Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 11.02.1980, Blaðsíða 14
18 vtsm Mánudagur 11. febrúar.1980. Ný|um kiarasamnlngum ifður ekkl vel ■ Frá síöasta þingi BSRB þar sem m.a. var fjallaö um kjaramál. Baldur Kristjánsson blaðafulltrúi BSRB skrifar: Til aö byr ja meö vil ég hvetja ykkur „áhugasama félaga i BSRB” aö rita undirnafni. Fólk sem ritar jafngóö bréf og þiö á aö koma fram i dagsljósiö. Þaö auöveldar öörum aö koma fram meö skoöanir sinar og stuölar aö þvi aö umræöa um kjaramál veröi opnari en veriö hefur. Þaö er rétt sem kemur fram i bréfi ykkar aö kjara samningar rikis- og bæjarstarfsmanna hafa veriö lausir frá 1. júli 1979. 1 kjarasamningalögunum er hins vegar ákvæöi um þaö aö gamli samningurinn gildi uns nýr hefur veriö geröur eöa verk- fall hefjist. Kjaradeilan er i hönd- um rikissáttasemjara. Kröfur BSRB voru lagöar fram i tvennu lagi. 1 vor voru lagöar fram almennar kröfur, en beinar launakröfur voru lagöar fram i nóvember siöast- liönum. Gagntilboö hefur ekkert borist frárfkinu. „Starfsstjórn” Alþýöuflokksins lýsti þvi yfir I haust aö hún heföi ekki aöstööu til aö sinna þessarideilu. I sam- ræmi viö þaö hafa ekki komiö nein viölirögö frá fjármdlaráö- herra. Deilan er fyrir löngu komin i hendur rikissáttasemj- ara Þiökvartiö undan þvi aö hafa ekki séö neinar auglýsingar um fundi þar sem félagsmönnum væri kynntur gangur mála. Samninganefndin ákvað eftir yfirvegum aö halda ekki fundi á vegum heildarsamtakanna til kynningar á kröfugerö. Hins vegar beindi samninganefndin þvi til aðildarfélaga bandalags- ins að þau héldu fundi þar sem kröfugerðin væri kynnt og fjall- að um gerö nýrra samninga. Þetta hafa félögin gert, mörg hver, og auglýst fundina i fréttabrðfum og félagsritum viökomandi félags. önnur félög hafa ekki séöástæöu til aö halda fundi. Að auki hefur'verið fjall- aö itarlega um kjaramálin i þessum sömu ritum , og koma mér þá sérstaklega i hug Fé- lagstiöindi Starfsmannafélags rikisstofnanna, auk þess sem Asgaröur, blað BSRB gerir kjaramálunum mjög góö skil næstum þvi á mánaöarfresti. Þvi má skjóta aö ykkur aö ef ekki hefur veriö haldinn fundur um kröfugerðina i ykkar félagi þá gerið þiö rétt i þvi aö snúa ykkur til trúnaöarmanns eöa stjórnar félagsins og óska eftir fundi. Verkfallsvopnið er eftir BSRB getur til þess að knýja á um samninga boöaö verkfall. Slik aðgerö er mjög alvarleg og ver af stað farið en heima setiö nisheppnist verkfallið. Stjórnog samnir.ganefnd BSRB hafa hingað til metiö þaö þannig aö aöstæður væru ekki nógu hag- stæöar i þjóöfélaginu, og kemur þar fyrst og fremst inni aö viö- semjandi hefur enginn veriö, til þess að boða verkfall. Þaö er min skoðun að einhugur félags- manna i BSRB hafi ekki verið nógu mikill, hingaö til, til að stiga þaðskrefútióvissuna sem verkfallsboöun er. t þessu sam; bandi verður aö hafa það i huga aö áöur en verkfaíl hefst leggur sáttasemjari fram sátta- tillögu. Ef slik sáttatillaga yrði samþykkt gilti hún sem samn- ingur I 2 ár. Stjórn og samn- inganefnd BSRB verða aö vera alveg viss um aö áhugi félags- manna til aö berjast fyrir bætt- um kjörum sé þaö mikill aö þeir samþykki ekki lélega sáttatillögu til þess eins aö forö- ast verkfall. Jafnlaunastefna Þaö er ótækt aö kröfugerð okkar rykfalli i fjármálaráöu- neytinu. Til þess er hún allt of merkileg. 