Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 9
vtsm ; Þriöjudagur 12. febrúar 1980 WSVVAW 11. ,.=r « v. * . w. wi Á sögulegum fundi í flokksráði Sjálfstæðis- flokksins á sunnudag var rætt um hvernig bregðast ætti við/ þegar hluti þing- flokksins tekur þátt í myndun ríkisstjórnar í blóra við vilja meirihluta sama þingflokks og for- manns flokksins. Þá var tekin afstaða til málefnasamnings nefndrar ríkisstjórnar og rætt opinskátt um ágrein- ing milii manna, bæði gamlan og nýjah. Þótt sumir létu þung orð falla og væru bersýnilega að fá útrás fyrir margra ára innibyrgða heift, voru þeir í algerum minni- hluta. Menn skildu, að alvarlegir hlutir höfðu gerst, sem þurfti að taka afstöðu til. Þátttakendur leiksins áttu auðvitað hægara um vik en hinn al- menni flokksmaður, sem hefur tamið sér að gera ekki upp á milli forystu- manna sinna og hafði ekki vænst þess að vera settur í slíka aðstöðu. Heldur ekki þá að þurfa að fordæma menn, sem öðrum fremur hefur þótt treystandi til ábyrgðar- starfa í flokknum um árabil. Geir Hallgrimsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins, setti fund- inn og skýröi frá meö hvaöa hætti viöræöur Gunnars viö aöra flokka heföu frá upphafi komiö i veg fyrir árangur i þeim stjórnarmy ndunarviöræöum, sem hann sjálfur heföi haft meö höndum fyrir hönd flokksins. Gunnar heföi ekki á neinu stigi rætt hugmyndir sinar viö þing- flokkinn eöa sig og þaö heföi veriö fyrir tilstilli Steingrims Hermannssonar, Ólafs Jó- hannessonar og Tómasar Arna- sonar sem hann heföi fengið vit- neskju um máliö. Gunnar bæri þvi við.aö hann heföi ekki viljaö viöræöur viö Framsókn og Al- þýöubandalag og Geir spuröi: „Var nú ekki eölilegra, aö hann kæmi að máli viö mig og lýsti andstööu viö þaö, aö ég væri með þessa tregöu”? „Mín persóna skiptir engu máli" Þá itrekaði Geir aö allt frum- kvæöi i þessum umræöum heföi komiö frá Gunnari en ekki Framsókn eða Alþýöubandalagi eins og Gunnar héldi fram. Hann rakti siðan atburðina fram aö 7. febrúar, þegar Gunnar kom á þingflokksfund með tilbúinn málefnasamning til synjunar eða samþykktar fyrir þingmenn Sjálfstæöis- flokksins og neitaö, aö á honum yrðu geröar nokkrar breyt- ingar. Stjórn yröi mynduð næsta dag, hvaö sem liöi flokksráði eða samþykktum þingflokks og miöstjórnar. Hann heföi þannig vikist undan skipulagsreglum Sjálfstæöisflokksins. „Spurt er: Er þetta eingöngu metingur milli Gunnars Thor- oddsen og Geirs Hallgrims- sonar?"— Mitt svar er, aö svo er ekki. Hitt vil ég að sé alveg á hreinu, aö min persóna skiptir engu máli, en þegar flokksheill er annarsvegar skiptir máli, aö formaöur flokksins sé trúverö- ugur samningsaðili” sagöi Geir og það má nærri geta hvernig samningsaðstaöa hans er, þegar varaformaðurinn er aö semja á bak við hann. Geir kvaöst telja, að jafnvel utanþingsstjórn, svo óæskileg sem hún væri, heföi veriö betri kostur en stjórnin sem mynduö heföi veriö. Menn reyndu aö slá sig til riddara á þvi, aö þeir væru aö hugsa um þjóðarheill, en Sjálfstæðismenn teldu, að það geröu þeir ævinlega I stefnu sinni og störfum. Loks ræddi Geir um málefnasamninginn og sagöi meöal annars, aö hann væri merkilega likur vinstri stjórnar samningnum frá 1971. Hér er Gunnar Thoroddsen sestur á fremsta bekk, en saman standa andspænis honum Geir Hallgrims- son, Ólafur G. Einarsson, Þorvaidur Garöar Kristjánsson og Jónas Haralz. Tólf Ifma flokksráðsfundur Siáif slæ Olsflokkslns: „Er petta eingöngu metingur á milli Gunnarsog Geirs?” sjáUur: „Svo er ekki’; maöur nokkur heföi taliö aö hann vera i hópi Gunnarsmanna og Sverrir kvaöst hafa látiö hann halda þaö til aö geta fylgst meö