Vísir - 02.02.1980, Qupperneq 6
vtsm
Laugardagur 2. febrúar 1980
Gunnar Thoroddsen skundabi út aö loknum þingflokksfundi og visaöi fréttamönnum
á formann þingflokksins þegar þeir ætluöu aö inna hann frétta. Vfsismynd JA.
Ólafur G. Einarsson formaöur þingflokks Sjálfstæöisfiokksins las upp samþykkt
fundarins fyrir fréttamenn en varöist frétta aö ööru leyti.
Mikil spenna í
Alþingishússins:
SVIPAÐ ÁSTAND
99
OG ARIÐ1950
99
„Ég held aö þaö sé aö veröa
nokkuö aimenn skoöun, aö ekki
muni veröa unnt aö mynda
stjórnundir forystu neins af for-
mönnum fiokkanna og ef leita
þarf tilþingmanna er ekki óeöli-
legt aö mönnum detti i hug ald-
ursforseti þingsins og varafor-
maöur i stærsta stjórnmála-
flokki landsins”, sagöi Friöjón
Þórðarson, þingmaöur samtali
viö VIsi i gær.
Friöjón sat hjá ásamt
Gunnari Thoroddsen þegar
þingmenn Sjálfstæöisflokksins
greiddu atkvæöi um breytingar-
tillögu viö tillögu, sem Gunnar
haföi lagt fram um aö þing-
flokkurinn athugaöi sérstaklega
samstarf viö Alþýöubandalag
og Framsóknarflokk. Gunnar
geröi einniggrein fyrir drögum
aö málefnasamningi milli
þessara flokka, sem þeir hafa
taliö sig getaö fallist á.
ÓlafurG.Einarsson formaöur
þingflokksins, lagöi fram svo-
hljóöandi breytingatillögu:
„Þingflokkurinn itrekar
umboö til formanns Sjálfstæöis-
flokksins til aö halda áfram
stjórnarmyndunarviöræöum,
sem hann nú vinnur aö, I sam-
ræmi viö þaö umboö, sem
forseti tslands hefur veitt”.
Þessi tillaga var eins og áöur
sagði samþykkt samhljóöa i
þingflokknum en tveir sátu hjá,
Gunnar Thoroddsen og Friöjón
Þóröarson, einn þingmaöur,
Pétur Sigurösson, er erlendis.
Kom þá tillaga Gunnars
Thoroddsensekki til atkvæöa.
L
EE
Umræðurnar á
fundinum
Umræöur á þingflokksfundin-
um vorumilliGunnarsog Geirs,
enauk þessgeröu greinfyrir af-
stööu sinni Friöjón Þóröarson,
Albert Guömundsson og Pálmi
Jónsson. Gunnar kynnti tillögur
sinar og rakti aödraganda
málsins og Geir svaraöi honum
og benti á, aö aödragandinn
heföi veriö lengri, þvi Gunnar
heföi áöur verið búinn aö ræöa
viö Alþýðuflokkinn um hugsan-
legan stuðning. Fram komu
raddir um, aö áhugi
Framsóknar og Alþýöubanda-
lags væri til kominn af þvl þeir
vildu gjarnan sjá sjálfstæðis-
flokkinn klofinn og þeim væri
ekki ókært aö svo væri.
Gunnar svaraöi þvi til, aö
hann heföi aldrei hugsaö sér
þetta samstarf ööruvisi en aö
allur þingflokkurinn tæki þátt i
þvl.
Almennt voru menn á þeirri
skoöun, samkvæmt heimUdum
Visis, aö á þessum þingflokks-
fundi heföi veriö greitt atkvæöi
um, hvort Gunnar eöa Geir
stýrði flokknum, en ekki um
hugsanlegt stjórnarsamstarf. I
ályktuninni heföi engum leiöum
veriölokaö — heldur ekki þeirri,
sem Gunnar stakk upp á, heldur
undirstrikaö, aö umræöurnar
færu fram undir forystu Geirs
Hallgrimssonar.
Fundurinn boðaður
að beiðni Gunnars
Mikil spenna rikti i Alþingis-
húsinu i gær meöan beöiö var
eftir aö þingflokksfundi Ajálf-
stæöismanna lyki. Tilhans haföi
veriö boðaö aö ósk Gunnars
Thoroddsen sem haföi veriö i
stjórna rmy ndu narv iöræöum
viö Framsóknarflokk og
Alþýöubandalag og komist aö
samkomulagi, sem hann vildi
leggja fyrir þingflokkinn.
Fundurinn hófst klukkan þrjú
ogvar anddyri Alþingis þéttset-
iö fréttamönnum og ljósmynd-
urum. Auk þess voru þingmenn
í íréttaljósinu
Jónína
Michaelsdóttir
skrifar
annarra flokka á vappi um
ganga og kaffistofu.
Um klukkan 16.30 fór einn og
einn sjálfstæöismaður aö tinast
fram og ná sér I kaffi og var
auöséö á yfirbragöi þeirra, aö
ekki mundi vera mikiö uppnám
á fundinum, þótt þeir gættu þess
vandlega aö tala ekki af sér.
