Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 23
llmsjón Sigur veig Jónsdótt- ir i vlsm Miövikudagur 23. janúar 1980 Sjónvarp kl. 21.15: ■/ . ■./'íÍæíí LANGÞRAB MVND A SKJANUM Margir biBa vist spenntir eftir Myndin var tekin aB verulegu Stuart Wilson og RagnheiBi Stein- aB sjá fyrsta hluta kvikmyndar- leyti hér á landi sumariB 1978 og dórsdóttur, en á milli þeirra innar Út i óvissuna, sem sýndur eru margir leikaranna islenskir. stendur leikari, sem viB kunnum verBur i sjónvarpinu i kvöld. Hér aB ofan má sjá aBalleikarana ekki skil á. Sjónvarp kl. 18.30: Forneðlur og fvrstu apornlr „Þetta eru býsna skemmtilegir veg, sem ætti aB geta vakiB áhuga þættir”, sagBi FriBrik Páll Jóns- barna. son, þý&andi teiknimyndaflokks, 1 fyrsta þættinum er þvi lýst sem hefur göngu sina i sjónvarp- hvernig jöröin er talin hafa inu I dag. myndast fyrir fimm milljöröum Myndaflokkurinn er i 13 þáttum ára. Fyrst er jarösagan rakin og er þar rakin saga mannsins frá fram aö tilkomu fyrstu lifverunn- upphafi til okkar daga á þann ar. FjallaB er um forneBlurnar og útvarp ki. 20.50: Hver ðttl fbúðlna? 1 þættinum Dómsmál, sem skipta. Björn Helgason hæstaréttarritari Hjónin höfBu engan kaupmála sér um I útvarpinu i kvöld, veröur gert, sem kvaB á um séreign. fjallaö um búskipti hjóna, sem Yfirleitt gildir þá sú regla, aö bú- eru aö skilja. inu er skipt til helminga viö skiln- Þetta mál var dæmt i Hæsta- aB. rétti laust fyrir áramótin. 1 þvi FósturmóBir konunnar gaf stóö deilan um ibúB, sem eigin- henni eBa þeim hjónum báöum konan taldi sig eiga eina, en ibúöina og vildi þvi konan fá hana eiginmaöurinn vildi láta koma til óskipta. —SJ riki þeirra i 100 milljónir ára. Þá koma fyrstu spendýrin til sögunn- ar og þau þróast smám saman þar til aparnir, forfeöur okkar verBa til. Þarna er sem sagt fylgt þróun- arkenningu Darwins, sem ekki eru allir á einu máli um aö stand- ist. Samkvæmt henni velur nátt- úran sifellt þá hæfustu til aö lifa og auka kyn sitt. Smám saman aukast hæfileikar dýranna meö hverri kynslóö og ein tegundin, aparnir, verBur sífellt „mann- legri”. Annar þátturinn fjallar um Neanderdalsmanninn og þá koma fyrstu áhöldin viö sögu. Frá upphafi mannkyns er sagt frá ákveöinni fjölskyldu, þar sem eru foreldrar og tvö börn. Allir þættirnir tengjast þvi i raun sama fólkinu. Þaö eru aöeins ytri aö- stæöur sem breytast og breyta þvi. —SJ 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Tilkynningar. 19.35 Einleikur i útvarpssal: Jörg Demus leikur á pianó. 20.05 Úr skólalffinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum og tekur fyrir nám i sagnfræöi viö heim- spekideild Háskóla Islands. 20.50 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá dómsmáli varöandi ágreiningum búskiptihjóna 21.10 Fiölukonsert nr. 1 op. 77 eftir Sjostakovitsj. Leonid Kogan og Sinfóniuhljóm- sveitin f Moskvu Ieika: Kirill Kondrasjin stjórnar. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon tslandus" eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi. ' Þorsteinn O. Stephensen les 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 A heljarslóö, Haraldur Jóhannsson hagfræöingur endursegir viötal, sem breska sjónvarpiö átti viö dr. Paul Schmidt, túlk Hitl- ers. 23.00 Djass. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 23. janúar 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Höfuöpaurinn. Teikni- mynd. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Einu sinni var.Franskur teiknimyndaflokkur í þrett- án þáttum, þar sem rakin er saga mannkyns frá upp- hafi fram á okkar daga. Fyrsti þáttur. Þý&andi Friörik Páll Jónsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka.Fjallaö veröur um kvikmyndahátiö, sem hald- in veröur á vegum Listahá- tiðar i Reykjavik 2.-12. febrúar. Umsjónarmaöur Guðlaugur Bergmundsson. Stjórn upptöku Andrés Ind- riöason. 21.15 Út I óvissuna. (Running Blind) Breskur njósna- myndaflokkur I þremur þáttum, byggöur á sam- nefndri metsölubók Des- monds Bagleys, sem komiö hefur út í íslenskri þýöingu. 22.05. Brúöarbrennur. Indira Gandhi vann frægan kosn- ingasigur ilndlandi, og þaö er engin nýlunda þar aö yfirstéttarkonur njóti al- mennra mannrdttinda og fari jafnvel meö mikil völd. Meöal lágstéttanna búa konurþóoft viö bágan kost, og þessi nýja fréttamynd greinir frá þeirri gömlu venju, aö karlmenn fyrir- komi eiginkonum sinum ef þeim finnst heimanfylgjan skorin viö nögl. