Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 10
VÍSIH Þriöjudagur 12. febrúar 1980 Hrúturinn 21. mars—20. april Eitthvað'vefst fyrir þér-a'ð skilja en með hjálp góðra manna tekst það. Hafðu þig ekki mikið i frammi. Nautið 21. april-21. mai Þú hefur orðið fyrir vonbrigðum en þó blöndnum ánægju. Láttu hagsmuni heildarinnar ganga fyrir þinum eigin. Tv iburarnir 22. mai—21. júni Þú hefur ástæðu til að kætast enda gengur þér flest i haginn nú um stundir. Dragðu ekki að senda mikilvægt bréf. 'íjjj Krabbinn 21. júni—23. júli Þú verður að taka sjálfan þig til endur- mats og taktu sérstakt tillit til barna þinna ef einhver eru. Mj* Ljóniö 24. júli—23. ágúst Éinhver gamalkunn og vonleysisleg til- finning sækir að þér. Leitaðu uppi fólk sem gæti hjálpað þér. Ekki stoltur. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú hefur verið of óttasleginn að undan- förnu og hræðst hvaðeina. Gerðu þér ljóst að allir eru vinir þinur. Vogin 24. sept. -23. okt. Mörgum finnst þú taka eitthvert atvik of nærri þér en þú veist hvilik áhrif það kann að hafa á framtið þina alla. Ilrekinn 24. okt.—22. nóv. Þú reynir að láta sem þér standi á sama og ættir að gera þér ljóst að ýmsum vin- um þinum er ekki treystandi. Hogmaðurinn 23. nóv.—21. de^ Gráttu ekki horfin sambönd, þau voru fæst þér til góðs. Leitaðu nýrra vina og þér mun vel farnast. Sleingeitin 22. des.—20.’ jan. Hafðu ekki hátt um þig en starfaðu i kyrr- þey. Þannig er vinnu þinni vel borgið þó ekki fari það langt. Vatnsberinn 21.—19. febr. Láttu þér ekki bylt við verða þó þú hafir brennt allar brýr að baki þér nú þegar. Það er á ýmsan hátt gott. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Tilfinningar þinar eru i prýöilegu lagi en gerðu þér samt ekki of háar vonir. \?m 1954 Edgar Rice Burroughs, Inc. Distnbuted by Umted Feature Syndicate ,Þarna niðri er hofið — glgantlskar upphæöir’.” Balashov var augsýnilega bandvitlaus orðinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.