málinu. öll loforðin markleysa? Jónas Haralz sagöist hafa veriö annar tveggja manna, sem hefði verið i viöræöunefnd um efnahagsmálin fyrir flokk- inn og hefði þá veriö alveg ljóst, að Alþýöuflokksmenn höföu engan áhuga á samstarfi og leyndu þvi ekki. Skýringin heföi komiö siöar. þegar i ljós kom, aö þeir töldu sig hafa von um stuöning Gunnars Thoroddsen á þeim tima til stjórnar meö Framsókn. Jónas geröi siöan efnahags- kafla málefnasamningsins aö umtalsefni og sagöi, aö menn gætu ekki veriö meömæltir end- urreisn i anda frjálshyggju og móti leiftursókninni, þvi það væri eitt og hiöa sama, aöeins áherslu- og útfærslumunur. Menn mættu heldur ekki villast á niöurtalningarleiö Fram- sóknarflokksins og þvi sem væri hér á feröinni. Þetta væri niöur- talning á verölagi, en Fram- sóknarniöurtalningin heföi veriö á kaupi, sem átti aö hækka minna I áföngum en verölag. Hann kvaöst ekki hafa séö annað eins bull og þessa efna- hagsstefnu og hún væri atlaga gegn atvinnurekstri I landinu. Ef það væri ekki rétt, aö rikisút- gjöld myndu hækka um 25-30 milljaröa, væri allt þaö sem lofaö væri markleysa. Hann rakti siöan aö hvaöa leyti hún gengi gegn stefnu Sjálfstæðis- flokksins i aöalatriöum, og sagöi loks „Menn veröa aö vera minnugir þess, hvers eölis flokkurinn er, hvers er ætlast til af honum og hvaö viö getum lagt af mörkum”. „Samviska og sannfær- ing" Fjöldi ræöumanna tók til máls, eins og áöur er getiö, þar á meðal Friöjón Þóröarson og Pálmi Jónsson, sem skýröu af- stööu sina. Pálmi kvaöst telja að flokkurinn heföi veriö búinn aö tapa tiltrú fólks i landinu, hann heföi veriö 13 ár i þing- flokknum og alltaf fariö eftir leikreglum. „En þegar svo er komið aö samviska manns og sannfæring segir manni aö stiga Gunnar ræddi um for- ystustörf Geirs. Gunnar Thoroddsen tók næstur til máls og byrjaöi á leiö- rétta þann misskilning, aö flokksráö þyrfti aö samþykkja það þó einstakir þingmenn gengju til stjórnarsamstarfs. Slik ákvæöi I skipulagsreglum ættu aöeins þegar þing- flokkurinn allur ætti I hlut. Gunnar geröi siðan að um- talsefni forystustörf Geirs Hall- grimssonar og þátt hans i því aö Sjálfstæðisflokkurinn stæöi ekki betur meö þjóöinni en raun ber vitni. Geir segði nú, aö hans persóna skipti ekki máli, en þeir sem heföu fylgst meö áriö 1974. vissu hversu dýru verði hann heföi keypt þaö þá aö vera sjálfur forsætisráöherra. Sú rikisstjórn heföi ekkert ráöiö viö verðbólguna og yrði það aö skrifast aö mestu leyti á for- sætisráöherra hennar. Þegar loks heföi veriö tekist á við vandann, heföi þaö veriö á alóheppilegasta tima árið 1978 i lokkjörtimabilsins meö tvennur kosningar framundan. Rikis- sjóöur heföi veriö rekinn meö ÞRJATÍU A flokksráösfundinum, sem hófst klukkan tvö eftir hádegi, voru 175 manns, þar af voru 141 enn á fundinum þegar hon- um lauk klukkan rúmlega háif þrjú um nóttina. Þrjátiu og fjórar ræður voru fiuttar. Geir Hallgrimsson lagöi fram tiliögu um andstööu viö rikisstjórn Gunnars Thorodd- sen og málefnasamning henn- ar I samræmi viö ályktanir, sem miöstjórn, þingflokkur og ýmsar aörar flokksstofnanir halla öll árin. I kosningunum hefði öll þjóöin búist viö sterkum sigri Sjálf- stæðisflokksins, sem heföi brugöist vegna margvislegra mistaka. Hann þekkti þaö vel til mála, aö hann vissi, aö hægt hefði veriö aö koma i veg fyrir klofningsframboöin og for- maöurinn ætti sinn þátt i þeim klofningi. Efnahagsstefna flokksins heföi verið ágæt, en leiftursóknin afleit og heföi hann mótmælt henni innan flokksins. 