Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 2
vtsnt I Þriöjudagur 12. febrúar 1980 Finnst þér mikill stór- borgarbragur á Reykja- vík? Elisa Jónsdöttir, húsmóöir: 0, ég læt þaö nú vera. Mér finnst Reykjavlk bara ósköp svipuö og þegar ég var ung. Birna Björnsdóttir, nemi: Nei, ekkert frekar. Hún hefur náttúrulega stækkaö mikiö. Runólfur Jónsson, simamaöur: Hún hefur breyst mikiö siöan ég kom hingaö fyrst áriö 1944, en ég vil ekkert tjá mig frekar um þetta mál. Tómas Helgason, umsjónarmaö- ur I Safnhúsinu: Ég kom nú fyrst til Reykjavíkur 1936, og slðan þá hefur borgin stækkaö geysilega. Maöur týnir flestu fólki, sem maöur þekkir hér I borg, og sér það kannski ekki svo áratugum skiptir. Eggert Pálsson Briem, fyrrver- andi fulltrúi: Ég læt þaö nú allt vera, ég hef nú séö stærri borgir. begar ég kom hingaö fyrst áriö 1904, þá var Reykjavlkin afskaplega litilfjör- leg. A þessum fyrstu árum mln- um hér bjó ég I Kolasundi, sem nú er búiö aö rlfa niöur og reisa stór- hýsi. bá gat maöur llka leikiö sér á götum úti, þvl aö ekki voru bíl- arnir fyrir. Siguröur Grettir aö keppninni lokinni.algerlega úrvinda. Hann lenti I fjóröa sæti. Myndir: Kristján Ari Einarsson. Steinar sigurvegari Jónsson. Eftir keppnina var hann svo þreyttur, aö þaö varö aöaðstoöa hann viö aö kornast I buxurnar. Maraþonkeppnin í diskðdansi: Keppendurnlr hnlgu nlður gólfið úrvlnda af Dreytu - er keppnlnni var nætt samkvæmt læknisráði beir voru þreyttir dansararn- ir, sem yfirgáfu Ijósagólfiö I Klúbbnum um eitt leytið aö- fararnótt mánudagsins. baö var nú kannski ekki svo einkenni- legt, þvl aö þeir höföu dansaö I tæpa tuttugu tlma — stanslaust. Maraþonkeppninni I diskó- dansi, sem var haldin á vegum Klúbbsins og Ctsýnar var lokiö. Sex af 24 keppendum voru enn uppistandandi. en þegar stjórn- andi keppninnar tilkynnti. aö samkvæmt læknisráöi yröi aö hætta keppninni, hnigu einnig þeir niöur — úrvinda af þreytu. Búiö var aö slá Islandsmetiö I diskódansi, sem var 18 tímar og voru þaö átta dansarar sem dönsuöu lengur. Nýja metiö er 19 timar og 50 mlnútur. Keppnin hófst klukkan 5, aöfararnótt sunnudagsins. 24 hófu keppni, en alls höföu 30 til- kynnt þátttöku. Keppendur áttu aö hreyfa sig I takt viö tónlistina og sýndu þeir einhver tilþrif var þaö sérstak- lega taliö þeim til tekna. beir máttu skreppa útaf dansgólfinu i fimm minútur á klukkutlma fresti til aö fá sér hressingu. Læknir var viöstaddur keppn- ina og rétt fyrir klukkan eitt á mánudagsmorgun sá hann sér ekki færtaö láta keppnina halda Mikill fjöldi geta fylgdist meö keppninni. Keppendur drógu hvergi af sér. Vísismynd: GVA áfram, því keppendur voru orönir mjög velktir, enda búnir aö skaka sér I tæpa tuttugutima. Islandsmeistarinn I diskó- dansi, Steinar Jónsson, var dæmdur sigurvegari. Hann er 22 ára gamall Reykvíkingur og tók þátt I heimsmeistarakeppninni I diskódansi, sem fór fram I Lundúnum nýveriö. I ööru sæti varö Siguröur Vilhjálmsson frá Keflavlk og I þriöja sæti varö Bryndls Bolladóttir frá Reykja- vik. Annaö Islandsmet var sett I Klúbbnum, samtlmis dans- keppninni. Vilhjálmur Ast- valdsson, plötusnúöur, sneri alls um 350 plötum og var aö I tuttugu tlma. Fyrra Islands- metiö átti hann sjálfur, en þaö var 13 timar. Heiöar Astvalds- son var yfirdómari keppninnar. Auk diskókeppninnar voru Módelsamtökin meö tlskusýn- ingu, hljómsveitin Exodus lék fyrir gesti og nemendur úr Jazz- ballettskóla Báru og Dansskóla Heiöars Astvaldssonar sýndu dansa. Taliö er aö alls hafi um átta þúsund manns fylgst meö keppninni. — ATA Steinar og Bryndís Bolladóttir, sem hafnaöi I þriöja sæti, fá sér smá-snúning.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.