Vísir - 02.02.1980, Page 12

Vísir - 02.02.1980, Page 12
Laugardagur 2. febrúar 1980 12 helgarpopp Gunnar Sal- varsson skrifar John var vid daudans 8.0 Viö hús sitt hefur Elton John aö sjúlfsögCu sérstakan knattspyrnuvöll, en knattspyrna og tennis eru aCaláhugamál hans auk tónlistarinnar. Hann er stjórnarformaCur 2. deildarllCsins Watford, svo sem al- kunna er, og hefur eytt i þaC UC ógrynni fjár. Rokkhljómsveitir af gamla skólanum hafa alltaf átt upp á pallborCiC hjá Bandafikja- mönnum t.d. Kansas, Super- tramp og Styx. Styx hefur starfaC um nokk- urra ára skeiC meC þokkaleg- um árangri og nú meC nýút- kominni plötu, Cornerstone, hafa þeir loksins virkilega slegiö f gegn. Lagiö „Babe” komst í efstu sæti Billboard- listans og platan sjálf nábi sama árangri. Cornerstone hefur upp á aö bjóöa kraftmikiö rokk og fall- eg róleg lög sbr. fyrrnefnt lag og „Boat on a River” og er flutningur vel unninn og smekklegur. K.R.K. Vinsældir Roberts Palmer hafa aCallega veriC bundnar viC Bandarikin eftir aC hann hóf sóló-feril sinn, en áCur hafCi hann gert garöinn fræg- anmeCThe Alan Brown, Dada og Vinegar Joe. Secrets er fjórCa sólo-plata Palmers, en ekki sú besta þótt góC sé. Hans bestu plötur eru þær fyrstu, þar sem hann nýtur aöstoöar Little Feat- manna. En Secrets hefur upp á aC bjóöa létta rokktónlist meO funk-áhrifum á köflum, og enn má finna greinileg áhrif frá Little Feat. En hvaö um þaö, Secrets er góö plata sem Palmer getur veriö hreykinn af. K.R.K. Róbert Kristjánsson skrifar Elton John viC pianóiC, þar sem hann hefur galdraC fram vinssl lög Ibúntum. bótinni „poppkóngur áratugs- ins” út, sumpart vegna þess aö þá greinir á um hver þeirra fáu sem til álita koma sé nafnsins veröur, og sumpart vegna þeirrar sorgiegu staöreyndar aC enginn einn skaraCi svo fram úr á þessu timabili aC hægt væri aC nefna hann f sömu andrá og Bi'tlana og Presley. Víst er þó, aö Elton John er ekki inni myndinni. David Bowie kemur miklu frekar til greina, og Bee Gees hafa veriö nefndir ósjaldan. SECRETS— Robert Palmer Klukknahljómur Þessi formáli er raunar útúr- dúr, Elton John átti ab vera hér til umræöu og viö skulum bara gefa honum oröiö: „Eitt sinn var ég oröinn svo þunglyndur, aö viö lá aö ég fyrirfæri mér. Núna er allt i stakasta lagi og lffiö brosir vib mér. Ég hef upplifab aö standa meö aöra löppina i gröfinni og á siöasta áriheyröi ég klukkurnar hringja f tvígang. Eftir slíka reynslu uppgötvar maöur nýjar viddir I lffinu.” Þó Elton John sé gefinn fyrir spaugyröi og gamanmál, er hann ekki á þeim buxunum i I þessu viötali viö Steve Bailey, sem hér er vitnaö til meö leyfi bessa. Elton John er aö sögn hans ljómandi útlits, afslappaö- ur og hress, drekkur blávatn og hefur fengiö skýr fyrirmæli frá læknum aö láta ekkert sterkara inn fyrir sfnar varir. Ofurkapp án forsjár Þaö var ekki einvöröugu of- þreyta sökum hljómleika og þeirrarkröfu aödáenda aöhann semdi vinsæl lög, sem næstum geröi út af viö Elton John. Iþróttaáhugi hans, sem nálgaö- ist brjálæöi, átti þar einnig sök á. Þessi litli samanrekni popp- ari er ekki beint iþróttamanns- lega vaxinn og þegar viö bættist ofurkapp án forsjár, — var ekki aö sökum aö spyrja. A sföasta sumri fékk Elton John tvö hjartaáföll, annaö vægt, en hitt býsna alvarlegt. Hann segir nú sjálfur frá: Hjartaáföllin tvö „Þaö fyrra geröist um sumar- iö. Ég féll niöur á tennis- leikvanginum og gat ekki stigið f fæturna aftur. Þaö varö aö út- vega mér hjólastól og mér var ekið inn i húsið. Ég hvfldi mig i nokkra daga, og mér fannst þá sem ég væri kominn aftur i toppform. Þaö var þvf ekki eftir neinu aö bföa meö aö láta gamla kappiö fá út- rás. Ég haföi aö engu þær aö- varanir em minn eigin likami sendi mér. Mánudaginn 6. nóvember tók ég þátt f knatt- spyrnuleik á Wembley-leik- vanginum, sem haldinn var f góðgerðaskyni. Og ég lét mig' ekki muna um þaö aö leika nfu- tiu mfnúturnar allar. Aö leikn- um loknum lék ég tennis viö BiHie Jean King (fyrrum heimsmeistari kvenna I tennis — innsk. Gsal) i samfleytt þrjár klukkustundir. Á þriðjudeginum geröist þaö. Ég sat hérna heima hjá mér i stól og var i miðju símtali. Skyndilega hætti ég aö geta tal- aö, ætlaöi aö reisa mig örlftiö upp, en féll framfyrir mig á gólfiö. Ég haföi sáran verk I brjóstinu, handleggjum og fót- um. Mér lá viö köfnun, svo erfitt var mér um andardrátt. Og ég gat ekki hreyft mig fyrir verkj- um. Einhvern veginn tókst mér aö ná til þjónustumanns og hann náöi sambandi viö lækni strax.” Tæpum tveimur stundar- fjóröungum siöar brunaöi sjúkrabill meö Elton John á sjúkrahús, þar sem hann lá siðanmilli heims og helju f þr já daga. „Éghélti raunogveru aö min siöasta stund væri runnin upp”, sagöi Elton John. Á hálfum hraða Nú er kappinn oröinn heill heilsu á ný, búinn aö læra sfna lexiu, og tekinn til viö tónlistina á hálfum hraöa. Siöasta plata hans, „Victim Of Love” hefur gengiö þokkalega, en vissulega má hann muna sinn fifil fegurri. Hann hefur misst marga fyrri aðdáendur sfna, sem kunna ekki viö nýju diskóstefnuna hans, þó svo Þórir Baldursson annist út- setningar á lögunum og leiki með á hljómborö. A nýjustu plötunni semur Elton John ekk- ert lag og finnst ýmsum undar- legt. Bernie Taupin er lika far- inn frá honum og textarnir þvi miður ekki líkt þvi eins góöir og áöur, — þegar Elton John og Bernie voru taldir gulls fgildi f tónum og textum. — Gsal Þegar nokkuö var liCiC á átt- unda áratuginn var taliC lfklegt aC annaC hvort Elton John ellegar David Bowie myndu teljast poppkóngar áratugsins er hann væri allur, likt og Bftlarnir voru handhafar þeirr- ar nafnbótar I lok sjöunda ára- tugsins og Elvis Presley I lok þess sjötta. Þó ýmsir véfengi aC áttundi áratugurinn sé liCinn samræmist þaC ekki tfmatali erlendra poppskrifara sem telja áratuginn ailan. Samt hefur þeim ekki tekist aC koma nafn- Cornerstone Styx

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.