Vísir - 02.02.1980, Síða 9
Laugardagur 2. febrúar 1980
Veröur Þórólfur j
með um helgina?”j
Atburðir janúarmánaðar 1965 rifjaðir uppj
15 ár eru ekki langur timi, eöa hvaö? Hvaö
var aö gerast fyrir 15 árum? Hver man þaö?
Og hvernig hugsaöi fólk? Skiptir þaÖ yfirleitt
einhverju máli? Fyrir nokkrum árum var i
Helgarblaöi Vísis þáttur þar sem rifjaöir voru
ýmsir atbúröir siöan fyrir 15 árum siöan, það
sem óvenjúlegt þótti eöa spaugilegt frá sjónar-
hóli nútimans og svo það sem litiö hafði breyst.
Fer hér á eftir framhald þeirrar samantektar,
viö gripum gamla Visis-möppu frá janúar-
mánuöi 1965; hvaÖ var aö gerast þá...?
trttútnað af óhrjáleg-
um sálarflækjum
Um miBjan janúar frumsýndi
ÞjóöleikhúsiB leikrit Edward
Albees, ,,Hver er hræddur viB
Virginiu Woolf? ” og er óhætt aö
segja aö leikritiö hafi vakiö
griöarlega hneykslun almenn-
. ings, þótti þaö bæöi klámfengiB
og ruddalegt. Loftur Guö-
mundsson var þá leiklistar-
gagnrýnandi Visis og segir m.a.
i umsögn hans:
„Annars eru þessir yngri
bandarisku leikritahöfundar aB
verBa hreinasta plága aö min-
um dómi. Þaö er undantekning
ef sæmilega óbrjálaBar mann-
eskjur sjást á sviBi hjá þeim:
allt þeirra fólk er úttútnaö af
alls konar óhrjálegum sálar-
flækjum og afbrigöilegt aö
meira eöa minna leyti, og öll
átök svo byggö á forsendum
óeBlis og óra.”
Loftur viBurkennir reyndar aö
tækni Albees sé mikil en bætir
siöan viö:
„1 þetta skipti nægir höfundin
um þó ekki aB hafa aB minnsta
kosti þrjár af fjórum persónum
afbrigöilegar, og hálfvitlausar
og þá fjóröu sportedjót, svo
gegnheimskan aö þaB eru held-
ur iitil meömæli meB bandarisk-
um háskólum aö gera hann aö
prófessor I liffræBi — heldur eru
þær kolfullar allt leikritiB I
þokkabót.”
Nokkrum dögum seinna
frumsýndi ÞjóöleikhúsiB svo
„Sköllóttu söngkonuna” eftir
Ionescu og fékk þaö verk mun
betri dóma. Þessar sýningar
leiöa hugann aB þvi aö á þessum
árum virBast leikhúsin í
Reykjavik hafa veriö allmiklu
duglegri viö þaö en nú aö taka til
sýninga ný og oft mjög umdeild
leikrit. Þannig voru fleiri verk
Albees sýnd hér, nokkur leikrita
Arthur Millers og Samuel Beck-
ett I kippum.
14 ára bitill...
AriB 1965 var veldi Bitlanna
hvaö mest hér á Islandi sem
annars staöar. Visir fjallar tals-
vert um þetta fyrirbæri og einn
daginn er birt ýtarleg grein um
John Lennon og fylgja meö
miklar spekúlasjónir um þaö
hvort hann hafi nú haldiB fram-
hjá Cynthiu sinni I hljdmleika-
för til Bandarikjanna. MálfariB
er býsna frjálslegt:
„Konan sem hann deitaöi var
engin önnur en hættulegasta
kona Ameriku, stundum er hún
kölluö „mannætan”. Þaö er
sjálf Jayne Mansfield, ein
mesta sex-stjarna Bandarikj-
anna, sem hefur átt I ótal skiln-
aBarmálum... John hitti hana I
party hjá Burt Lancaster.”
önnur grein um Bitlana hefst
á þessa leiB:
„Aumingja Beatles. Þeim er
nú ógnaö úr ýmsum áttum.