1 henni kemur fram skýlaus launajöfnunarstefna og fariö er fram á félagslegar úr- bætur sem kosta frekar vilja en peninga. Þess vegna er bréf ykkar þarft innlegg og fleiri greinar og bréf mættu fylgia I kjölfarið. Það hefur þann tvi- þætta tilgang að þrýsta á stjórn- völd að ganga til samninga og fullvissa forystu BSRB um þaö aö félagsmenn fylgist meö þvi sem er aö gerast og standi þétt aö baki þegar og ef til tiöinda dregur. SJOMANNASTARFIB Á ISAFIRBI ,,AÖ leyfa mönnum aökaupa 12 lítlar bjórflöskur sem enginn hefur þrek til aö drekka úr sér til vit- firringar.” OREGLUGERBIN UM BJÖR Þau alvarlegu tiöindi hafa nú gerst aö ódámur nokkur hefur framiö óreglugerö þess efnis aö þreyttum vegfarendum á velli nokkrum hefur veriö heimilaö aö kaupa sér hressingu i formi 12 bjórflaskna i staöinn fyrir eina stóra af sterkari miöi. Sjá allir heilvita menn hver ósköp héreru á feröinni á þeim timum þegar nauösyn er á þvi aö eng- inn sé meö réttu ráöi eöa geti hugsað af viti. Að hugsa sér. Að leyfa mönn- um aökaupa 12 litlar bjórflösk- ur, sem enginn hefur þrek til aö drekka úr ser til vitfirringar, i staöinn fyrir eina stóra af sterk- ara gutli sem auövelt er að drekka úr á augabragöi og verða vitlaus og ósjálfbjarga af. Nei þetta má ekki svo til ganga. Sem betur fer hefur hinn blessaöi Seljan risiö upp I sam- kundunni meö heilags manns fyrirbragöi og mótmælt þessari ósvinnu. Munu nú haldnar messur viösvegar til undirbún- ings omnar allsherjar Selju- mannamessu á réttum ti'ma. Er þarft verk aö endurvekja þessa gömlu hátiö. Mun þar veröa skvaldur mik- ið yfir sætum kredduvinskoll- um, þar sem sveimandi hugar meðtaka annarleg boö frá æöri máttarvöldum, væntanlega i samkunduhúsinu viö hinn aust- ræna \öll, þar sem öll farsæl- ustu ráö eru ráöin lýönum til blessunar. Sveimhugi „Dýrö ég flyt þér Drottinn alda. Dýrö fyrir timans runna skeiö.” Þessar ljóölinur koma mér i hug þegar ég lit til baka og minnist Salem sjfimanna- starfsins á liðnu ári. Það má fullyrða aö þar hefir náö Drott- ins veriö meö i verki, bæöi hvað migsjálfan snertir, hversu Guö gefur mér öldnum manni kraft ogstyrk til aö sinna þessari þjó- ustu ásamt fullu dagsverki til lifsviðurhalds. Einnig hve Drottinn leggur þaö á hjörtu margra aö biöja fyrir starfinu, eöa styöja þaö á einhvern hátt. Þaö sýnir þann hug, sem starfið á meðal margra.Um árangur af þvi þarf ekki aö efast. Fg hef lika margar sannanir fyrir þvi, þóminnstaf þvi munum viö sjá fyrr en heima hjá Guöi. Guð hefir lofaö blessun og gleði þeim, sem taka viö oröi hans. Jesús sagði: „Oröin, sem ég hef talað, eru andi, og eru lif” Jóh. 6:63. ,JJuös fyrirheit standa svo íóst og svo trygg, i fortib og nú- tiö jafn-sönn ’ segir eitt af skáld- um okkar. Starfiö hefir gengið með svipuð- um hætti og fyrr. Farið er meö blöö og rit, sem vitna um hjálp- raÆiö I Jesú Kristi og nýtt lif I samfélagi við hann um borð i skipog báta, og einnig vit jaö um sjómenn á sjúkrahúsinu. Er manni ávallt m jög vel tekið eins