„Hitinn aldrei yfir
37 stig”
Loks opnuöust dyrnar og
Gunnar Thoroddsen gekk rak-
leitt aö útidyrunum. Hann vildi
ekki tjá sig, en benti á formann
þingflokksins, sem las nú fyrir
fréttamenn framangreinda
yfirlýsingu. Ljóst var að þessi
mótleikur hafði veriö vandlega
undirbúinn og kom þar skýring-
in á skapstillingu og jafnvel kæti
sumra þingmanna. Þeir vildu
litið tjá sig en voru hressir og
einn þeirra sagöi aö þetta heföi
veriö mjög rólegur fundur.
Hitinn heföi aldrei farið yfir 37
stig i mönnum, aö minnsta kosti
ekki nema þá um eina kommu.
,,Traustsyfirlýsing”
Geir Hallgrlmsson sagöi, aö
hann teldi þessa samþykkt
þingflokksins vera traustsyfir-
lýsingu vib sig, sem hann væri
þakklátur fyrir, og myndi hann
halda áfram viðræðum við
formenn hinna flokkanna.
Þingmenn úr hinum flokkunum
voru flestir á þvi, aö þetta mál
væri engan veginn úr sögunni,
og er rætt um stjórn
Framsóknarflokks og Alþýöu-
bandalags ásamt Gunnari og
þeim þingmönnum, sem
hugsanlega myndu fylgja hon-
um.
Nú er skipulagsreglum
Sjálfstæöisflokksins þannig
háttaö, aö flokkurinn getur ekki
fariö i stjórn nema þingflokkur-
inn og siöan flokksráðsfundur
samþykki það, þannig að
Gunnar og félagar hans yröu þá
að brjóta sig frá Sjálfstæðis-
flokknum eftir því sem best
veröur séö, ef þeir ætluöu að
mynda stjórn meö Alþýöu-
bandalagi og Framsóknar-
flokki.
„Svipað og 1950”
Einn af þingmönnum
Framsóknarflokksins sagði að
þótt sli'k stjórn heföi nauman
meirihluta, væri hún aö þvi
leyti sterkari en Viöreisn, aö
ekki væri hægt aö treysta Kröt-
um, en þeim sjálfstæðismönn-
um, sem þarna væru á ferðinni,
væri óhætt aö treysta.
Friðjón Þóröarson kvaðst
telja aö ástandiö væri nú svipaö
og 1950, þegar menn fengust
ekki i stjórn undir forsæti
formannanna Hermanns Jónas-
sonar og ólafs Thors og leitað
var til Steingrims Steinþórs-
sonar, sem varö forsætisráð-
herra. Ekki gengi lengur að
halda öllu opnu. Menn yröu að
fara aö einbeita sér aö ákveðn-
um möguleika.
Óánægður með Geir
Gunnar Thoroddsen sagði i
viðtali I gærkvöldi, aö hann teldi
gjörsamlega óviöunandi aö ekki
hefði gengið aö mynda starf-
hæfa meirihlutastjórn. Hann
kvaögt ekki trúaður á myndun
þjóöstjórnar og þó hún tækist
teldi hann aö hún réöi ekki viö
þann vanda, sem viö blasti. Þá
sagöi hann, aö þó þeir Geir
hefðu um árabil átt saman gott
samstarfáhinumiýmsus tööum,
væri hann mjög óánægður með,
hvernig hann hefði haldið á
málum i þessum stjórnarmynd-
unartilraunum.
J.M.
GESTSAUGUM
lelknarl: Krls Jackson
HMfi tiHVCGJUR AF STRÍÐi ViO
RtíS^fl. KfNfl, ÍRflN OSF., HÆKKflNOI oUuvERÐl,
V£fl€éól-GU, OGflO PóLK OEfli EKHI WRÐINGU
FVRlfl ÞEIM LENCUfl.
ÍSLENDlNGflR HflFfl, ENGfl VON TO. flO
SIGflfl i NEINU STRÍÐl, Nút>£6flP BOflcfl ,
ÞEIR MEIflfl EN NOKKUfl flNNflR Fýfllfl ÓUU.
VEflÐOdtGflN HéR Efl Sií MESTfl I öLLU
SúLflflKEUrlNU, OG MflflGflR PTóDlR
HEIMSINS HflFfl flLOflEI HEýflrOfl ISLflNO.
FN ÞEIfl HflFfl rfHlfCGjtlfl flF HVOflr Þ£/ft
rAi NOKHUHN Tí/Kfl Ní’J'fl RifllSSTTÓRN,
HVORT ÚTVflflPsKLUHHflN SÉ flÐ ÖÍLfl, HVoflT
PflÐÆTTI flOLEVFfl rOLHI flO DflfKKfl
QjoRy OGHVORT StuNDIN OKKflft SE flO
VEROfl OF K^NÆSAND.I F'ifllfl pflQOflNfl
SEM HOflFfl fl.