Vísir - 02.02.1980, Page 4

Vísir - 02.02.1980, Page 4
4 VÍSIR Laugardagur 2. febrúar 1980 Hermann Göring var einn af æðstu mönnum Þýskalands á timum nasista og fram undir það síð- asta i miklum metum hjá Hitler. Göring var yfir- maður lofthers Þjóðverja, Luftwaffe, og sem slík- ur var hann dreginn fyrir stríðsglæpadómstól bandamanna i Nurnberg eftir að Þjóðverjar höfðu verið sigraðir. Þar var hann dæmdur til dauða og átti að hengjast. Til þess kom aldrei: nokkrum klukkustundum áður en færa átti hann í gálgann fannst hann látinn í fangaklefa-sínum. Hann hafði tekið inn eitur og framið sjálfsmorð. Hvernig gat það gerst? Göring var einn hataðasti maður Hitlers-Þýskalands og hans haf ði verið gætt dag og nótt i fangelsinu sérstaklega til að koma í veg fyrir að hann gæti framið sjálfsmorð. Hver hafði útvegað honum eitrið? Þann leyndardóm haf a Bandaríkjamenn varðveitt dyggilega í 35 ár en ýmsir telja sig nú vita svarið. Dómstóllinn í Nurnberg 1. október 1946 var merkis- dagur i mannkynssögunni. Þú voru æöstu menn Þýska- lands dregnir fyrir dómstól sem skipa&ur var fulltrúum hinna fjögurra sigurvegara — Sovétrikjanna, Bandarikjanna, Bretlands og Frakklands. í fyrsta sinn var fariö meö æöstu borgaralega og hernaö- arlega valdsmenn sigraös rikis sem glæpamenn. Réttar- höldin fóru fram á fjórum tungumálum, rússnesku, ensku, frönsku og þýsku. „Litrikasti” sökudólgurinn viö fangelsislækninn: ,,Á morgun veröur þú atvinnulaus og þá þarftu ekki lengur aö raka mig. Eigöu hnifinn, ég hef ekkert viö hann aö gera....” Dauði Görings Göring nota&i timann, siö- asta dag sinn, til a& lesa. Hann skrifaöi lika konu sinni bréf og klukkan 19.30 kom fangelsis- presturinn i heimsókn. Eftir a& presturinn var far- inn kom John W. West liösfor- ingi og leitaöi hátt og lágt i klef- anum eins rækilega og unnt var. Hann sagöi siöar aö fang- inn hafi virst ánægöur. Lik Hermann Görings, yfirmanns flughers Þjóöverja f sl&ari heimstyrjöld. Hver útvegaöi honum eitur hylkiö sem hann gleypti? ER GÁTAN UM SJÁLFSMORÐ GÖRINGS LEYST? Utvegaoi bandariskur liðsfforingi Göring eitur? var án efa Hermann Göring. 011 réttarhöldin var hann hortugur, fyndinn og lét mikiö á sér bera, A&la&andi bros hans stirönaöi þegar dómarinn — sir Geoffrey Lawrence — las honum dau&adóminn. Göring sagöi ekki orö. Hann sneri baki i dómssalinn og var leiddur út. Yfirma&ur fangels- isins var Bandarikjamaöurinn Burton C. Andrus, ofursti. Hann lét snimhendis auka alla gæslu til aö koma i veg sjálfs- moröstilraunir. Gler var tekiö úr gluggum og engum hinna dæmdu leyföist aö hafa á sér belti eöa axlabönd. A nóttunni var allt þaö sem fangarnir gætu skaöaö sig á — gleraugu, pennar, klukkur o.s.frv. — tek- iö af þeim. A hverjum degi var leitaö I klefunum. Bandariskir varö- menn stóöu vaktir allan sólar- hringinn og fylgst var meö föngunum gegnum rifur á dyr- unum. Ljós var haft kveikt i klefunum jafnvel á nóttunni. „Þeir hengja mig ekki" Daginn eftir dómsúrskurö- inn skrifa&i Göring bréf til bandamanna og baö um aö sér yröi sleppt viö þá smán aö ver&a hengdur. Fremur óskaöi hann þess a& láta aftökusveit skjóta sig á hermannavisu. Beiöni hans var vlsaö frá. Lög- fræöingur Görings ritaöi reyndar yfirvöldunum annaö bréf meö náöunarbeiðni en þaö var ekki meö vilja hans sjálfs. 7.' október 1946 heimsótti Emmy Göring mann sinn i siö- asta sihn. „Þeir hengja mig ekki”, sagöi Göring. „Þeir senda mér kúlu. Þessir útlendingar geta myrt mig ef þá lystir en réttinn til aö dæma mig hafa þeir ekki”. „Heldurbu virkilega aö þeir muni skjóta þig”, sagöi Emmy en Göring svaraði aftur : „Þeir hengja mig ekki!! ” Bandamenn höföu ákveöiö að aftakan skyldi fara fram miö- vikudaginn 16. október 1946, klukkan eitt eftir miðnætti. Skyldu hinir dæmdu fá 75 min- útur til að undirbúa sig undir dauöann. Göring vissi hvað var á seyði. 