Ringo varö kirtlaveikur og enn
óvist hvort hann nær slnum
gamla Ringo-tón, þeir láta jafn-
vel I þaö skina aö þeir ætli aö
hætta og slita kompaniinu I
mai.”
SIBan er boöaöur uppgangur
nýrrar dægurlagahljómsveitar,
Rolling Stones, og þvi spáö aö
áöur en langt um lIBi muni
Btlarnir „falla af sinum háa
viröingarstalli”. Og sem dæmi
um þaö hversu framar þessi
nýja hljómsveit stendur bitlun-
um er nefnt: „Beatles eru ekki
meö hár nema niöur aö háls-
málinu, en Rolling Stones hafa
hár niöur á heröar!”
HáriB já, siöa háriö. Þaö var
endalaust rifrildisefni á þessum
árum og dæmi þess aö skóla-
stjórar skipuöu drengjum aö
koma klipptir i skólann. Þeir
karlmenn sem gengu um meö
sltt hár voru einfaldlega kallaö-
ir bitiar, þannig segist Vísi frá
snemma i janúar:
„14 ára bitill kastaöi Flugeldi
(sic) inn um söluop og bren'ndi
15 ára stúlku illa.”
Veröur Þórólfur meö
um helgina?
ótrúlega margt viröist lltt eöa
ekki hafa breyst á þessum 15 ár-
um, enda svo sem engin ástæöa
til. Islendingar virBast til aö
mynda hafa fylgst af engu minni
áhuga og stolti meö afreks-
mönnum sinum erlendis en nú
er. Um þetta leyti spilaöi Þór-
ólfur Beck fótbolta meö Glas-
gow Rangers I Skotlandi og ligg-
ur viB aB hvern einasta dag
janúarmánaBar birtist i VIsi
einhver klausa um gengi Þór-
ólfs i skosku knattspyrnunni.
Birtar eru fréttur um aö þessi
eöa hinn máttarstólpinn á
knattspyrnusviöinu hafi hrósaö
Þórólfi upp i hástert, aö hann
hafi veriö aöalma&urinn á vell-
inum, skoraö þetta mörg glæsi-
leg mörk eöa — ef ekki vill betur
til — fréttir af þvi hversu mikiö
tiltekinn félagi Þórólfs hafi
skoraB, eftir aö hann bættist I
liöiö. Undir lok mánaBarins er
svo slegiö örvæntingarfullri fyr-
irsögn yfir þvera IþróttasIBu
VIsis: „Veröur Þórólfur meö
um helgina?”
16. janúar skýrir Visir frá þvi
„Hver er hræddur vlö Virginfu
Woolf” eftir Edward Albee var
sýnt i Þjó&leikhúsinu viB mikla
hneykslun almennings. Róbert
Arnfinnsson og Helga Valtýs-
dóttir I hiutverkum sinum.
aö „þýsk sjónvarpsstofnun”,
Zweites Deutsches Fernsehen,
hafi ákve&iB aö gera hér á landi
kvikmynd um SuBurpólsför
Scotts hér á iandi og munu
margir kannast viB þaö mál.
Segir I fréttinni aö miklar bolla-
leggingar hafi veriö uppi um
þaB hvar skyldi taka myndina,
enda æskilegt aö hafa jökul ná-
lægt, og ísland oröiB fyrir val-
inu. Sýnist þvi ekkert nýtt aB
áhugi sé mikill hér á landi á
kvikmyndum teknum á
Fróni...
Horft út um gluggann i
hinsta sinn?
I janúar 1965 fylgdist allur
heimurinn meö dauöastriöi
Winstons gamla Churchill og
voru tslendingar bergnumdir
sem aörir. Þegar svo gamli
maöurinn lag&i upp laupana 24.
janúar var sorgarrammi um
forsiöu Visis og Bjarni Bene-
diktsson forsætisráöherra og
Asgeir Asgeirsson forseti
minntust hans sem og fjöldi
annarra málsmetandi manna.
