Vísir - 02.02.1980, Page 30
Laugardagur 2. febrúar 1980
30
Stjórn SkipaútgerOar rikisins. Frá vinstri= Gunniaugur Sigmundsson, deildarstj. FjármálaráOuneytb
HéOinn Eyjólfsson, deildarstj. Fjárlaga- og hagsýslustofnun.Haildór S. Kristjánsson, form. stjórnar,
deiidarstj. SamgönguráOun. GuOmundur Einarsson, forstjóri SkipaútgerOar rikisisn.
SKlpaútgerð rikísins 50 ára:
NÝLI0IÐ ÁR METÁR
í SÖGU RÍKISSKIPS
Um þessar mundir er haldió
upp á SO ára afmæii Skipaút-
gerOar rikisins, Rikisskips, en 1.
desember 1929 var Páimi Lofts-
son skipaöur útgeröarstjóri
skipa rikissjóös.
Miklar breytingar hafa oröiö
á þjónustu og stööu Skipaút-
geröarinnar á þessum 50 árum
og vantar mikiö á aö hún skipi
nú þann sess, sem mestur hefur
veriö i sögu hennar. Nú hin siö-
ustu ár hefur þó brugöiö nokkuö
til hins betra og hlutverk hennar
hefur vaxiö.
Skipaútgerö rlkisins er ekki
rekin meö hagnaöarsjónarmiö i
huga og hefur aldrei veriö, en
engu aö siöur er þaö mikilvægt
markmiö aö rekstur hennar beri
sig og aö þvi er stefnt. Hlutverk
Skipaútgeröarinnar hefur veriö,
og er enn, þjónustuhlutverk viö
þá landshluta og einstöku staöi,
sem þurfa á þjónustu hennar aö
halda og ber nokkur höfuöatriöi
hæst I þvl sambandi.
Aö bjóöa upp á ódýra og hag-
kvæma flutningaþjónustu viö
hina ýmsu landshluta og stuðla
þannig aö sem lægstu vöruveröi
og sem bestum skilyröum til at-
vinnuþróunar, meö hagkvæm-
um flutningi til aöfanga og af-
uröa, aö veita þjónustu stööum
og svæöum sem ekki eiga mögu-
leika á aröbærri flutningaþjón-
usut, og aö auövelda þróun I átt
til hagkvæmari millilandaflutn-
inga meö þvi aö bjóöa milli-
landaskipafélögum upp á hag-
kvæma söfnunar- og dreifingar-
þjónustu á ströndinni.
Þriggja skipa
leiðarkerfi.
Skipaútgerö rlkisins á nú tvö
skip, Heklu og Esju, en I nóv-
ember 1979 var norska skipiö
Coaster Emmy tekiö á leigu.
Var þá tekiö upp nýtt leiöakerfi
3 skipa og þar meö bætt úr
RÍKISSKIP
SKIPAÚTGERÐ
RÍKISINS
Þetta er hiö nýja merki Rikis-
skips.
ágöllum fyrra kerfis og þjón-
usta aukin mjög viö Noröur-
land, Austurland og Vest-
mannaeyjar. Jafnframt þessum
breytingum hefur veriö komiö á
heimkeyrsluþjónustu I Reykja-
vlk á stærri sendingum, og sams
konar þjónusta er ýmist komin
á eöa er I undirbúningi á stærstu
höfnum úti á landi.
Arangur af þessum breyting-
um hefur oröiö mjög verulegur
og hafa flutningar á stykkja-
vöru aldrei veriö meiri I sögu
útgeröarinnar en ivö hin siö-
ustu ár. Veröbólga og verölags-
ákvaröanir stjórnvalda hafa
hins vegar valdiö þvl, aö
rekstrarafkoma útgeröarinnar
hefur ekki batnaö.
Nýliöiö ár varö metár I sögu
Rlkisskips hvaö snertir flutn-
inga á stykkjavöru og væru
flutningarnir 59.270 tonn eöa
rúmlega 10 þúsund tonnum
meiri en áriö áöur.
Farþegaflutningar svo
til úr sögunni.
Farþegaflutningar Rlkisskips
duttu nær alveg niöur I lok sjö-
unda áratugarins enda voru far-
þegaskip útgeröarinnar seld á
þessum árum. Áriö 1966 var
m.s. Hekla seld, en hún gat flutt
166 farþega i ferö, og áriö 1969
var m .s. Esja II seld, en hún gat
tekiö 148 farþega. Aöur voru
farþegaflutningar snar þáttur i
rekstrinum og hámarki náöu
þeir áriö 1944, en þá voru far-
þegarnir 26 þúsund.
