Vísir - 02.02.1980, Page 24
VfSIR
Laugardagur 2. febrúar 1980
24
útvarp
ylir helgina
Laugardagur
2. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15. Veðurfregnir.
Forystugr. dagbl. (útdr.)
Dagskrá. Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar
9.30 óskalög sjúklinga. Ása
Finnsdóttir kynnir. — (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Þetta erum við að gera.
Valgerður Jónsdóttir
stjórnar barnatíma.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar
12.20 Kréttir. 12,45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í vikulokin —
Umsjónarmenn: Guðmund-
ur Arni Stefánsson, Guðjón
Friðriksson og Öskar
Magnússon.
15.00 í dægurlandi. Svavar
Gests velur islenska dæg-
urtónlist til flutnings og
fjallar um hana.
15.40 íslenskt mál. Asgeir
Blöndal Magnúson cand.
mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 lleilabrot Fimmti þátt-
ur. Um tónlist. Stjórnandi:
Jakob S. Jónsson.
16.50 Barnalög. sungin og
le i ki n.
17.00 Tónlistarrabb. — XI.
Atli Heimir Sveinsson fjall-
ar um tilbrigðaform.
17.50 Söngvar i léttum dúr.
Tilky nningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kréttir. Tilkynningar.
19.35 ..Babbitt", saga eftir
' Sinclair I.evvis. — Sigurður
Einarsson þýddi. Gisli
Rúnar Jónsson leikari les
( 10).
20.00 Harmonikuþáttur i um-
sjá Bjarna Marteinssonar,
Högna Jónssonar og Sig-
urðar Alfonssonar.
20.30 Það held ég nú'. Hjalti
Jón Sveinsson sér um þátt
með blönduðu efni.
21.15 A hljómþingi. Jón örn
Marinósson velur sigilda
tónlist, spjallar um verkin
og höfunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Kréttir
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan „tr
fylgsnum fyrri aldar" eftir
P'riðrik Eggerz. Gils Guð-
mundsson les (2).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
3. febrúar
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup . flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Mantovanis leikur.
9.00 Morguntónleikar.Messa
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar planóleikara.
11.00 Messa i safnaöarheimili
Langholtssóknar. Prestur:
Séra Sigurður Haukur Guð-
jónsson. Organleikari: Jón
Stefánsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir, Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.10 Starfsstjórnir og vald-
sviö þeirra. Björn Bjarna-
son lögfræöingur flytur há-
degiserindi.
14.00 Sónata I Es-dúr fyrir
horn og pianó efdr Franz
Danzi. Barry Tuckwell og
Vladimír Ashkenazy leika.
14.20 Stjórnmál og glæpir, —
fimmtiþáttur: Yfirheyrslan
I Havana. Sjálfsmynd rikj-
andi stéttar eftir Hans
Magnus Enzensberger.
Viggó Clausen bjó til flutn-
ings i útvarp. Þýöandi:
Margrét Jónsdóttir. Leik-
stjóri: Jónas Jónasson.
Leikendur: Róbert Arn-
finnsson, Erlingur GIslason„
Þorsteinn Gunnarsson,
Steindór Hjörleifsson, Bald-
vin Halldórsson, Hjalti
Rögnvaldsson, Rúrik Har-
aldsson, Sigmundur örn
Arngrimsson, Karl Guð-
mundsson, Emil G. Guð-
mundsson, Bessi Bjarna-
son, Jón Júliusson, Flosi
Ólafsson, Knútur Magnús-
son, Þorbjörn Sigurösson,
HjörturPálssonog Klemenz
Jónsson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Endurtekiö efni: a.
Jónas Jónasson talar viö
Harald Ólafsson forstjóra
Fálkans hf. Aöur útv. fyrir
rúmum 14 árum. b. ,,A
krossgötum”, Ijóö eftir Jón
Pálsson frá Akureyri. Höf-
undur les. Aður útv. 10. okt.
1 haust.
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Harmonikulög. Leo
Aquino leikurlög eftir Fros-
ini.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Andófshreyfingin i
Sovétrikjunum. Hannes H.
Gissurarson tekur saman
þáttinn.
19.55 Sinfóníuhljómsveit ts-
lands leikur i útvarpssal.
20.30 Frá herúámi tslands og
styrjaldarárunum siöari.
Hugrún skáldkona flytur
frásögu sina.
21.00 Organleikur: Páli
lsólfsson leikur verk eftir
Pachelbel, Clerambault,
Buxtehude og Bach á orgel
Dómkirkjunnar i Reykja-
vik.
21.35 „Þaö eitt til sex”, ljóöa-
f lokkur eftir Sigurö Pálsson.
Höfundurinn les.
21.45 Einsöngur: Birgitte
Fassbandersyngurlög eftir
Franz Liszt og Gustav
Mahler, Irwin Gage leikur á
pianó. (Hljóöritaö á Tónlist-
arhátlöinni I Prag 1978).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Cr
fylgsnum fyrri aldar” eftir
Friörik Eggerz. Gils Guö-
mundsáon les (3).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
>>•••
eda
þannig sko
99
Þetta er nú auma verkefniö,
aöfaraaö skrifaum útvarpog
sjónvarp. Þegar litiö er yflr
dagskrá útvarps á laugardag,
veröur manni hugsaö til hlust-
endakönnunar sem gerö var.
