Vísir - 19.02.1980, Page 3

Vísir - 19.02.1980, Page 3
VÍSIR r— Þri&judagur 19. febrúar 1980 Grasvöllur I Laugardal eyðilagður Tjoniö nemur 600 Dúsundum ,,Ég gæti trúað þvi, að tjónið sem hefur verið unnið á vellinum nemi um sex hundruð þúsund krónum, og er þá vinnan ekki talin með”, sagði Jón Magnússon.verkstjóri við iþróttaleikvanginn i Laugardal. Grasvöllur, sem er á milli aöalleikvangsins og Laugar- dalslaugarinnar, er nU gersam- lega uppspændur og grasiö ónýtt. Völlurinn hefur töluvert veriö notaöur af almenningi á sumrin, bæöi sem sparkvöllur og fyrir „trimmara”. „Iþróttafélögin viröast vera með skipulagöar æfingar á vell- inum og meöan frost var í jöröu sögöum viö ekkert við þvi, en þegar þaö kom hláka héldu þeir . áfram uppteknum hætti. Það segir sig sjálft, aö völlurinn er ekki lengi aö eyöileggjast I hláku þegar 10-20 stórir menn hlaupa á blautu grasinu. Þaö er aö sjálfsögöu bannaö að nota völlinn núna en ég veit ekki hvernig viö eigum aö fram- fylgja þvi banni nema meö þvl aö hafa vaktmann”, sagöi Jón Magnússon. —ATA Jón Magnússon bendir á skemmdirnar, sem oröiö hafa á grasvellinum. Vfsismynd: JA. Merkjasaia Rauða krosslns á Merkjasala Rauöa krossins veröur aö venju á morgun, ösku- dag. Agóöinn af merkjasölunni I Reykjavík fer m.a. til kaupa á sjúkrabllum, en deildin hefur keypt 3 nýja sjúkrablla á 2 sl. árum og á nú deildin um þessar mundir 5 sjúkrablla, segir I frétt frá Rauöa krossinum I Reykja- vik. Sumardvöl reykviskra barna hefur verið starfrækt á vegum Reykjavlkurdeildarinnar nær ó- slitiö I 30 ár og hefur sú starfsemi notiö mikillar vinsælda. Slöastlið- iö sumar varö starfsemi þessi að falla niöur sökum skorts á hent- ugu húsnæöi. Fræöslustarfsemi hefur ætíð veriö veigamikill þáttur, einkum námskeiö I skyndihjálp og lifgun úr dauöadái. Þaö hefur verið lögö mest áhersla á blástursaöferöina. Oll kennsla er ókeypis. Heimsending máltlða til aldr- aöra og öryrkja hefur nú hafist aftur eftir nokkurt hlé. Enn er leitaö til borgarbúa að þeir taki sölubörnum vel, þegar þau bjóöa merkin til sölu. Talsvert á annaö hundraö sjálf- boöaliöar úr Kvennaskólanum og Húsmæöraskóla R.vlkur, hafa nú og á undanförnum árum hjálpað sjálfboöaliöum úr R.víkurdeild og kvennadeild hennar við merkja- söluna á öskudag. Sölubörn fá 10% sölulaun, og þau söluhæstu fá auk þess bóka- verölaun. Verö merkjanna er kr. 500,- Bolungarvík: Fengu 15 Dusund tonn af loðnu Þrír loönubátar lönduöu sam- tals 1700 tonnum I Bolungarvlk I gærdag og fyrrinótt. A þessari vertlö hafa þá borist rúmlega 15 þúsund tonn af loönu til Bolungar- víkur en á allri vetrarvertiöinni I fyrra var landaö þar tæpum átta þúsund lestum af loönu. Fjörugt athafnalif er nú I Bol- ungarvik og mikil vinna. 1 gær var verið aö skipa út 700 tonnum af loönumöli. Landburöur hefur veriö af fiski aö undanförnu. Má nafna aö skuttogarinn Heiörún 1S kom inn I gær meö um 130 tonn eftir fjögurra daga veiöiferö. Vestfjaröatogarar hafa veitt mjög vel aö undanförnu og hafa þeir einkum haldiö sig I Vlkurál. — SG Þorsteínn úlafsson ráðlnn fulltrúi forstjóra Sambandsins Þorsteinn Ólafsson, viöskipta- fræöingur, hefur veriö ráöinn fulltrúi forstjóra Sambands is- lenskra samvinnufélaga, og hóf hann störf 1. febrúar sl„ aö þvl er segir I Sambandsfréttum. Þorsteinn starfaöi I fjármála- ráöuneytinu frá 1970 til 1976, þar til hann tók viö framkvæmda- stjórastarfi viö Kísiliöjuna, og I október 1978 var hann skipaður aðstoðarmaöur Hjörleifs Gutt- ormssonar, iönaðarráöherra. Hann lét af því starfi þegar rlkis- stjórn ólafs Jóhannessonar lét af völdum i fyrra. Þorsteinn mun vinna aö sér- stökum verkefnum fyrir forstjóra Sambandsins i hinu nýja starfi slnu. sus viii landsiund Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna hefur samþykkt ályktun, þar sem skorað er á miðstjórn Sjálfstæðisf lokksins að boða til landsfundar flokksins síðar á þessu ári. A þessum stjórnarfundi var einnig rætt um afstööu SUS til rikisstjórnarinnar, en ákveðiö aö blöa með aö boða endanlega af- stööu til Sambandsráösfundar, sem haldinn veröur 23. febrúar. Rétt til setu á þeim fundi eiga rúmlega 100 forystumenn ungra sjálfstæöismanna um allt land. 1 ályktun stjórnar SUS er hörmuö sú staða, sem komin er upp I Sjálfstæöisflokknum, þar sem sjálfstæöismenn eru klofnir I afstööu sinni til rikisstjórnar- innar. Skoraö er á sjálfstæöis- menn aö vinna aö sáttum og telur stjórn S.U.S. aö unnt sé að leysa innanflokksvandamál Sjálf- stæðisflokksins án þess aö til beins klofnings komi. — SG Brœðraborgarstíg 43 Sími 14879

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.