Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 12.02.1980, Blaðsíða 22
vísm Þriöjudagur 12. febrúar 1980 22 Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 94 og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Furugerði 15. þingl. eign Siguröar Steinarssonar fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 14. febrúar 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 19., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Unufelli 25, þingl. eign Sigurbjörns Daviössonar fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjáifri fimmtudag 14. febrúar 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 104. og 106. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 og 2. tbl. þess 1979 á hluta i Vesturbergi 54, taiinni eign Einars Arnarssonar, fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 15. febrúar 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Torfufelli 29, þingl. eign Svanborgar Guöbrandsdóttur fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 14. febrúar 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Þórufelli 8, þingl. eign Guömundar Kristvinssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 14. febrúar 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 12., 15. og 17. tbl. Lögbirtingabiaös 1979 á hluta f Krfuhólum 4, þingl. eign Jóhanns tsleifssonar fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. og Landsbanka tslands á eigninni sjáifri fimmtudag 14. febrúar 1980. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á hluta i Grýtubakka 20, þingl. eign Sig- frids Ólafssonar.fer fram á eigninni sjáifri fimmtudag 14. febrúar 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 90., 94. og 99 tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta i Gyðufelli 6, þingl. eign Jóhannesar Jóhannessonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Gjald- heimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 14. febrúar 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 59., 61. og 64. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Tjarnarstigur 11. Seltjarnarnesi, þingl. eign ólafs Agústssonar, fer fram eftir kröfu Trygginga- stofnunar rikisins, á eigninni sjálfri föstudaginn 15. febrúar 1980 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð sem auglýst var f 21. 24. og 27. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Arnarhraun 33, Hafnarfirði, þingl. eign Guömundar Pálssonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka tslands og Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn 15. febrúar 1980 kl. 1.30 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 21., 24. og 27. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Kelduhvammur 2, Hafnajfirði, þingi. eign Hinriks Hansen, fer fram eftir kröfu Guöjóns Steingrfmssonar, hrl., Hafnarfjaröarbæjar og Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 15 febrúar 1980 kl. 2.00 eh. Bæjarfógetinn iHafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 59., 61. og 64. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Helluhraun 2, Hafnarfiröi, þingl. eign Magna h.f. fer fram eftir kröfu Gtvegsbanka tslands á eigninni sjálfri föstudaginn 15. febrúar 1980 kl. 2.30 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. hann „Sír Allrefl" Nú hellir Þaö kannast vfst flestir viö svipinn á honum þessum. Þetta er Alfred Hitchcock, konungur hrollvekjumyndanna. Hér er hann aö láta i Ijós álit sitt á þvl uppátæki Englandsdrottningar að veita honum aöalstign en héðan í frá gengur hann undir nafninu Sir Alfred. Meö tígrisdýr á bakinu Keppt er i hinum undarlegustu greinum I henni veröld. Þar á meðal er reglulega haldin heimssamkeppni um fegurstu tattóeringuna. Keppnin, sú fimmta í röðinni, fór fram i Sacramento í Kaliforniu i Bandarikjunum fyrir fáeinum dögum, og þar sýndi Kathy Sundahl frá Kaliforníu þetta myndarlega tigrisdýr, sem hún hefur látiö tattóera á sig. Brooke Shields kemur færandi hendí Hin þekkta en unga kvikmynda- leikkona Brooke Shields kemur hér færandi hendi. Hún tók upp á þvl I samkvæmi I nætur- klúbbnum Reno Sweeney I New einmitt 24 ára afmæli þennan York aö afhenda Robby Benson, daginn. leikara og tónskáldi, afmælis- ' UPI-MYND tertu eina mikla en Robby átti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.