Einna mest púöur er þó i „per-
sónulegum minningum eins
blaBamanns VIsis” um komu
Churchills hingaö til tslands ár-
iö 1941. Jafnframt þvi sem
greinin opinberar ósvikna aödá-
un á Churchill er hún ágætt
dæmi um blaöamennsku þess-
ara tima. BlaBamaBurinn skýrir
fyrstfrá þvi aö honum hafi veriö
tjáö aö Churchill væri væntan-
legur og segir svo:
„Þetta er ógurlegt hernaöar-
leyndarmál og ég, sem yfirleitt
fer mér hægt, tók lika viö mér
og flýtti mér... tók bil á B.S. R.
og ók beinustu leiö heim til Þor-
steins Jósepssonar, blaöamanns
hjá „VIsi”ogfélaga mins i viöa-
vangshlaupinu i gamla daga.
Mig minnir aö ég hafi látiö bii-
inn aka krókalei&ir og staB-
næmast alllangt frá húsi Þor-
steins... þaö var ekki aö vita
nema þeim bresku þætti þaB
grunsamlegt aö ég skyldi allt i
einu vera farinn a& hafa hra&-
ann á...”
Þetta dæmi sýnir hversu
frjálslegan stll blaöamenn
brúkuBu fyrir 15 árum og, þó
deila megi um hversu æskilegt
slikt er, er þaö óneitanlegt aö
mjög skemmtilegur svipur er
oft á greinum, fréttum og ekki
sist viötölum. Þegar einn blaöa-
maBur fer t.d. i heimsókn I
Kennaraskólann og ræöir viö
ritstjóra skólabla&sins, Jón Jóh.
Hjartarson, þykir honum upp-
lagt aö taka fram aö Jón sé
„maöur hinn vörpulegasti, enda
hefur hann á sumrum Iklæöst
einkennisbúningi og gætt laga
og réttar vestur á landi...
— ViB höfum heyrt aB stúlkur
séu i miklum meirihluta f skól-
anum. Skapar þaö ekki vanda-
mál á dansleikjum?”
Og Jón svarar: „Ekki svo
mikiö. Þær hóta aö vlsu aö
koma i karlmannafötum vegna
skorts á dansherrum, en þaö
veröur aö segja, piltunum til
hróss, a& þeir ganga vasklega
fram i a& fullnægja dansþörf
skólasystra sinna.”
Þess má geta a& Jón Jóh. er
nú þekktari einungis sem Jón
Hjartarson.
Viöburöaríkt ár hjá
Peter Sellers
Margt er þaö sem kemur
kunnuglega fyrir sjónir þegar
blaBinu fyrir 15 árum er flett. 8.
janúar er sagt frá hækkunum á
áfengi og tóbaki en þess aö visu
getiö aö sterku vlnin hækki um
10 krónur á heilflöskuna. Segja
mætti mér a& slikt þætti Sig-
hvati litil búbót nútildags... Þá
Va»
Vifír -
son í í>n
bjíirn heí
iaim i|>r
kunnarfíi:
sera kop
riimiepa
björn h<-
eins áran
þraut, sol
iandskep;
Svia ul.r -
í Oiym;
glicsilep.
Fjðrði ;
ús Guðm
fslands, H
náði fráb.
hér f sun
á heimsm
þar fyrlr >
maður.
Fimmta
fslendingu
ur náð a j
Þórólfur Beck, knattspyrnumaöur, var mikiö I fréttum fyrir 15 ár-
um sl&an. Þessi mynd var birt I VIsi er Þórólfur tók viö verBlaunum
fyrir 5. sætiB i kosningu iþróttamanns ársins 1964.
stóö yfir verkfall hljómlistar-
manna á veitingahúsum mikinn
hluta janúar og varö af þeim
sökum aö fresta mörgum „jóla-
böllum”. Músikantarnir kröfB-
ust 110% launahækkunar en
sættust á þaö a& fá 135.50 krónur
á timann þegar verkfalliö leyst-
ist og menn gátu streymt á böll
til a& fá sér snúning eöa þá sopa
af nýhækkuöu brennivini. Telja
má liklegt aö 135.50 krónur hafi
þótt býsna gott timakaup þvi I
frétt VIsis er þess getiö aö tillit
sé tekiö til hins stutta vinnutima
hljóöfæraleikara.