Þvi dagskráin viröist vera
sniöin öfugt viö niðurstöðu
hennar. Þó svo aö einstaka
hrokagikkirhjáútvarpinu hafi
lýst þvf yfir, aö þaö hafi veriö
illa upplýst fólk, sem þátt tók
f henni. Þaö færi vel á þvi, aö
presturinn sem verður meö
morgunbænina bæöi fyrir dag-
skránni sem á eftir kemur.
Kl. 9.30 verða öskalög sjuk-
linga á dagskránni og þar geta
forráðamenn útvarps skipst á
kveöjum, annars held ég að
þeir sem senda kveðjur hljóti
að vera rænulitlir eða rænu-
lausir, þegar þeir biðja um
þessi styrjaldarlög.
Kl. 13.30 er svo þátturinn „í
vikulokin” og er hann oft
ágætur, því gæti svo fariö, að
maöur hlustaöi á hann.
Og þegar þeir hafa lokiö sér
af, tekur Svavar Gests viö, og
hrellir fólk meö rispuöum og
illa uppteknum plötum, sem
náttúrlega njóta sln vel 1 út-
varpinu.
Kl. 15.40 veröur svo þáttur-
inn um Islenskuna og þar mun
Asgeir væntanlega þakka
hlustendum bréfasendingar.
Annars er þessi þáttur ágætur
og fróðlegur.
Kl. 17.00 munsvoAtli Heim-
ir rabba um tónlist sem ekki
selst, og tilbrigöi sem veröa til
þegar maöur meö falskar
tennur skelfur. Þegarþessu er
lokiö ætla ég aö slökkva á út-
varpinu, sem hannGuöjón gaf
mérogkveikja á sjónvarpinu,
þvl ef ég hitti hann Hafliða
mág minn á sunnudaginn hjá
Bryndis Schram
henni mömmu verö ég aö vera
viöræöuhæfur um þaö sem
sýnt var í íþróttaþættinum.
Þegar Bjarni Felix þagnar
tekur hundurinn Lassý viö, og
er ég ekki I vafa um aö dóttir
mlnkemur til meö aö horfa á
þessa þættl. Kl. 7 ætla ég svo
aöborða nauta-buff og kveikja
á útvarpinu og hlusta á frétt-
irnar og ef allt stemmir hlusta
ég á Gisla Rúnar lesa „Babb-
itt” meöanég vaska upp, og ef
konan hjálpar mér verð ég bú-
inn aö þvi kl. 8 þegar fréttirn-
ar I sjónvarpinu hefjast, og list
mér vel á alla dagskrá sjón-
varpsins, „Spitalalif’ er oft
ágætt. Þátturinn „A vetrar-
kvöldi” lofar góöu og getur
ekki oröið verri en þátturinn
hennar Hildar, sem var um
siöustu helgi. „Daglegt lif i
Moskvu”, sú mynd er senni-
Jón Sig-
ur ös s on
auglýsinga-
fulltrúi skrifar
lega einn brandari. Þetta á að
vera „frétta”-mynd um dag-
legt lff I Moskvu áður en þeir
tæmdu hana og verður þetta
sennilega góö heimildarmynd
þegar fram liða stundir, um
lifiö í Moskvu fyrir nauöunga-
flutningana miklu. Biómynd
kvöldsins veröur ser.nilega
góö.
A sunnudaginn er akkúrat
ekkertiútvarpinu.sem ég hef
áhuga á.
Sjónvarpiö byrjar aö venju
kl. 16 meö hugvekju, svo tekur
„Grenjaö á gresjunni” viö, og
munu börn allra stétta sam-
einast fyrir framan kassann.
En bar sem dóttir m In veröur i
partýi hjá Söndru, vinkonu
sinni, mun ég ekki kveikja á
sjónvarpinu fyrr en kl. 17. Þá
veröur „Framvinda þekking-
arinnar” á dagskrá, sem eru
mjög góöir þættir, og mun ég
horfa á hann.
Kl. 18 mun svo bomban hún
Bryndís birtast, og veröur þá
öllum krökkum og eiginkonum
hent út, en allir pabbar sitja
einir og horfa á „Stundina
okkar”.
Um sjöleytiö ætla ég svo aö
boröa, ef hann Gaui kemur á
réttum tima, sem er ansi ólik-
legt. Fréttir horfi ég svo á, en
þátturinn „Islenskt mál”
mætti missa sig. „Evrópumót
rugguhesta” verður svo kl.
20.40. Annars er skömm aö sjá
hvernig fulloröiö fólk getur
setiö á matnum og beöiö eftir
þvi aö hann hlaupi.
„Rússinn”, mynd gerö af
snillingnum Harold Lloyd, er
svo þaö siöasta, sem ég horfiá
i sjónvarpinu þaö kvöldið.
