Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 9
vísm Mánudagur 11. febrúar 1980. ^ ----------------------------------------------------------------------------------------- SKORIÐ A TUNGUHAFT Að liðnum hvíldartíma róttækari menn unnu sigrana á yfirboöum. James Callaghan á einmitt um þessar mundir viö sama vanda aö striöa nú i Verkamannaflokknum brezka og Alþýöuflokksmenn hér á millistriösárunum. Og skilur þó ekkert á milli annaö en aö Callaghan vill vinna aö fram- gangi verkamanna án þess aö velta þjóöskipulaginu. Alþýöu- flokkurinn má auövitað ekki missa sjónar á þvi atriði hvað sem i odda skerst. Hið kjörna augnablik Þótt Alþýöuflokkurinn hafi aldreihaft aöra eins aöstööu og nú til aö reka haröa pólitik i stjórnarandstööu skortir tölu- vert á, aö hann hafi mótast nægilega eftir nýunninn sigur i fyrri kosningum til aö geta tek- izt hlutverkiö á hendur i snar- hasti. Manni verður ósjálfrátt litiö til Jóns Baldvins Hanni- balssonar um nokkra stefnu- mörkun i þeim efnum. Hann hefur þó alizt upp viö verka- lýðspólitik. Hinir eru háöir þeim ágöllum, aö hafa haft meiri spurnir af þessháttar pólitik en reynslu. Samt mun þá ekki skorta viljann til aö skilja þessi mál. Löngum dundi þaö i eyrum manna, aö Alþýöu- flokkurinn væri ekki annaö en „hækjuliö ihaldsins” eins og þaö var kallaö. Nú reynir á hina ungu menn hvort þeir hafa kjark til aö henda sér út i bylinn til að reisa að nýju merki Ólafs Friðrikssonar, Héöins Valdi- marssonar og Jóns Baldvins- sonar. Þaö getur skipt sköpum i islenzkri pólitik næstu ára- tugina — helftina af starfsævi hinna ungu manna — hvort þeim tekst nú á kjörnu augna- bliki aö gera Alþýöuflokkinn á ný aö helzta málssvara laun- þegastéttanna i landinu. IGÞ Vilmundur Gylfason er djarfur og haröskeyttur ungur maöur. Tilvist hans kom i veg fyrir allt annan og erfiöari kosningasigur en varö, þegar útslit uröu þau aö Framsókn- arflokkurinn fékk tólf, Alþýðu- bandalagiö fjórtán og Alþýöu- flokkurinn fjórtán þingmenn, beint úr dauðadái sinu. Vil- mundur naut aö sjálfsögðu stuönings margra ágætra manna viö aö vinna þann sigur. Siöan kom hinn dapri timi, sem endaöi meö þeirri yfirlýsingu Alþýöuflokksmanna, að þeir myndu sprengja hverja þá stjórn, sem þeir væru óánægö- ir meö. Djarflega mælt, þótt dugi litið utan stjórnar. Manni finnst að langar þagnir Vil- mundar upp á siðkastið kunni aö stafa af erfiöleikum innan Alþýöuflokksins, þar sem hann á marga andstæðinga, einkum úr röðum gamalla flokks- manna, sem vildu fá aö sofa á- Fyrrverandi minnihlutastjórn Alþýðuflokksins. Þar sem ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens hef- ur tekið við völdum i landinu, þykir rétt að meta að nokkru nýja stöðu Alþýðuflokksins í íslenzkum stjórnmálum. Lengi vel var það álit manna að Al- þýðubandalagið, en ekki Alþýðuf lokkurinn, yrði ut- an stjórnar. Byggðist sú skoðun á því, að hingað til hefur Alþýðubandalagið smokrað sér undan því að taka þátt i tveimur rikisstjórnum í röð, og þurfti mikið til að koma til að breyta frá þeirri reglu. i fyrsta lagi standa kommúnistar höllum fæti um þessar mundir vegna innrásar Sovétríkjanna i Afganistan. Það mál kemur Alþýðubandalaginu ekki við nema að hluta, vegna þess að kommúnistar í þeim f lokki eru eins konar valdamikill minnihluti. Hinir eru vinstri sósíal-demókratar, sem hafa feng- ið húsaskjól, eða eins og sagt var hér áður — eru ráðnir upp á kost og lóssí. i öðru lagi snerust málin þannig í nokkurri skyndingu, að horfur voru á að mönnum tækist að kljúfa Sjólfstæðisflokkinn. Sá klofningur hefurekki séð dagsins Ijós enn. Alþýðu- bandalagið er því komið i ríkisstjórn, sem mynduð er til að laga óreiðu upp á von um klofning. En Al- þýðuflokkurinn hefur hlotið fyrri óskastöðu Al- þýðubandalagsins, sem sagt þá, að þurfa ekki að taka til í húsinu eftir vinstri samvistir. Þess er aö vænta, aö stjórn- arandstaöa Alþýöuflokks