15. október sagöi hann Þetta sama kvöld fékk Emmy Göring reyndar heim- sókn, til hennar kom maöur i einkennisbúningi bandarisks liösforingja og tjá&i henni aö maöur hennar heföi verið náö- aður. Emmy varö svo glöö aö hún gaf manninum siöasta skartgrip sinn, trúlofunar- hringinn sem Göring haföi gef- ið henni, en i ljós kom aö maö- urinn var svikahrappur. Dr. Pflucker visiteraði Gör- ing i klefa hans kl. 22.00 og haf&i meðfer&is tvö hylki meö svefn- me&ali en slikt geröi hann á hverju kvöldi. „Eitthvaö er á seyöi”, sagöi Göring viö hann. „Margir ókunnugir menn á stjái á göng- unum”. Hann þakkaði læknin- um fyrir umhyggjusemina og kvaddi hann siöan. Um hálftima siöar leit Her- old F. Johnson, óbreyttur her- maður og varömaöur, inn i klefann og sá Göring liggja sof- andi, aö þvi er virtist, i fleti sinu. „Hann lá á bakinu meö hend- urnar ofan á teppinu”, sagöi 1 fangelsi bandamanna vakti Göring athygli fyrir þaö hversu vel honum tókst a& var&veita gott skap sitt og hugrekki þó ákærurnar gegn honum væru harla hrikalegar. Johnson si&ar. „Éinusinni lyfti hann hendi eins og til aö skýla augunum gegn birtunni en siö- an sneri hann sér til veggjar. Hann lá þannig I 2-3 minútur. Klukkan var nákvæmlega 22.44. U.þ.b. 2 eöa 3 minútum seinna herptist hann allur til og fór aö kasta upp....” Dr. Pflucker flýtti sér á staðinn en gat ekkert gert. Andlit Görings var fariö aö blána, hann var dáinn. Aftaka stríðs- glæpamannanna Fyrir hina sem dæmdir höföu veriö til dauöa kom ekk- ert þessu likt. Klukkutima fyr- ir miönætti stigu fimm herra- menn úr lyftunni ne&an af lstu hæö. Þaö voru Burton C. Andrus ofursti og fangelsis- stjóri sem bar silfurlitaðan hjálm, annar bandariskur liös- foringi, túlkur, forsætisráð- herra Bæjaralands, Hoegner, og loks rikissaksóknarinn, Leistner. Þeir fóru klefa úr klefa og ofurstinn las upp dauöadóminn meö hjálp túlks- ins. Siðan fengu fangarnir siö- ustu máltið sina, þeir máttu velja milli pönnukakna meö sultu og pylsa meö kartöflusal- ati. Flestir höföu enga lyst. 1 aðalsal fangelsisins höfðu veriö byggöir þrir gálgar og klukkan eitt tóku mennirnir fimm sér stöðu I salnum, auk þess voru þar 14 sérstaklega valin vitni. Og böðullinn, John C. Woods. í fimmtán ár hafði hann stundaö þetta starf og tekið af lifi 347 menn. Númer 348 var Joachim von Ribbentropp, utanrikisráöherra Hitlers. Siðan komu þeir hver af öörum, Wilhelm Keitel, Ernst Kalten- brunner, Alfred Rosenberg, Hans Frank, Wilhelm Frick, Julius Streicher, Fritz Sauckel og loks Alfred Jodl. „Ég tók nasistana af lifi og er stoltur af þvi”, sagöi Woods. „Þetta var pottþétt verk, allt gekk eins og þaö átti aö ganga. En eitt mega þó nasistarnir eiga, þeir tóku dauöa sinum vel...” Klukkan 3.09 var likami Her- mann Görings borinn inn I sal- inn og lagöur i kistu viö hliö fé- laga sinna. Likin voru afklædd og ljósmynduð, siöan brennd og öskunni dreift I á nokkra. Hvar fékk Göring eitrið? 1 fangelsinu haföi fljótlega veriö skipuö rannsóknarnefnd sem fékk þaö verkefni aö kanna hvernig Göring komst yfir eitr- iö sem hann svipti sig lifi meö. Og hver hafði fengið honum þaö? Tveir hlutir uröu strax aö nokkru liði. Annars vegar fannst litið hylki sem augljóst var aö hafði innihaldið eitriö og haföi Göring bitiö þaö I sundur. Hins vegar fannst i vinstri hönd hins látna umslag sem i voru fjögur bréf, eitt til fang- elsisprestsins, eitt til konu Görings, eitt var pólitisk yfir- lýsing sem ekki hefur verið birt opinberlega hingaö til, en það fjóröa var stilað til fang- elsisstjórans, 1 bréfinu skýrir Göring frá þvi aö hann hafi borið eitur- hylkiö á sér, allt frá þvi a& hann var fangelsaöur iöngu fyrr. Hafi hann átt þrjú hylki, eitt hafi fundist á honum viö lik- amsleit, annaö sé enn falið 1 snyrtitösku Görings en þaö þriðja, sem hann notaði, hafi hann jafnan boriö á sér og gætt þess aö þaö fyndist ekki. Segist

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.