og vini eöa félaga, Oft skapast hinar gagnlegustu samræður um trúmál, og ef timi er til eru spiiaöar kristilegar spólur af segulbandi. Þá kemur einnig oft fyrir ýmisleg smá-fyrirgreiösla t.d. meö póst o.fl. Hefir veriöfarió um borö i um 200 fslensk skip og báta, en þar sem erlend skip koma núorðiö mjög b'tiö hingað hefir starfiö beinst i þess staö aö erlendu ferðafólki sem fer vaxandi meö hverju ári. Þá hefir erlendu verkafólki, sem vinnur viösveg- ar um landið, veriö sent Nýja testamenti og blöö, t.d. fengu 147 slika kveðju fyrir jólin. Alls voru gefnir jólapakkar i 14fslensk skip og 4 erlend. Sam- tals 283 pakkar. 270 Ntm., 32 Bibliur, og 10 segulbandsspólur voru gefnar. Einnig voru send kristileg blöö og rit á öll sveita- heimili hér i sýslunum. Ég er mjög þakklátur öllum, sem lagt hafa hönd á plóginn og hjálpaö til á einhvern hátt. Ég er viss um aö Guð mun launa þaö rikulega. Allt er þetta sjálf- boðastarf, og mikil náð að fá aö vinnaað þvi. Vib tökum þvi und- ir með Valdimar Briem og segjum „1 Jesú nafni áfram enn. Meö ári nýju, kristnir menn.” Þaö nafn um árs og ævispor. Sé æösta gleöi og blessun vor.” Guðs náö og blessun veri meö islensku þjóöinni á hinu ný- byrjaöa ári, og gefi aö hér megi i sannleika veröa: „Gróandi þjóðlff, meðþverrandi tár, sem þroskast á Guösrikisbraut.” Sigfús- B. Va ldim ar sson Þakklr tll slysadelldsflnnar ,,Pabbi” hringdi: „Mig langar bara aö koma á framfæri þakklæti til starfsfólks á slysadeild Borgarspitalans fyrir sérstaklega góba þjónustu. Ég þurlti um daginn að fara meb drenginn minn þangaö til smá a’.tiöar og fannst mér þar þjouustan og inóttökui nar vera t íl l> rirmyndar. Mér finnst aö st.irKfolkið eigi skiliö að fá að heyra það.” »------------*■ Frá slysadeild Borgarspitalans. sandkorn Úður til irelsisins Helgarpósturinn birti viðtal viöJónMúla Árnason þar sem hann lætur uppi skoöanir sinar af viröingarverðri hreinskilni þótt hætt sé við aö ýmsum blöskri þjónkun hans við RUssa. „Ég sannfærist æ betur um það, að utanrikisstefna Sovét- rikjanna sé heillavænlegust i þessari veröld. Ef ekki væri þeirrastefna, væriallt logandi I styrjöldum” segir á einum stað. Litlu seinna segir Jón Múli: „Og allt þetta um Sakarov, hann fékk að gapa alveg fram á siðasta dag, þegar hann fór að vera sammála Carter um að flytja Ólympiuleikana og hætta við að selja korn. Svo fékk hann fjögurra herbergja Ibúð. Ég vildi að mér væri af- hent fjögurra herbergja fbUð, þó ekki væri nema vestur i bæ.” Miklir öðlingar eru RUssar að vera svo rausnarlegir við fúlmennið Sakarov. En svona er lífið. Þeir sem eitthvert mark er takiö á, búa við for- réttindi. Sæmundur Guðvinsson blaðamaður skrifar Þorsteinn Taka Deir við stjórn?' Sjálfstæöismenn eru farnir að svipast um eftir nýjum for- manni og varaformanni. Augu ýmissa hafa staðnæmst viö Ólaf B. Thors sem formann og Þorstein Pálsson sem vara- formann. ólafur er sagöur laus við allar klikumyndanir flokksins og auk þess lipur samninga- maður. Þorsteinn er úr hópi hinna ungu raunsæismanna Sjálfstæðisflokksins, harö- skeyttur baráttumaður og hreinskiptinn. Ólafur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.