Vísir - 02.02.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 02.02.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 2. febrúar 1980 11 íréttagetrŒun krossgótan 1. Um síðustu helgi var frumsýnd ný islensk kvikmynd á tveimur stöðum á landinu samtímis. Hvað heitir kvikmyndin? 2. Hvað heitir leikstjóri myndarinnar? 3. Hvar var myndin frumsýnd? 4. Bjórmál íslendinga komust í brennidepil- inn enn einu sinni í vikunni. Hvers vegna? 5. Ný f lugstöðvarbygg- ing var vígð um síð- ustu helgi. Hvar er hún? 6. Bílaleiga Akureyrar komst í fréttirnar í vikunni. Hvers vegna? 7. Hvað fara margir ís- lenskir keppendur á vetrarólympíuleikana i Lake Placid?" 8. Kennsla í kínversku fer nú fram í fram- haldsskóla í Reykja- vík í fyrsta skipti. Hvaða skóla? 9. Hvað hét leikstjóri fimmtudagsleikrits útvarpsins? 10. íslenskt verktaka- fyrirtæki hefur á döf- inni að hefja fram- kvæmdir á l'rlandi. Hvaða fyrirtæki? 11. Lengstu neðansjávar- göng í heimi eru um 54 kílómetra löng. Hvar eru þau? 12. Þrír menn hafa nú gef ið kost á sér til for- setakjörs. Hverjir? 13. Alþýðuleikhúsið frumsýnir fljótlega nýtt leikrit. Hvað heit- ir það og eftir hvern er það? 14. Tólf einbýlishúsalóðir voru auglýstar til um- sóknar í Reykjavík nýlega. Hvar eru lóðirnar? 15. i síðasta Helgarblaði Vísis var efnt til sér- stæðrar keppni, „skutlukeppni". Hver sigraði i keppninni? Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á fréttum í Vísi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. spurnlngalelkur 1. Hvað heitir stærsta plánetan í sólkerfinu? 2. Hvernig er hægt að skrifa nafn Evu þannig að það sé eins, hvort sem þú lest það afturábakeða áfram? 3. Hvað er klukkan í Róm þegar hún er tólf á hádegi í Reykjavík? 4. Hvað heitir lengsta fljót í heimi? 5. Þurfa islendingar sérstaka vegabréfa- áritun ef þeir fara til Indlands? 6. Hvað sést best í myrkri? 7. Hvort eru aðventistar eða hvítasunnumenn fjölmennari á is- landi? 8. Hvað eru margir kaupstaðir á Islandi? 9. Er kjóinn friðaður á (slandi? 10. Hversvegna er gíraffinn með svona langan háls?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.