Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 10
vtsm . MiOvikudagur 23. janúar 1980 10 Hriíturinn 21. mars—20. april Einhver vina þinna veldur þér von- brigöum. Þú ættir ekki aö láta þaö á þig fá en reyna þes i staö aö standa þig. Nautiö 21. april-21. mai Þúhefurslæm áhrif á friöinnheima fyrir. Vandaöu þig. Tviburarnir 22. mai—-21. júni Þú skalt ekki búast viö of miklu af fyrri hhita dagsins en þaö stendur allt til bóta.\ Krabbinn 21. júni—23. júli Gættu þess aö ofbjóöa ekki ástvini þlnum eöa maka. Aö ööru leyti veröur þetta skin- andi helgarbyrjun. I.jóniö 24. júli—23. ágúst Fjárhagur þinn er vægast sagt bágborinn um þessarmundir. Þúskalt þvi sniöa þér stakk eftir vexti en búast viö betri tiö. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Eiginleikar þinir gætu komiö I veg fyrir eitthvert slys eöa erfiöleika en of- metnastu ekki. V'ogin 24. sept. —23. okt. Haltu þig heima þessa helgi og haltu þig fjarri þeim sem ekki vilja þér vel þó þeir tali fallega. Drekinn 24. okt.—22. nóv.í' A ýmsugengur idag og óvist úm úrslit. Ef þú ert trúr sjálfum þér þarftu þó engu aö kviöa. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Eitthvaö kemur þér þægilega á óvart og þeir sem engan eiga maka.geta vænst breytinga þar á. Steingeitin 22. des.—20. jan. Rifjaöu upp kunningsskap viö gamlan vin. Þú hefur veriö eyöslusamur og þarft aö taka þér tak. Vatnsberinn 21.—19. febr. ( Vertu hógvær og litillátur, þannig kemuröu helst stefnumálum þinum I framkvæmd i dag og næstu daga. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Peningamálin eru l prýöilegu lagi og þvl skaltu ekki hika viö aö leggja I fjárfest- ingar þó áhættusamar viröist. Tarzan „Þaö er Hklega aö þú hafir setiö fyrir þeim en þeir fyrir þér-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.