Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 6
 Vllja; ekki i brevta; Sú tilraun aö færa leiki i ™ ensku knattspyrnunni frá I laugardögum yfir á föstu- dagskvöld mæltist greinilega I illa fyrir, en þetta var prófaö í i haust. Sem dæmi má nefna, aö _ Arsenal fékk aöeins 18.869 | áhorfendur, þegar Norwich h lék þar á föstudegi, en þaö er | um 10 þúsund færra en félag- m iöfær venjulega á heimaleiki I sina,— Enginn af þeim leikj- ■ um, sem leikinn var á föstu- I dagskvöldi fékk fleiri en 20 ■ þúsund áhorfendur og þaö ■ þykir lélegt i Englandi. Leikmenn Fram fögnuöu mörkum og sigri gegn tslandsmeisturum Vals f Laugardaishöll i fyrrakvöld. t kvöid mæta þeir hins vegar Haukum þar á sama staö, og eigast þar viö tvö þeirra liöa, sem berjast nú i fallbaráttunni. Veröur án efa hart barist um sigur i þeirri viöureign. ÓL iLake Placid: NOarn- ir eru Ætia að ná í sex null handa pabba og mðmmu Wentzel systkinin frá smárlklnu Llchtensteln eru meðai margra stórstjarna sem ætia sér slgra ð Vetrar-Ólympiulelkunum I Lake Piacid, sem heljast (dag, en hyrja formlega a morgun Dagurinn 9. febrúar 1974 er skráöur meö gullstöfum í hina stuttu og athyglisveröu skiöasögu smárikisins Liechtenstein. Þá vann einn ibúinn I þessu 22 þús- und manna riki sigur i heims- bikarkeppni kvenna i alpagrein- um. Staöurinn var St. Moritz, sem er aöeins örfáum kllómetrum frá landamærum Liechtenstein, og Ibúinn var Hanni Wentzel. Þegar hún kom heim tóku allir Ibúar rlkisins á móti henni og fögnuöur þeirra var glfurlegur. Nú sex árum siöar er henni enn fagnaö eins og drottningu enda er hún þeirra skföadrottning. En þaö er lika fleirum i Wentzel fjölskyldunni, sem er fagnaö, þegar þeir koma heim til Liechtenstein. Bróöir Hanni, Andreas Wentzel, hefur unniö sig- ur I alpagreinum karla I vetur og er þar i 2. sæti I stigakeppninni á eftir Svianum fræga Ingemar Stenmark. Hanni er aftur á móti meö for- ustu I stigakeppninni hjá kven- fólkinu I sama móti og þarf mikiö útaf aö bera hjá henni ef hún sigr- ar ekki I ár. En þaö er ekki endan- lega takmarkiö hjá henni, eöa Andreas. Sigur á ólympluleikun- um, sem hefjast I Lake Placid I dag, er þaö sem stefnt er aö og þá helst þrenn gullverölaun hvor. Fyrst á skiði I bakpoka Þaö á aö vera. hægt meö sigri I bruni, svigi og stórsvigi, en þaö myndi þýöa sex gullverölaun á veggina hjá Wentzel fjölskyld- unni. ,,Ég þori ekki alveg aö setja markiö svo hátt, en þau eiga aö geta þaö ef þau fara eftir þvi sem þeim hefur veriö sagt og kennt”, segir faöir þeirra Hubert Went- zel. Pabbi Wentzel hefur alla tiö veriö mikill áhugamaöur um skibaiþróttina og er nú formaöur Sklöasambands Liechtenstein, sem hefur 100 meölimi innan sinna vébanda — þaö er aö segja keppnisfólk. Þegar þau Hanni og Andreas voru nokkra vikna gömul tók faö- ir þeirra þau meö sér I bakpoka niöur brekkurnar rétt hjá heimili þeirra i Liechtenstein. Hann ák:vaö þá strax, aö þau yröu af- reksfólk I alpagreinum og á hans heimili er og hefur allt sem hann segir veriö lög. Um leiö og systkinin fóru aö geta staöiö I fæturna voru keypt alpaskiöi handa þeim og æfingarnar byrjuöu. Hann var og er ægilega strangur I sambandi viöæfingar okkar”, segja þau um fööur sinn. „Þaö kom oft fyrir aö viö fórum hágrátandi niöur brekkurnar. En viö höföum þetta af og i dag sjáum viö ekki eftir þvi aö hafa gegnt honum. Skiöa- Iþróttin hefur gefiö okkur svo mikið sem viö annars heföum far- iö á mis viö I lifinu. Ólympiugullið ekki fyrir okkur Þaö var ekki fyrr en á siöustu jólum, sem viö fengum gjöf frá honum, sem ekki snerti skiöa- Iþróttina. Ég fékk forláta arm- band og Andreas hálft golfsett. Þá vissum viö aö hann varhættur aö hugsa um frama okkar i skiöa- brekkunum, enda viö bæöi komin á toppinn”, sagöi Hanni. ,,En viö vitum lika, aö þaö er ein gjöf sem hann óskar öörum fremur aö fá frá okkur, og þaö eru gullverö- laun á Ólympluleikum. Þau verölaun ætlum viö okkur lika aö ná I. Ekki aöeins fyrir okk- ur og hann heldur einnig fyrir mömmu sem hefur llka lagt mik- iö á sig fyrir okkur”. Hvort Wentzel-systkinin hafp þaö af aö ná I þessa gjöf (í leikun- um i Lake Placid er ein af mörg- um spurningum, sem sklöa- áhugafólk um allan heim veltir fyrir sér um þessar mundir. En þaö er stutt I aö svariö fáist — ólympiuleikarnir hefjast I dag meö fyrstu leikjunum I Ishockey sjálf opnunarhátiöin veröur svo á morgun, en keppnin I alpagrein- unum, þar sem þau systkinin eru 1 sviösljósinu byrjar á fimmtu- daginn og stendur fram á laugar- daginn i næstu viku. —klp— dýrlr Sala aögöngumiöa á hina ýmsu iþróttaviöburöi á Ólympluleikunum i Lake Placid stendur sem hæst þessa dagana, en miöaverðiö er hátt og mun gefa vel I kassann fyrir þá, sem halda leikana. Þaö er dýrast aö kaupa sig inn á keppnina i ishokki og iistdansinn á skautunum, en fyrir gott sæti I iþróttahöll- inni þarf aö greiöa upphæö sem svarar til 24 þúsunda is- lenskra króna. Ódýrustu aö- göngumiöarnir kosta um 4 þúsund fslenskar krónur og gilda þeir aö göngukeppn- inni. Reiknaö er meö aö um 50 þúsund áhorfendur muni Fylgjast meö keppninni á hverjum degi, og þegar þeir eru allir mættir, mun senni- lega fara litiö fyrir þeim 2.700 sem búa aö staöaldri i Lake Placid. Þetta er óvenjuleg mynd af Wenzelfjölskyldunni þvi aö þaö er enginn meö skföi. Frá vinstri eru Hanni, móöirin Lore, þá Andreas, Monika og Petra og lengst til hægri er fjölskyidufaöirinn, Hubert Wenzel.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.