Aö undanförnu hefur veriö
unniö aö hönnun nýrra strand-
feröaskipa. Hin nýju skip munu
hafa 60-70% meiri flutningsgetu
en núverandi skip, auk þess sem
þau veröa 2 mllum gangmeiri
og lestun og losun hraövirkari.
Ahafnarstærö er áætluö 9 menn,
en i áhöfnum Esju og Heklu eru
nú 15 manns. A næstu sjö árum
er áætlaö aö flutningur meö hin-
um nýju skipum aukist I rúm 200
þúsund tonn á ári og aö þá veröi
unnt aö reka útgeröina án rfkis-
styrks.
Enn hefur ekki veriö tekin
ákvöröum um smiöina en undir-
búningsstarfiö mun halda
áfram. Þá er útgeröinni nauö-
synlegt aö fá nýja vöruskemmu
I Reykjavlk og aö bæta aöstöö-
una úti á landi.
Andlitslyfting.
1 tilefni af 50 ára afmælinu
hefur veriö gerö andlitslyfting á
fyrirtækinu. Er þar átt viö nýtt
merki og nýjan fyrirtækislit.
Hinn nýi litur uppfyllir þær
öryggiskröfur, sem gera þarf til
litar á vinnuvélum og gámum,
en þaö gerir núverandi litur
ekki. Jafnframt hinu nýja merki
er gerö gagnger breyting á
fylgibréfum og öörum papplr-
um og er þaö gert til aö einfalda
vinnu viö afgreiöslu og til ann-
arrar hagræöingar.
Núverandi stjórn Skipaút-
geröar rikisins er skipuö þeim
Gunnlaugi Sigmundssyni, Héöni
Eyjólfssyni, Halldóri S.
Kristjánssyni, sem er formaöur
stjórnar, og Guömundi Einars-
syni, en hann er forstjóri Skipa-
útgeröar rikisins. — ATA
Verða 20 strælisvagn-
ar smíðaðir á ísiandi?
„Viö teljum okkur hafa aöstööu
aö gera þetta. Viö þyrftum aö
auka viö okkur húsnæöi og erum
meö þaö I byggingu aö ööru leyti
erum viö I stakk búnir til aö tak-
ast á viö þetta verkefni” sagöi
Höskuldur, Jónsson hjá Nýju
bilasmiöjunni þegar Vlsir spuröi
um tilboö fyrirtækisins I yfir-
byggingu á tuttugu nýjum
strætisvögnum á næstu þrjátlu
mánuöum. Tilboöiö var hiö eina
sem barst frá Islenskum aöilum
og mun vera fyllilega sam-
keppnisfært viö erlendu tilboöin.
Meöal þeirra eru tilboö frá
Scania, Benz, Volvo, Leyland og
Man.
Eirlkur Asgeirsson forstjóri
SVR segir I samtali viö eitt blaö-
anna I morgun aö ákvöröun veröi
hraöaö eins og kostur er til aö fá
vagnana á götuna sem fyrst og
stefnt sé aö þvl aö átta fyrstu
vagnarnir veröi komnir á götuna
um næstu áramót.
Vísir bar þetta undir Höskuld,
en hann sagöi aö þetta væri gjör-
samlega útilokaö. Þaö þyrfti tvo
til þrjá mánuöi til aö kanna málin
tæknilega til aö geta ákveöiö
hvaöa tilboöi ætti aö taka og af-
greiösla á grindum undir vagn-
ana væri 4-6 mánuöir lágmark.
Ekki væri hægt aö byrja á yfir-
byggingunni fyrr en undirvagn-
inn væri kominn. Þeir heföu gert
ráö fyrir aö geta skilaö fyrsta
bflnum um næstu áramót og slöan
einum bll meö 45 daga millibili.
— JM
Oánægja í samslarfsnelnd um reyk-
ingavarnlr með afslöðu stjórnvalda:
TVeip af Drem
neindarmðnnum
segja ai sér
Tveir af þremur nefndarmönn-
um I Samstarfsnefnd um reyk-
ingavarnirhafa sagt sig úr nefnd-
inni vegna óánægju meö afstööu
stjórnvalda til reykingavarnar-
starfsins I landinu. Heilbrigöis-
ráöherra hefur veitt þeim lausn
enaörir menn ekki veriö skipaöir
i þeirra staö.
Þeir tveir, sem hætt hafa I
nefndinni eru Ólafur Ragnarsson,
ritstjóri, sem var formaöur
nefndarinnar og Asgeir Guö-
mundsson, skólastjóri, en auk
þeirra sat I nefndinni Þorvaröur
örnólfsson, framkvæmdastjóri
Krabbameinsfélags Reykjavlkur.
