum þess að hafa ekki getað endurnýjað samning okkar við Youri Ilitchev”, sagði Jón Aöalsteinn. ,,En þessir menn eru ekki frjálsir ferða sinna og fá ekki að ráöa sig I vinnu hér uppi á Is- landi, sem er þó eitt hlutlausasta rlki veraldar.” — Sovétmenn buöu ykkur ann- an þjálfara, var það ekki? „Jú, þeir geröu það, en okkur fannst ekki passa að fara aö fá annan mann til að taka við hálf- kláruöu verki Youri, hann hafði sjálfur átt að fá að klára verk sitt, sem var farið að skila árangri”. — Hvaö er þá að frétta af þjálf- aramálunum hjá ykkur i dag? „Við erum með þessi mál i at- hugun og erum að kanna nokkur nöfn á mönnum, sem við getum hugsanlega fengið hingaö. Enn er þó of snemmt að segja nokkuö um þessi mál, en þau skýrast vænt- anlega mjög fljótlega”. Þess má geta að forráðamenn Islenska unglingalandsliðsins hittu Youri Ilitchev i Frakklandi um áramótin, er þeir voru þar á ferö. Þótti þeim sem Youri væri langt niöri, og má eflaust rekja á- stæðuna til þess að honum var skipað frá Islandi þvert gegn vilja sinum. — gk. fslandsmötið I handKnattieik hálfnað: „Rlsinn” (FH með flesl mörk Mikil ánægja rikti meö störf Youri Ilitchev hjá Vlkingi á s.i. keppn- istimabili, en Vikingarnir fá ekki aö njóta krafta hans lengur þar sem hann var sendur heim til Sovétrlkjanna. A myndinni sést Youri meö Kára Kaaber, liösstjóra Vlkings, á slðasta sumri. Unglingalandsliðsmaöurinn Kristján Arason úr FH hefur skorað flest mörk allra i 1. deild Islandsmóitsins i handknattleik, þegar keppnin er hálfnuö. En hann hefur ekki náð neinni afgerandi forustu I markaskorun- inni, og á hæla honum fylgja leikmenn sem munu örugglega fylgja honum fast eftir á lista I vetur. En þeir markhæstu eru Ensklr knattspyrnu- mem l lyfjapróf Akvörðunln mællst lila lyrlr. en enginn horlr að segja neltt tll að vera ekki missklllnn Forráöamenn og leikmenn hjá hinum ýmsu knattspyrnuf iiögum á Englandi, eru allt annað en á- nægöir með tilkynningu sem enska knattspyrnusambandiö sendi frá sér nú fyrir áramótin. Engin þorir þó að segja neitt að sögn breskra blaða af ótta við aö ummæli þeirra yrðu misskilin af almenningi. Tilkynning þessi, er á þá leið, að nú á næstunni geti leikmenn meö atvinnu- og áhugamannalið- um á Englandi átt von á þvi, að læknar og fulltrúar frá knatt- spyrnusambandinu mæti i bún- ingsklefa l.iöa eftir leiki og óski þar eftir þvagprufum. Eru forráöamenn og leikmenn liðanna áminntir um að take vel á móti þessum mönnum. Verði allir að veröa við ósk þeirra varðandi þvagprufurnar og svara spurn- ingum þeirra greiölega. Þeir sem ekki sýni samstarfsvilja geti átt á hættu að þurfa að svara til saka hjá sérstökum dómstól knatt- spy rnusambandsins. Við viljum með þessu koma i veg fyrir ýmsar sögusagnir og fullyröingar um, að atvinnu- og jafnvel áhugamenn i knattspyrnu á Englandi neyti lyfja fyrir leiki til að auka getu sina og þol” sagði Ted Croker, ritari enska knatt- spyrnusambandsins, er hann var spuröur skömmu eftir að tilkynn- ingin haföi verið send út. „Við höfum ekkert I höndunum, sem sannar eða afsannar þetta, en við teljum með þessu, að viö gætum komist aöeins nær hinu sanna, og jafnframt sett skrekk I þá seku, ef einhverjir eru. Læknarnir munu koma öllum aö óvörum og velja menn úr báöum liöum til rannsókna. Hvenær m > Sennilegt má telja aö lyfjapróf enskra knattspyrnumanna sé til komið vegna þess, aö Willie John- stone var tekinn undir áhrifum örvandi lyfja i Heimsmeistara- kennninni i Areentinu byrjaö verður á þessu á eftir aö koma I ljós — það veröur þó i vet- ur, og trúlega verður þetta fastur liður i knattspyrnunni um ókomin ár — og þá ekki aöeins hér áEng- landi heldur og viöa um heim”, sagöi ritarinn að lokum.... — klp. þessir — talan i sviga er skoruð mörk úr vltaskotum: Kristján Arason FH..... 41(21) PállBjörgvinsson Vik...38(13) Ragnar Ólafsson HK.....35(14) ÞorbjörnGuðmundss.Val 34 (5) BjarniPessason IR...... 30 Ólafur Lárusson KR.....29(11) Haukur Ottesen KR......21 (1) AtliHilmarssonFram .... 28 Andrés Bridde Fram..... 28(21) Sigurður Gunnarss. Vik ... 28 (5) Konráö Jónsson KR......28 Eins og flestum mun kunnugt hafa Vikingar ekki tapað stigi I mótinu til þessa og hafa fullt hús stiga eftir fyrri umferðina eða 14 stig alls. Þeir hafa yfirleitt sigrað i leikjum sinum af öryggi og eru þremur stigum á undanmæsta liði sem er FH. Er óhætt að fullyröa að ekki komi önnur lið til greina I baráttunni um íslandsmeistara- titilinn en þessi tvö. Með sigri yfir Fram I siðasta leiknum I fyrri hluta mótsins, opnaði HKnokkuð stöðuna á botni deildarinnar. Þeir HK-menn eru að visu enn neðstir, hafa aðeins hlotið 2 stig, en hið unga liö Fram er aöeins meö einu stigi meira og er eina liðiö i deildinni, sem hefur ekki unniö leik. Skammt undan eru slðan ÍR og Haukar meö aðeins fimm stig. Næsti leikur 11. deild fer f ram á finntudag I næstu viku og leika þá Vikingur og KR. gk—. „Þú getur haft það eftir mér, að sendiráðsmannanna I þessu máli ég tel alla framkomu sovésku vera til skammar, þeir ansa ekki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.