ins losi eitthvaö um málbeinið á einstökum meðlimum hans, sem hafa veriö undarlega þögulir, bæöi i rikisstjórn og starfsstjórn siðan. Veröur manni fyrst fyrir aö hugsa til Vilmundar Gylfasonar, sem hefur á skömmum tima orðiö fyrir margvislegri reynslu, bæöi sem þingmaöur og mennta- og dómsmálaráð- herra. Vilmundur hóf sinn póli- tiska feril á svonefndri rann- sóknarblaðamennsku. Mig, gamlan Fr amsóknar mann, minnti hann einna helzt á Jónas Jónsson frá Hriflu, þegar hann fór meö himinskautum aö hinni nýju stétt hálfmenntaðra fjár- *málaspekúlanta og risti henni „niö i metratali” eins og Sverr- ir heitinn Kristjánsson sagði aö Jónas heföi gert. Meö skrif- um sinum olli Vilmundur slik- um óróa á pólitiskum vett- vangi, að engir hafa jafnaö sig til fulls enn. Og nú má ætla aö hefjist ný lota hjá Vilmundi þegar tunguhaft mannviröinga hefur verið skoriö i sundur. fram. Og þá er brostin samlik- ingin við Jónas frá Hriflu, sem skrifaði átján bréf og eina langa grein i Timann á einni morgunstund, er hann sat á tali viö Vigfús vert. Þaö er vert aö gera sér grein fyrirþvi, aö þeir stjórnmálamenn, sem ætla sér aö taka til hendi i þjóðfélaginu mega ekki Lenda i löngum pás- um. Nú er hvildartimi Vil- mundar liöinn aö sinni. Stjórn- arandstaöan biöur hans, og við biöum hans raunar lika, einnig sú gamla kona á Húsavik, sem sagðifyrir kosningar: Ég ætla að kjósa Vilmund. Fjórir ungir menn A framangreindu sést að helzt er aö vænta tiöinda af Vil- mundi Gylfasyni i stjórnarand- stöðu. En þeir eru fleiri ungu Alþýðuflokksmennirnir, sem hafa timann og ævina fyrir sér, og geta þvi ótrauðir lagt til at- lögu á pólitiskum vettvangi án þess aö óttast svo mjög fall- valtleika veraldar gengis. Manni koma I hug þeir Sighvat- ur Björgvinsson og Eiöur Guönason af þeim, sem sitja á þingi, og svo Jón Baldvin Hannibalsson, ritstjóri Al- þýöublaðsins, sem er einn glæsilegasti maðurinn i hópi Krata, oröviss og hraömælsk- ur eins og hann á kyn til og for- ingjalega vaxinn. Fjórir fyrr- greindir menn munu eflaust bera hitann og þungann af stjórnarandstööunni næsta kastiö, eða þangaö til Sjálf- stæðisflokkurinn fær máliö að nýju og getur byr jaö aö tala um pólitik. Verkefnin veröa nóg, eftir þvi sem þegar er kunnugt úr stjórnarsáttmála. I utan- rikismálum ber hæst neitunar- vald um byggingu flugstöðvar á Keflavikurvelli. Þetta neitun- arvald heyrir með vissum hætti til vörnum landsins, enda t.d. óvist aö innrásin i Afgan- istan heföi tekist með slikum ágætum hefði engin flugstöö veriö i Kabul meö tækjum sin- um og búnaöi. Málsvari launþega- hreyfingar Nýja stjórnin viröist hafa heitið þvi aö möndla með kaup og kjör, en i samráöi viö laun- þegahreyfinguna. Þaöhlýtur að verða forvitnilegt fyrir Alþýðu- flokkinn að fylgjast með þeim aðgeröum, eins þýöingarmikl- ar og þær eru i raun og sann- leika, einkum með tilliti til vilj- ans til aö draga úr verðbólg- unni. Augljóst er aö Alþýöu- flokkurinn veröur málsvari launþega i auknum mæli á stjórninni er langra lifdaga auðið. Kemur þá til talsmanna flokksins aö verja launþega fyrir hugsanlegum áföllum, en áróðurslega séö hefur sú varn- arbarátta veriö einkaréttur Al- þýöubandalagsins. Er þá kom- ið aö Alþýöuflokknum aö tala sömu tungum og hann talaði I upphafi starfsferils sins, eða áður en hann lét borgaralega á- byrgö millistriösáramna deyfa skilninginn, og borgaralegt traust valda þvi aö aörir og neöanmóls lndriöi G. Þorsteinsson rit- höfundur fjallar um stööu Al- þýöuflokksins I væntanlegri stjórnarandstööu, og þá sér- staklega hlutverk hinna yngri manna flokksins. „Þaö getur skipt sköpum I Islenzkri pólitik næstu áratugina — helftina af starfsævi hinna ungu manna — hvort þeim tekst nú á kjörnu augnabliki aö gera Alþýöu- flokkinn á ný aö helzta mál- svara iaunþegas téttanna f land- inu”. MANNVIRBINGA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.