1 stjórnarmyndunarviöræöum eftir kosningar heföi formaöur flokksins rækt skyldur sina meö þeim hætti, aö hann hefði látiö Morgunblaöiö boöa samstarf viö Alþýöubandalag. Hann hefði aldrei hafiö formlegar stjórnar- myndunarviöræöur heldur haldið viöræöufundi, en þaö væri óþekkt i stjórnmálasögu Islands. Flokkurinn heföi ekki lagt fram neinar tillögur, heldur veriö meö einhverjar hug- myndir, sem enginn vildi kann- ast viö. Enginn flokkur heföi viljaö þjóöstjórn, en jafnframt heföi enginn viljaö láta þaö spyrjast aö þaö strandaöi á þeim og þess vegna hefði Geir Hallgrimssyni veriö haldiö uppi á snakki. Þegar hann heföi siöan tekiö upp þessar viöræöur á nýjan leik heföi ekki veriö hægt að una viö þetta lengur, þar sem formaöur flokksins virtist ekki skilja, aö neitt væri athugavert viö ástandiö. Þá ræddi Gunnar utanrikis- kaflann og geröi litið úr gagn- rýni, sem fram haföi komiö á hann. Hann kom loks inn á flokksblindu, sem margir voru haldnir, en hinn almenni flokks- maöur heföi viljaö aö stjórn yröi mynduö i landinu. Skráö í vasabók. Sverrir Hermannsson al- þingismaöur sagöi, aö haldiö heföi veriö aftur af honum fram aö þessu i flokknum, þegar hann heföi viljaö ræöa opinskátt um vinnuaöferöir Gunnars Thor- oddsen, sem hann siöan rakti. Fram kom aö Sverrir hafði fylgst meö málinu frá upphafi og skráö niöur i vasabók sina meö dagsetningu, ef hann þyrfti siöar á aö halda. Framsóknar- OG FJÖRAR rjeour hafa sent frá sér. Fram komu tvær breytingartillögur. önnur frá Björgólfi Guömundssyni, þar sem lagt var til að skipuö yröi fimm manna nefnd til aö leita allra leiöa til sátta og flokksráös- fundur yröi siöan kallaöur aft- ur saman og gæti þá tekið yfirvegaða og heilladrjúga af- stööu. Þessari tillögu var vfsað til miöstjórnar. Þá lagöi Stefán Jónason frá Kagaöarhóli ásamt 9 mönn- um fram tillögu sem geröi ráö fyrir, aö reynt yröi aö ná sætt- um og samkomulagi og yröi formanni faliö aö hafa for- göngu um þaö. Þessi tillaga var felld meö 106 atkvæðum gegn 29 og 3 skiluöu auöu. Til- laga Geirs var síöan sara- þykkt meö 103 gegn 29. en 9 sátu hjá. Þá kom fram tiUaga um aö halda landsfund og var henni vfsaö til miöstjórnar. skref, sem samræmist ekki leik- reglum, hlýt ég aö gera þaö”, sagöi Pálmi. Gagnrýni kom fram á vinnu- aöferöir Gunnars Thoroddsen, einkum hjá þingmönnum, en einnig vilji til aö leita sátta, ef mögulegt væri. Ragnhildur Helgadóttir sagöi, aö sér fyndist skringilegt að tala um samstööu, þegar menn heföu ákveöiö aö hafna lögum og reglum flokks- ins. Fólk yröi aö horfast i augu viö staöreyndir. Gísli Jónsson frá Akureyri kvaöst hafa vænst þess aö sjá forsætisráöherra meö meiri gleöibrag , ef hann væri slikur sigurvegari með þjóöinni, sem hann teldir sig vera. Kommúnistar valda- miklir. Guðmundur H. Garöarsson geröi grein fyrir hversu valda- miklir kommúnistar væru orðnir á Islandi þrátt fyrir til- tölulega litiö atkvæöamagn og varaöi viö aö styöja þá til frek- ari áhrifa. Ófeigur Gestsson, Hvanneyri, sagöi, aö mönnum úti á landi fyndist ekki trúveröugur þessi ótti viö aö starfa meö Framsókn og Alþýðubandalagi, þar sem þeir þekktu sllkt af eigin raun. Björn Arason, Borgarnesi, fór hörðum oröum um þaö aö geng- iö heföi veriö framhjá Gunnari Thoroddsen i viöræöum um stjórnarmyndun og Birgir Is- leifur rifjaöi upp söguna um týnda soninn. Aörir sem tóku til máls voru Halldór Blöndal, Viglundur Þorsteinsson, Þorvaldur Garöar Kristjánsson, Arni Grétar Finnsson, Björg Einars- dóttir, Arni Helgason, Sigurlaug Bjarnadóttir, Haukur Eggerts- son, Björgólfur Guðmundsson, Jón Magnússon, Matthias A. Mathiesen, Guðmundur Borg- þórsson, Egill Jónsson, Ólafur G. Einarsson, Ellert Schram og Matthias Bjarnason. i. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.