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok. útvarp Miðvikudagur 23. janúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.a m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo-Johansson, Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (20). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn. Stjórnandinn, Oddfriöur Steindórsdóttir, hittir börn i dansskóla og tekur þau tali. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái” eftir Per Westlund. Þýöandi: Stefán Jónsson. Margrét Guðmundsdóttir les (4). 17.00 Siödegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. Trúln a llllð og landlð Janúarmánuöur er skamm- degismánuöur og þvi er varla nema von aö fólk veröi fyrir meirigeöhrifum enella. Og ekki gengur enn aö mynda ríkis- stjórn og viröist sá timi geta orðið undarlega langur, sem hægt er aö búa viö starfsstjórn eina saman.Fjarhagur rfkisins er talinn bölvaður, en er eflaust hvorki verri né betri en hann hefur veriö. Samt veröur þetta nú allt skýrara I hugum fólks I skammdegismánuði heldur en endranær og brýst út I margvis- legu þrasi. Helsta og besta stjórnarstefna undanfarinna ára, jafnvel á tima einna þriggja rfkisstjórna, hefur verið aö halda uppi at- vinnulffi f landinu. Þótt mikill meiningarmunur hafi alla jafna veriö um kaup og kjör, en sá meiningarmunur veröur alltaf uppi, hefur atvinna veriö næg. Atvinnuleysisskýrslur sýna aö atvinnuleysi hefur varla verið umtalsvert, og má þvf meö fullum sanni segja, aö stjórn- völdum hafi tekist aö sinna þvi sem mestu máli skiptir. Spurningin um hvort tslendingar séu fátækir eöa rik- ir skiptir ekki höfuömáli, enda hafa þeir ekki viö neitt aö miöa, t.d. enga þjóö sem er rúmlega tvö hundruö þúsund manns meö forseta, sextfu manna þing skipastól f millilandasiglingum, afkastamesta veiöiflota I heimi per höfuö á bát, rafvæöingu um strjálbýlt land, öflugan land- búnaö, svo hann ætlar allt aö sprengja og þannig mætti lengi telja. Auövitaö er þetta litla samfélag forrlkt. Einstaka þjónustuaöilar eiga kannski I erfiöleikum, einkum vegna þess aö þótt viö séum öll af vilja gerö til aö njóta þjónustu, þá erum einfaldlega ekkifleiri en þetta. t þvf sambandi hefur veriö sagt, að tvennt gæti reynst okkur of- viða, fólksfæö i stóru landi og kuldaköst og hafis. En þetta er ekki rétt. Þetta er. barlómur. Sem bet.ur fer nær hann ekki alveg tii þeirra, sem þurfa aö leggja stórar linur I Iandsmál- um. Þeir eru alltaf aö smlöa okkur betri lifsskilyröi meö-sér- stöku tilliti til afkomuöryggis, eins og stefnan frá slöustu árum sýnir. Þegar deilt er um efnahags- mál eru þær deilur fyrst og fremst um það, hve hratt skuli farið f aö bæta lffsskilyröin i landinu. Þetta er eilff spurning um fjárfestingar og greiöslu- getu. HUn yröi ekkert þægilegri þótt viö værum enn fjölmennari og enn rlkari en viö erum. Þess vegna veröur aö gæta þess aö tala ekki allt svart allan tfmann, af þvl aö sú svarta mynd er ekki rétt, jafnvel þótt litur hennar komi heim viö skammdegiö. Um stundarsakir þarf eitthvaö aö heröa mittisólina, en þaö hafa aðrar þjóöir þurft aö gera, og einstaklingurinn hver og einn, þegar erfiölega gengur I bili. Kaupmáttaraukningin getur vlst ekki oröiö eins mikil og hún hefur verið oft á tiðum áöur. Þaö er auövitað ekkert varanlegt ástand. Hiö tvö hundruö milna breiöa lifbelti f kringum landiö mun sjá tii þess: allur okkar lffsstiD mun sjá til þess. Jafnvel djörf og hagkvæm orkustefna okkar mun sjá til þess á næstu árum. Þannig eiga menn aö snúast gegn skammdeginu, og þeim þönkum sem þvf fylgja, af bjartsýni. Þaö kemur ný rikis- stjdrninnan tiöar, einhvernveg- in stjórn, og hún mun taka til viö aö spinna þann vef, sem spunn- inn hefur verið alla tlö, aö gera þegnunum fært aö lifa f landinu viö sæmilegan oröstir. Og meö þaö í huga eigum viö aö víkja frá okkur hugsunum, eins og koma m.a. fram I eftirfarandi vfsu: Landiö hratt á hausinn fer þótt hér séu gúbbar rlkir. AngistarfuIIir erum vér og ekki neinum Ilkir. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.