„Nefndin hefur talaö fyrir
daufum eyrum, þegar leitaö hef-
ur veriö eftir frekari stuöningi
stjórnvalda viö reykingavarnar-
starfiö og áskorun sex samtaka á
sviði heilbrigöismála til rikis-
stjórnarinnar I fyrrahaust um að
gert verði verulegt átak á þessu
sviöi hefur ekki veriö svaraö”
sagöi Ólafur Ragnarsson, fyrrum
formaöur Samstarfsnefndarinnar
i samtali viö VIsi.
„Aö minu mati hafa fjárveit-
ingar til þessa varnaöarstarfs
fremur veriö ákveðnar meö tilliti
til þess aö friöa samvisku ráöa-
manna en aö hægt yröi aö ná með
þeim verulegum árangri, enda
hafa þær ekki veriö nema brota-
. brot af þeim upphæöum, sem rik-
issjóöur fær i' sinn hlut af sölu tó-
baks til landsmanna” sagöi Ólaf-
ur.
Taldi hann aö þótt tekist heföi
aö draga talsvert úr tóbaksnotk-
un hér á landi á siðustu árum,
næöist ekki verulegur árangur á
þessu sviöi nema stjórnvöld
styddu reykingavarnarstarfiö
heilshugar. Ráöamenn virtust
eiga erfitt meö aö skilja, hversu
þýðingarmikiö þetta starf gæti
verið til aö koma I veg fyrir
heilsutjón og ótimabær dauðsföll
I þjóöfélaginu. 1 sliku starfi fælist
góð fjárfesting á sviöi heilbrigöis-
málanna.
Samstarfsnefnd um reykinga-
varnir er skipuö af heilbrigöis-
ráöherra og starfar samkvæmt
lögum frá 1977 um aö draga úr tó-
baksreykingum. Sömu þrir menn
hafa átt sæti I nefndinni frá upp-
hafi.
Samstarfsnefndin hefur gengist
fyrir margvislegri upplýsinga-
miðlun um skaösemi reykinga
á síöasta ári gekkst hún meöal
annars fyrir svonefndum „Reyk-
lausum degi”. Þá rekur nefndin
skrifstofu i Reykjavík. Fram-
kvæmdastjóri Samstarfsnefndar-
innarer Esther Guömundsdóttir,
þjóöfélagsfræöingur.
— E.S.J.
Slarfsfólkl skinna-
saumaslofunnar á
Akureyri sagt upp
„Megninu af starfsfólkinu á
skinnasaumastofunni eöa 27
manns, var sagt upp i gær meö
tveggja mánaða fyrirvara”,
sagöi Hjörtur Eirfksson, fram-
kvæmdastjóri Iðnaöardeildar
Sambandsins á Akureyri.
„Þaö er ákaflega þungt fyrir I
þessari iöngrein, og viö náum
ekki sölu á því magni á þvl veröi,
sem gerir þaö mögulegt aö reka
sllka starfsemi.
Viö erum ákaflega óánægöir
meö þaö óvissuástand, sem rlkir I
þjóðfélaginu Idag. Þaö er i reynd-
inni alveg vonlaust aö stunda út-
flutningsiönaö I þeirri verðbólgu,
sem hér þegar kostnaöurinn
hækkar um 55% milli ára en
tekjurnar aöeins um 38-40%.
Uppsagnirnar voru eins konar
varúöarráöstöfun hjá okkur, viö
vonumst til aö ekki þurfi aö koma
til þeirra og aö saumastofan veröi
starfrækt áfram. En ef til kemur,
munum viö útvega starfsfólkinu
vinnu annars staöar”, sagöi
Hjörtur. —ATA
Forsetakosningarnar 29. lúní: •
FRAMB0Ð GETA B0R-
IST FRAM í MAÍL0K
Forsetakosningarnar hér á
landi munu fara fram sunnudag-
inn 29. júni og skai skila framboö-
um til forsetakjörs I hendur
dómsmálaráöuneytisins ekki
seinna en fimm vikum fyrir kjör-
dag.
Kemur þetta fram I auelVsineu
frá forsætisráöuneytinu oj segir
þar aö forsetaefniö skuli hafa
meömæli minnst 1500 kosninga-
bærra manna en mest 3000 sem
skiptist þannig eftir fjóröungum:
Úr Sunnlendingafjóröungi minnst
1070 meömælendur en mest 2145,
úr Vestfiröingafjóröungi minnst
115 en mest 230, úr Norölendinga-
fjóröungi minnst 220 en mest 440
og úr Austfiröingafjóröungi séu
minnst 95 meömælendur en mest
185.
Asamt meömælendum skal
skila meö framboöum samþykki
forsetaefnis og vottoröum yfir-
kjörstjóra um aö þeir séu á kjör-
skrá. —HR
Forsetasetriö aö Bessastööum.