Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR Mánudagur 11. febrúar 1980. 25 i dag er mánudagurinn 11. febrúar 1980. apótek lœknar Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una &til 14. febrúar er i Ingólfs Apóteki, einnig er Laugarnes- apótek opiö öll kvöld vikunnar til kl. 22 nema sunnudagskvöld. Hafnarf jöröur: Haf narf jardar apótek og Noróurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10 13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar i simsvara nr. 51600 bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Kef lavik sími 2t)39, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og SFT 'tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir Jokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, ’Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstof nana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidd^um er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að 4á aðstoð borgarstofnana. ^ Bella Þetta er ágætis ilmvatn. 1 hvert sinn sem ég set þaö á mig, býöur einhver mér út aö boröa. oröið Slökkvið ekki andann, fyrirlitið ekki spádóma. Prófið allt, haldið þvi, sem gott er. Haldið yður frá sérhverri mynd hins illa. !. Þessal. 5.19—22 skák Hvitur leikur ob vinnnr. n * ■ 14 1A 1 1 1 1 1 ik ■ 1 1 ■ 11 # S A B C O E Hvitur: Smyslov. F G H Svartur: Fuller Hastings 1968-’69. 1. Rf6+! Bxfe 2. Dg6+ Bg7 3. Dxf7 + Kh8 4. Hd7 Gefið >Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sími .É1200. AHIan SÖlarhfinginn. ..... ^Sfcknaítofur eru lokaðar á laugardögum od* 'helgidögum, en haagt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga 4U.,^fi-21 og ᣠlaugardögum frá kl. 14-14 slmi 21230. Gohgudeild er lokuð á helgidögum. A virkum ’dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-1 slma Læknafélags Reykja- ylkur 11510, en því aðeins aö ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan'8 aðpiorgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavlkur á qiánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. s^fmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla -Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fsöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali'Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. ,Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 J\\ kl. 19.30. " Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga ki/ 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeil(i: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudaga — ‘ laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. 'Sólvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og „ 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. <eflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabiil 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. S'lökkvilið og sjúkra- bill 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.‘ Slökkvilið 2222. 1 Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjukrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað. heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjukrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvi I ið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. *. Borgarnes; Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266 jSlökkvilið 2222. velmœlt Lykillinn að sigursælli framgöngu þessarar miklu menningarbyltingar er að hafa trú á fjöldanum, treysta honum, örva hann til dáða og virða frum- kvæði hans... MaoZedong ídagsinsönn Eins oggömlu vegirnir hafi ekki verift nógu góöir... mmningarspjöld Miriningarkort Breiöholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi .76', hjá séra Lárusi Halldórssyrii, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Myndakvöld F.t. á Hótel Borg 12. febr. kl. 20.30. Bjarni Bragi Jónsson sýnir myndir úr ferð F.í. i Lónsöræfin sl. sumar, og Baldur Sveinsson sýnir myndir frá Snæfellsnesi og HUnavatnssýslu o.fl. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis. Veitingar seldar i hléi. Ferftafélag tslands. bridge Island tapaði 5-15 fyrir Þýskalandi á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Þaö hefði farið ver. , ef Jón heföi ekki böðlast i eftirfarandi game. Norður gefur/allir áhættu. Norftur A D87 V K10 4 AKG1095 * 74 Vestur Austur A A62 A 94 V AD92 y G8653 ♦ 42 . D83 A 9632 * KD1° Suftur A KG1053 V 74 ♦ 76 * AG85 I opna salnum sátu n-s Ballmann og Gwinner, en a-v Asmundur og Hjalti: Norður Austur Suður Vestur 1T pass 1S pass 2 T pass pass pass Austur spilaði út spaðaniu og þar með var sagnhafi kominn með tiu slagi. Það virtist samt ekki alvarlegt slagtap, þvi spaðabúturinn átti að gefa tiu slagi. 1 lokaða salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Schroeder og von Gynz : Norður Austur Suður Vestur 1 T pass 1 S pass 2 T pass 3 L pass 3 S pass 4 S pass pass pass Með hjartaásnum i r étt trompinu og tiglunum 3-2, var engin leið að bana spilinu og Island (Jón) græddi 11 impa. Umsjón: Þórunn I. / Jónatansdótt ir „indverskur lamba k jötsréitur sundstaöii Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19 30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu oaga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Öpnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30 19.30, á laugardögum kl. 7.30 9 og 14.30 19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöróur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög kj. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12 Mosfellssveit. Varmárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðiö er opið fimmtud.,20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatfmi, og á sunnud. kl. 10—12 baðföt. bókasöín Landsbókosafn Islands Safnhúsinu við ' Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir, virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9;*12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16t nema launardaqa kl. 10 12. — * Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. • Borgarbókasafn Reykjavíkur: y Aöé*lsafn—Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laygard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laygard. kl. 9-18, sunfiud. kl. 14-18. -Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard-13-46. Bústaiasafn — Bústaiakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabílar — Bækistöð i Bústaðasaftii, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. — Kjötrétturinn er ljúffeng- ur og bragðast vel, t.d. með hrásalati og karrýgr jónum. — Uppskriftin er fyrir 4-6. 1 kg. súpukjöt 1 laukur 2 tsk. karrý u.þ.b. 2 msk. smjörliki u.þ.b. 2 msk. hveiti 1 msk. tómatkraftur 1/4 tsk. hvitlauksduft 1/2 - 1 tsk. timian salt vatn — Hreinsið kjötið og skerið það i minni bita. Smásaxið laukinn. Hitið smjörlikið og lát- ið karrý og lauk krauma um stund. Dreifiö hveitinu yfir kjötið og brúnið það i smjörlik- inu. — Bætið tómatkrafti, hvit- lauksdufti, timian og salti sam- an við. Hellið heitu vatni út i, þannig aö þaö rétt fljóti yfir kjötið. Sjóöiö I u.þ.b. 50 minútur. — Berið með hrásalat og laussoðin hrisgrjón, t.d. kin- versk karrýgrjón.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.