Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 14
vtsm Miövikudagur 23. janúar 1980 „Meö þessu nýja slaufuveseni viö Elliöaárbrýrnar er komiö I veg fyrir þaö aö þeir sem koma til borgarinnar geti notiö þeirrar sjálfsögöu þjónustu aö geta keypt veitingar”. VESÆL HEIMREH) B.S. skrifar: Ósköp finnst mér ömurlegt aö nálgast blessaöa höfuðborgina okkar uppá slðkastið i bil. Engin bllaafgreiðsla (sjoppa). All- staðar þar sem maður kemur að borgum erlendis eru þjónustu- miöstöðvar, þar sem hægt er áð kaupa einhver-s konar veitingar áður en lagt er I borgarakstur- inn. Jafnvel Akureyri er Reykja- vik fremri I þessum efnum, þvl þar eru ágætis sjoppur áður en maður kemur inn I bæinn. Meö þessu nýja slaufuveseni við Elliöaárbrýrnar er algjör- lega búiö að koma I veg fyrir þaö að umferð, sem kemur til borgarinnar geti notiö þessarar sjálfsögðu þjónustu. Maður er kominn inn i miðja borg, áöur en komið er að nokkurri bllaaf- greiðslu. Nú er sjálfsagt hægt að segja aö fólk sé svo sem ekkert of gott til þess að fara út úr bilunum og versla. Auðvitað er þetta bara spurning um þjónustu og þæg- indi og mér finnst llka spurning um gestrisni höfuöborgarinnar við þá sem koma hingað, oft eftir langan akstur. Svo er oft hált í kringum sjoppurnar. Per- sónulega fýsir mig lítt að leika það sem ég sá hér um daginn, þegar maður kom með fjórar pulsur gosflöskur og fleira út úr sjoppu lenti á hálkubletti og eftir mikil tilþrif og æfingar lenti hann á skallanum með allt ofaná sér. Svo er auðvitað hægt að hugsa sér veslings ökumanninn sem kemur ofan úr Arbæ búinn að hita kaffi handa konunni, koma börnunum I skólann og hlusta á morgunpóstinn. Ofan á allt þetta þarf hann að vaða út i slagveðrið til þess að fá sér ein- hverja smá hressingu á leið til vinnu. Nei, mér finnst að það myndi bæta svip borgarinnar stórlega að koma svona þjónustumiðstöð við innaksturinn i borgina. Um- ferð út úr borginni nýtur sæmi- legrar þjónustu að þessu leyti. Þar sem svona framkvæmd tek- ur sjálfsagt mörg ár, er nauðsynlegt að koma á ein- hverju bráðabirgða sambandi við gömlu Nestis-sjoppuna við Elliðaár. Hún er nú orðin eins og eitthvað uppdagað mannvirki um góða viðleitni sem ekki er fyrir hendi lengur. Vigdls Finnbogadóttir Vlgdísí lyrlr forseta A.A. hringdi: „Mér finnst Vigdfs Finnboga- dóttir vera frambærilegust af þeim sem orðuð hafa verið við forsetaembættiö. Finnst mér hún hafa allt það til brunns að bera sem hæfir I þessu starfi. Vigdis er skemmtilegur per- sónuleiki, góð I tungumálum og slðast en ekki sist — hún er ópólitisk. Mér finnst það vera galli á forseta að vera pólitísk- ur. Annars finnstmér að fólk eigi aö fá að vita hvort hún ætlar að gefa kostá sér eða ekki. Ég var um daginn beöinn um aö skrifa nafn mitt á lista annars fram- bjóöanda en vitanlega hef ég ekki mikinn áhuga fyrir þvi meðan einhver von ertii þessað Vigdls gefi kost á sér”. Sveltamennska við gerð skemmtibátta B.G. hringdi: „Þetta var nú meiri hörm- ungin i sjónvarpinu á laugar- daginn, þessi svokallaði skemmtiþáttur. Það litla sem heyrðist I þættinum — þvi bæði stjórnandinn og nokkrir við- mælenda hans voru ótalandi — var i meira lagi snubbótt, og rétt svo byr jaö að tala við einn gestanna þegar „viðtalinu” var hætt I snatri og snúið að næsta gestinum. t gegnum árin hafa margir skemmtiþættirnir verið I sjón- varpinu, en misjafnir að gæð- um. Sumir stjórnendur hafa þó borið af öðrum. Samt sem áður er sjónvarpið alltaf að koma með nýja og nýja stjórnendur I stað þess að nota þá, sem sýnt hafa, að þeir kunna til verka. Erlendis er þetta allt öðru visi. Þar er það sérhæft verk að stjórna skemmtiþáttum, enda árangurinn eftir þvi. Hvað veldur eiginlega þessari sveitamennsku I gerð sjónvarpsþátta hér?” „Obboðsieg” vonbrlgöi meö skemmtibáttlnn Smekkleysa að blanda málflutningi vegna manndrápa inn skemmtiþátt af þessu tagi” segir bréfritari. G.J. Reykjavík skrifar: Það er