Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 11
vtsnt Tmmm Þriöjudagur 12. febrúar 1980 Reynt án árangurs að koma sjúkum drykkjumannl á stofnun LEST EFflR 18 TMA TIL- RAUNIR TIL Afi FA MEBFERB! Það heyrir ekki enn fortíðinni til, að menn séu látnir liggja utan vegar og síðan deyja drottni sínum án þess að fá aðstoð þeirra, er framhjá fara. Nýlega gerðist það í Reykjavík, að drykkjusjúklingur, sem drukkið hafði sleitulaust í 10 daga, bað um að fá að komast undir læknishendur. Eftir 18 tíma þref, þar sem geng- ið var árangurslaust á milli aðila í heilbrigðiskerfinu, lést maðurinn. Heimildarmaöur Visis sagöi blaöamanni, aö umræddur drykkjusjúklingur heföi haft samband viö sig og konu sina. Heföi hann beöiö þau um aö hjálpa sér, en þau hefðu verið vinafólk hans. Hefði maöurinn veriö á tiu daga túr, og sagst vera oröinn illa haldinn og þyrfti hann aö komast inn á spitala. Konan, sem þekkti hinn drykkjusjúka vel, vissi aö hann baö ekki um hjálp nema i neyð- artilfellum. Þegar maöurinn hringdi var klukkan hálfeitt ab nóttu til. Frá Heródesi til Pílatusar Strax og hinn drykkjusjúki haföi hringt var haft samband við læknavakt og beðiö um aö- stoð. Stúlkan, sem svaraöi, var mjög alúðleg, en taldi erfitt aö hjálpa, þar sem maöurinn væri drykkjusjúklingur og þaö þvi ekki i þeirra verkahring aö sinna honum. Var þeim bent á aö hafa samband viö Silunga- poll (sjúkrastöö SAÁ). Þangaö var þvi næst hringt, en þar fengust þau svör, að dá- litið erfitt væri aö veita aðstoö um miöja nótt og að þar væri enginn læknir til staöar sem gæti farið til hins drykkjusjúka. Var manninum bent á aö hafa samband viö deild 10 á Klepps- spitala, en þaö er sérstök deild fyrir drykkjusjúka. Maöurinn hringir þangaö, en svörin voru mikiö til á sama veg. Þetta væri um miöja nótt, öll sjúkrarúm væru upptekin og enginn læknir viö. Þá var hringt aftur á lækna- vaktina og rætt viö hina sömu stúlku og i fyrra skiptiö. Haföi hún fengiö simanúmer hins drykkjusjúka og hringt i hann og slöan sent næturlækni til hans. Kleppur: Þar var ekki pláss.... Fékk lyfseðilen gat ekki nálgast lyfin Seinna þessa sömu nótt hringdi heimildarmaöur Visis svo aftur i hinn drykkjusjúka til aö athuga máliö. Haföi þá næturlæknirinn komiö og gefiö honum lyfseöil. Haföi hann greitt fyrir vitjunina, en treysti sér hins vegar ekki til aö nálgast lyfin og var þar aö auki einn. Þar sem læknirinn var búinn aö koma og lita á sjúklinginn, á- kvaö vinafólkiö aö láta máliö biða fram aö hádegi næsta dags, þar sem þaö bjó I Hafnarfirði en sjúklingurinn I Reykjavfk. Á hádegi daginn eftir var svo hringt i hinn sjúka og sagöist hann þá vera aö „drepast” og hringt um nóttina. Svörin voru þau sömu og áöur, þvi miöur væri allt fullt og væri rétt aö hann hringdi i borgarlækni. Þar fengust þau svör, aö enginn læknir yröi þar viöfyrr en kl. 20. Sagöi þá nágranninn, aö ef læknir kæmi ekki strax þá væri úti um manninn. Nágranninn tók siöan til i ibúöinni og fór siöan heim. Ætlaði hann aö reyna aö tina til einhvern mat til aö koma ofan I hinn sjúka. Frá heimili sinu hringdi nágranninn I sjúkling- inn en fékk ekkert svar. Hringdi hann aftur nokkru seinna og svaraöi þá maöur nokkur og sagöi honum aö sjúklingurinn væri dáinn. Lögreglan mun þá hafa verið komin á staöinn á- samt rannsóknarlögreglunni. Þá var klukkan oröin 18.30 og átján timar liðnir siöan fyrst var reynt aö koma drykkjusjúk- lingnum undir læknishéndur. Manninum, sem sagöi VIsi þessa sögu, þótti þaö vægast sagt skrýtiö, hve erfiölega gekk aö koma hinum sjúka inn á spltala. Var honum spurn, hvað fólk ætti aö gera i slikum tilfell- um, þar sem enginn teldi sér skyldugt aö taka viö hinum sjúka manni. —HR Næturvaktin f Heilsuverndarstööinni: Næturlæknirinn lét sjúkling- inn hafa lyfseöil.. Silungapollur: Þar var heldur ekki pláss þurfa nauösynlega aö komast inn á spitala. Um kl. 12.30 hringdi vinafólkiö I ráögjafar- þjónustu SÁÁ og náöi þar tali af ráögjafa, sem fékk aö heyra málavöxtu. Var hann alveg hissa á þessari framvindu mála og baö fólkiö aö hafa samband við Silungapoll á nýjan leik, þvi þar ætti aö vera læknir. Þegar þangað var hringt var sagt, að læknirinn væri austur aö Sogni i ölfusi og komi hann aftur um kl. 15. Þegar klukkan var oröin 15 var hringt aftur, en þá sagt, aö læknirinn væri svo upptekinn, að þaö yröi ekki hægt aö ná sambandi viö hann fyrr en kl. 10 daginn eftir. Enn ekkert pláss A meðan geröist þaö, aö ná- granni drykkjusjúklingsins kom til aö lita eftir honum. Sá hann að heimiliö var allt i óreiöu og maöurinn mjög illa haldinn. Þá var klukkan oröin 14.30 og hringdi nágranninn þá á deild 10 á Kleppi, en þangaö haföi veriö OPIÐ: Mánudaga ti! föstudaga kl. 9-22 Laugardaga k/. 10-14 Sunnudaga kl. 14-22

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.