A skákþingi Reykjavikur sátu
þeir Haukur Angantýsson,
Björn Þorsteinsson, Benóný
Benediktsson og Magnús Sól-
mundarson aö tafli og mennta-
málaráBherrar Noröurland-
anna komu saman tii fundar til
þess aB ræöa um byggingu
„norræns húss” I Reykjavik,
Páll Bergþórsson veöurfræöing-
ur sagöi fréttir af hafisnum viö
landiö og Þorvaldur Guömunds-
son skýröi frá þvl aö snemma I
næsta mánuöi væri fyrirhugaö
aö opna hiB nýja hótel hans,
Holt. Segir meBal annars um hiö
nýja hótel: „Hótel Holt er mjög
smekklega innréttaö, herbergin
eru af ágætri stærö, öll meB sér
baöi og skápum. A gólfum eru
gólfteppi.”
Rétt einsog nú fylgdust Is-
lendingar vel meB þvi merkasta
sem geröist úti i hinum stóra
tiitðlulega
ir nemenda
faldazt, og
i, að árlcgu
ðan flcíri
en heildar
var fyrir
Hið nýja,
ið Stakka-
litifl, og I
bekkur, á-
tu bekkjar
U 1 gamte
fcaufásýég.
skólanum
'ramtiöinni
sjist fyrir
n margum
Jón Jóh. Hjartarson, ritstjóri
skólablaös Kennaraskólans, nú
kunnari sem Jón Hjartarson
ieikari.
heimi, langur og mikill greinar-
flokkur er I blaBinu um ævi
Jacqueline Kennedy og frá þvl
skýrt i 5 dálka flennistórri fyrir-
sögn aö 1964 hafi veriö viB-
buröarikt ár hjá Peter Sellers...
LBJ svaf illa i nótt
Erlendar fréttir, af „alvar-
legra” taginu tóku mikiB rúm I
blaBinu fyrir 15 árum en hætt er
viöaö ýmsum þættu fyrirsagnir
sumra fréttanna ofurlitiö ein-
feldningslegar, til dæmis er tal-
in ástæöa til þess aö setja þaö i
fyrirsögn aö Dean Rusk, utan-
rikisráöherra Bandarfkjanna,
hafi i áramötaávarpi sinu „rætt
ýmis heimsmál” ... önnur kát-
leg fyrirsögn hljóöar svo:
„Lyndon B. Johnson svaf illa I
nótt.”
Þá er 8. janúar 1965 birt dulit-
iöuggvænleg framtiöarspá, þaö
er haft eftir sérfræ&ingum aö
innan fimm ára veröi kjarn-
orkuveldin orBin 14 aö tölu, þaö
hefBi semsé átt aö veröa áriö
1970.
Rip Kirby og Tarzan apabfðö-
ir fást viB bófa og annaö illþýöi á
siöum VIsis áriö 1965 sem enn i
dag og hafa janan betur, i
smáauglýsingum er þaul-
sætin auglýsing um „strech-
buxur til sölu” og þá þeg-
ar var fariö aö sýna „hörku-
spennandi og skemmtilegar,
nýjar ameriskar myndir í lit-
um” I bióhúsum bæjanns. Nýja
bló sýndi i janúar myndirnar
„Flyttu þig yfrum, elskan” sem
er sögö „bráöskemmtileg ný
amerisk Cinemascope meB
Doris Daysem I 5 ár hefur veriö
ein af topp-stjörnum ameriskra
kvikmynda og James Garner”,
ogsvo „Fangana i Altona”, meB
Sophiu Loren og Maximilian
Schell. Háskólabió sýndi
„Lawrence of Arabia”, „stór-
kostlegasta mynd sem fram-
leidd hefur veriö”... Austur-
bæjarbió sýndi þá frægu mynd
„Mondo-Nudo, hinn nakti heim-
ur” og siöar i mánuöinum
„Lemmý sigrar glæpamenn-
ina”. Tónabió sýndi nýjustu
James Bond myndina, „Dr. No”
meö Sean Connery og Hafnarbió
sýnir myndina — „Einkaritari
læknisins. Ný dönsk skemmti-
mynd. Sýnd kl. 5,7 og 9”.
—IJ. tók saman.