ekki laust við að s jón- varpsnotendur hlakki til þegar von er á nýjum islenskum skemmtiþáttum og er það eðli- legt vegna þess, hve litið virð- ist vera um slíkt efni. Aftur á móti er kannski hætt viðaðmaður gerisér of miklar vonir I slikum tilvikum, þvl að vonbrigðin eru oft ekki umflúin. Þannig var það til dæmis á laugardagskvöldið þegar þátt- urinn „Vegir liggja til allra átta” hljóp af stokkunum. Mér fannst þátturinn allt of sundurlaus og svo virtist sem stjórnandinn væri að reyna að koma sem flestum gestum aö i stað þess að hafa þá færri og gera þeim einhver skil, hverj- um um sig. Reykvíkingur hringdi: Ég vil gera athugasemd við frétt I blaðinu um að þaö sé sjö- faldur munur á olluverði til upphitunar á húsum úti á landi og á Reykjavlkur svæöinu. Þegar verið er aö gera saman- burð af þessu tagi þykir mér eðlilegra aö miðað sé við þær aðstæður sem flestir búa við, eða fjölbýlishús. Einbýlishús er ekki þau húsakynni sem al- Mest urðu nú vonbrigði mln með blesaða fegurðardrottn- inguna okkar, sem var ,,ein- menningur I Reykjavik býr I. Það er alltaf veriö að gera þvi skóna I smáu sem stðru að Reykvikingar hafi þaö svo miklu betra en landsbyggðar- fólkogég er oröin langþreyttur á þvl. Berið þið saman hvað kostar að kynda I sambýlishúsi I Reykjavik og úti á landi, drag- iö slðan oliustyrkinn frá lands- byggðarmanninum og athugið hver útkoman veröur. faldlega” alveg „obboðsleg” I þessum þættisvo notuð séu þau tvö lýsingarorð, sem hún virt- ist hafa sérstakt dálæti á. Blessuð stúlkan virtist i hálf- gerðum vandræðum þarna fyr- ir framan myndavélarnar og eiga imiklum erfiðleikum með að tjá sig og spurningarnar, sem voru lagðar fyrir hana voru ekki til að auðvelda henni það. Aftur á móti fannst mér hún friskleg og sæt I slnu rétta umhverfi úti I Eyjum til dæmis um borð I bátnum og hefði mér fundist hún eiga að koma þann- ig fram eðlileg og sem hún sjálf, en ekki sem „uppstrlluð glamorpia”. Um aðra gesti skal ég ekki hafa mörg orð, en ég skil ekki þá smekkleysu að þurfa að blanda svo alvarlegum hlut sem málflutningi vegna mann- drápa inn i skemmtiþátt af þessu tagi. SAMANBURBUR A HITAKOSTNAÐI sandkorn Sjálfsblekking Marga karlmenn dreymir um að vera eins gáfaðir og þeir halda að konurnar þeirra haldi að þeir séu. • Konun og stjórnmál Afhverju eru konur ekki helmingur þingmanna? spyr Adda Bára Sigfúsdóttir I samtali við Þjóðviljann og er þar rætt um inntak fram- söguræðu sem hún heldur á fundi um konur og stjórnmál. Adda Bára fjallar þar um þann stóra annmarka sem er á lýðræði á tslandi að konur skuli ekki vera um helmingur þingmanna og sveitar- stjórnarmanna. Nú er það alveg ljóst ef miða á við fjölda kvenna með kosningarétt I landinu, þá eru Þær ekki færri en karlar. En hvaða karlar veljast oftast til setu á alþingi? Það eru þeir sem hafa vcrið I forystu I at- vinnu- eða félagsmálum. Kon- ur hafa verið tregar til að taka að sér slik ábyrgðar- störf og það er ástæðan fyrir þvi áð ekki sitja fleiri konur á alþingi. Einnig veigra þær sér við að berjast. Það er ekki hægt að heimta það I öðru orðinu að kynferði kvenna sé þeim ekki þrösk- uldur að störfum og áhrifum og ætla siðan að nota kynferði sem aðgöngumiða að þvi að komast til áhrifa. Þaö er jafn fráleitt að segja að konur eigi að vera helmingur þingmanna og að einn fjórði af þingmönnum eigi að vera þrjátlu og fimm ára. Stlórnarmynd- unarflokkurlnn Nú er að skapast jarðvegur til að stofna nýjan stjórnmála- flokk og þvi rétt að láta til skarar skriða fyrir áhuga- menn á þvf sviði. Nýi flokkur- inn ætti að heita Stjórnar- myndunarflokkurinn og hafa eitt meginmál á stefnuskrá sinni sem snerti alla lands- menn: Aö mynda starfhæfa rlkisstjórn. Lystarieysi Mannæturnar sátu aö hádeg- isveröi og önnur þeirra sagði „ógurlega er ég búin að fá mikla leið á tengdamömmu” „Skildu hana þá bara eftir og borðaðu kálið”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.