Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 21
VÍSLR Þriöjudagur 12. febrúar 1980 - . » — .«■ - , # . \ 21 í dag er þriðjudagurinn 12. febrúar 1980. apótek lœknar Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una Atil 14. febrvlar er i Ingólfs Apóteki, einnig er Laugarnes- apótek opiö öll kvöld vikunnar til kl. 22 nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaqa lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2t)39, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jorður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05 Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl 8 árdegis og a helgiddgum er svarað allan solarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstof nana orðiö Biðjiö án afláts. Gjörið þakkir i öllum hlutum, þvi að það hefur Guð kunngjört yður sem vilja sinn fyrir Krist Jesúm. 1. bessal. 5 17-18. skák Hvitur leikur og vinnur. ii& i i 4i i i # JL &i iS i t H i g « Hvitur: Geller Svartur: Polugaevsky Sovét- rikin 1961. 1. Dxh6+!! Gefið. Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum ocf helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni- í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni ög frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög um kl. 17 18. önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. .Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. J9 t til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga ki 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidóqum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö VífiIsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 n. ‘Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjukrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjukrahus Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30 sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu- uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22 Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30 19.30, á laugardögum kl. 7.30 9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9 13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög .“iTLkl- 9 16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Vármárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaöið er opiö fimmtud.,20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. bókasöín Landsbokasafn Islands Safnhusinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl 9 19, nema laugardaga kl 9 12 ut lanssalur (vegna heimlana) kl. 13 16, nema Jauqardaqa kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðíilsafn— utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptibords 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hof svallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13 16. Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. velmœlt Þaö iskrar i skónum minum. Hvernig gengur þú? T. van der Eyth. Eins og gömlu vegirnir hafi ekki veriö nógu góöir... Suöur A 9 4 V D 2 ♦ A K D G 8 3 * K D G fundarhöld Kvennadeild SVFt: Aðalfundur veröur fimmtudaginn 14. febrúar i húsi SFÍ v/Grandagarð. Kl. 8 stundvislega. Fjölbreytt dagskrá, skemmtiatriði. Stjórnin. Flugbjörgunarsveitin, kvenna- deildin i Rvik heldur aöalfund miövikudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Lagabreytingar, mætum allar. Stjórnin. Félagsvist verður spiluö i kvöld i félagsheimili Hallgrimskirkju til ágóða fyrir kirkjuna og veröur slikt framvegis annan hvern þriöjudag i vetur. tOkynnmgar Myndakvöld F.t. á Hótel Borg 12. febr. kl. 20.30. Bjarni Bragi Jónsson sýnir Sherrysild Uppskriftin er fyrir 4, hún er fljótlöguð og þarf aö láta biöa i 5-6 klst. 2-3 stór kryddsíldarflök Lögur: 4-5 msk. matarolia 3 msk. boröedik 2 msk. tómatkraftur 1 dl sérrý 2 msk. laukur, smátt saxaöur. Skreyting: 1 stórt epli. 1 laukur. Þerriö sildina og skeriö i meöal- stóra bita. Hræriö eöa hristið saman mataroliu, edik, tómat- kraft.sherrý ásamt smáttsöxuð- um lauk og örl. pipar. Leggiö sildina i löginn og látiö álþynnu eða lok yfir ilátiö. Látiö siöan blöa á köldum staö 15-6 klst. Af- hýöiö epliö og skeriö i litla bita. Grófsaxiö laukinn. Takiö epla- bita og lauk frá til skrauts. Dreypiö sótrónusafa yfir epla- bitana. Blandiö afganginum saman viö sfldina. Beriö gróft brauö fram meö sildinni. ídagslnsönn bridge Island hélt jöfnu viö Evrópumeistara Svia á Evrópumótinu I Lausanne i Sviss. Strax i fyrsta spili græddi tsland 7 impa, vegna furöulegrar hræöslu Lindquist. Norður gefur/ allir utan hættu Norður A D VKG96543 ♦ 4 2 Vestur * K G 10 6 5 . V A 10 «65 . A 9 8 6 Austur * A 8 7 3 2 V 8 7 * 10 9 7 * 4 3 2 V. / Qm- 1 opná salnum sátu n-s Brunzell og Lindquist, en A-v Simon og Jón: Norður Austur Suöur Vestur 3H pass pass 3S pass 4 S pass pass pass Þaö er furöulegt aö suöur skuli ekki dobla lokasamning- inn, þvi vandséö er hvar a-v eiga aö fá tiu slagi. Vestur fékk aöeins sjö slagi, 150 til n- s. 1 lokaða salnum sátu n-s Guðlaugur og örn, en a-v Flodquist og Göthe: Noröur Austur Suöur Vestur 3H pass 4 H pass pass pass Ekkert vandamál var að fá tiu slagi og tsland græddi 7 impa. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdótt ir lögregla slökkviliö Reykjavík: Logregla simi 11166 Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Logregla simi 18455. Sjukrabill og slökkvilid 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100 Hafnarf jöröur: Logregla simi 51166 Slökkvi lið og sjukrabill 51100 Garöakaupstaöur: Lögregia 51166 Slökkvilið og sjukrabíll 51100. Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og.lögregla 8094 Slökkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666 Slökkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjukrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400 . Slokkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.' Slokkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441 Akureyri: Logregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Logregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Logregla og sjúkrabill 62222 Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Logregla og sjúkrabill 71170 Slokkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550 Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Logregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310 Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Hvað segirðu? Attu ekkert rauðkál? myndir úr ferö F.I. i Lónsöræfin sl. sumar, og Baldur Sveinsson sýnir myndir frá Snæfellsnesi og Húnavatnssýslu o.fl. Allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis. Veitingar seldar i hléi. Feröafélag Islands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.