Kl. 10.30 hringi ég I hann
Gunna Indriða, ef hann hefur
ekki þegar hringt i mig.
sjónvarp
Laugardagur
2. febrúar
16.30 tþróttirUms.iónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Lassie. Fyrsta mynd af
þrettán i bandariskum
myndaflokki um tíkina
Lassie og ævintýri hennar.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 Enska knattspvrnan.
Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Spftalallf.
20.55 A vetrarkvöldi. Þáttur
með blönduðu efni.
Ums jónarmaður Oli H.
Þórðarson. Stjórn upþtöku
Tage Ammendrup.
21.35 Daglegt líf I Moskvu. Nú
er fariö að styttast I
Olympiuleikana i Moskvu.
Þessi nýja fréttamynd
ANDÓFSHREYFINGIN f
SOVÉTRÍKJUNUM
A sunnudagskvöld kl. 19.30
veröur fluttur þáttur, sem
nokkur styrr hefur staöiö um
I útvarpsráöi og umtalaöur
hefur orðiö. Þaö er þátturinn
um andóf, þar sem kynntar
veröa skoðanlr þeirra
Bukovskys, Sakarovs og
Solzenytzin. Veröur rætt viö
formann tsiensku andófs-
nefndarinnar, Ingu Jónu
Þórðardóttur og leikur
Vladimir Askenazy tónlist
eftir Tsjaikovsky.
greinir frá daglegu lifi fólks
i' borginni og undirbúningi
fyrir leikana. Þýðandi og
þulur Ingi Karl Jóhannes-
son.
22.00 Á slóöum njósnara
(Where the Spies Are)
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1966. Aðalhlutverk
David Niven, Francoise
Dorleac og Noel Harrison.
Miðaldra, enskur læknir,
sem aldrei hefur komið ná-
lægt njósnastörfum, tekst á
hendur verkefni fyrir
bresku leyniþjónustuna og
er sendur til Beirút.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
23.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur
3. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja
16.10 Húsiö á sléttunni.
Fjórtándi þáttur. Stolt
Hnetulundar Efni þrettánda
þáttar: Lára fer að veiða
með Jónasi, skólafélaga
si'num. Þau höfðu heyrt
kennarann segja frá gullæð-
inu i Kaliforniu, og þegar
þau finna glitrandi sand I
polli þykjast þau vissum að
þar sé komið ósvikið gull.
Þau leggja mikið á sig til að
halda þessu leyndu, þvi
auövitaðreyna Nelli og Villi
að komast á snoðir um,
hvað þau eru að gera.
17.00 Framvinda þekkingar-
innar. Attundi þáttur.
Sólskinsblettur I heiði Lýst
er hve gifurleg áhrif til-
koma plastefna hafði á alla
framleiðslu og þar með lif
manna. Þá er sýnt hvernig
kritarkort hafa leyst reiðufé
og ávisanir af hólmi i
viðskiptum. Einnig er
greint frá upphafi
frystingar og niöursuðu á
matvælum og fjallað um
þróun vigvéla á ýmsum
timum. Þýöandi Bogi Arnar
Finnbogason.
18.00 Stundin okkar
Nemendur úr Tónlistar-
skóla Rangæinga verða
gestir þáttarins. Auk þess
verða fastir liðir, Sigga og
skessan, systir Lisu,
Barbapapa og bankastjóri
Brandarabankans.
Umsjónarmaöur Bryndis
Schram. Stjórn upptöku
Egiil Eðvarðsson.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 islenskt mál. 1 þessum
þætti er efniviður sóttur I
saumaskap og aðrar
hannyrðir, þar á meðal
vefnaö. Þeir sem helst að-
stoðuðu við myndefni þátt-
arins voru saumastofa
Sjónvarpsins og Þjóðminja-
safnið. Textahöfundur og
þulur Helgi J. Halldórsson.
Myndstjórnandi Guðbjartur
Gunnarsson.
20.40 Evrópumót islenskra
hesta 1977 Heimildarmynd
um Evrópumótið 1977, sem
haldiö var á Jótlandi. Kvik
sf. gerði myndina. Þulur
Hjalti Pálsson.
21.00 Rússinn s/h (The Fresh-
man) Bandarisk gaman-
mynd frá árinu 1925, gerð
af Harold Lloyd. Myndin er
um ungan pilt, sem er að
hefja háskólanám, og hann
stefnir að þvi að verða
vinsælasti nemandi skólans.
Þýöandi Björn Baldursson.
22.10 Hafnarháskóli 500 ára.
Háskólinn i Kaupmanna-
höfn er helsta menntasetur
Danaveldis.ogþangað sóttu
íslendingar öldum saman
lærdóm sinn og menntun. I
fyrra voru liöin 500 ár frá-
stofnun skólans, og i þvf
tilefni gerði danska
sjónvarpiö þessa yfirlits-
mynd um sögu hans.
Þýðandi Jón O. Edwald.
(Nordvision — Danska
sjónvarpið)
23.00 Dagskrárlok.