Vísir


Vísir - 20.02.1980, Qupperneq 7

Vísir - 20.02.1980, Qupperneq 7
í DAG Einn íslenskur keppandi veröur I sviösljósinu á ólympluleikunum I Lake Placid I dag. Er þaö Steinunn Sæmundsdóttir, sem keppir I stórsvigi kvenna. Fyrri umferöin I þeirri grein veröur meöal þeirra Iþróttagreina, sem keppt er I, en síöari umferöin veröur á morgun. í dag hefst einnig keppni I listhlaupi kvenna á skautum og þá lýkur einnig keppni I Isdansi. Aörar greinar, sem keppt veröur I eru 4x10 kílómetra skiöaboöganga karla og 3000 metra skautahlaup kvenna sem er slöasta keppnisgrein- in hjá kvenfólkinu I skauta- hlaupinu á þessum leikum.... — klp — Gllllið í DNDja skiptið Ulrich Wehling frá A-Þýskalandi varö I gær ólymplumeistari I þriöja skiptiö I röö er hann sigraöi I norrænni tvlkeppni — sklöa- stökki af 70 metra palli og 15 km sklöagöngu — á Ólympíuleikunum I Lake Placid. Wehling varö sigurvegari I þessari grein á leikunum I Sapporo 1972, I Innsbruck 1976 og varöi svo titil sinn 1 gær. Eftir sklöastökkiö var Wehling meö örugga forustu, en hann er ekki eins sterkur I göngunni. Þaö fór llka svo aö Finninn Jouko Karjalainen „saumaöi vel aö honum” I göngunni, en Wehling haföi samt af aö merja sigur. Hann fékk 432,200 stig, Karjalainen fékk 429,500 stig og Konrad Winkler frá A-Þýskalandi sem hafnaöi I þriöja sæti fékk 425,320 stig. gk — C0USINS SÆKIR A Bandarikjamaöurinn Charles Tickner hrapaöi niöur i þriöja sæti I listhlaupi karla á skautum eftir „stuttu-æfingarnar” á leik- unum i Lake Placid i gær. Dómararnir töldu, aö hann heföi gleymt aö gera eitt atriöi, sem hann átti aö gera i þeim æfingum, og fyrir þaö gáfu þeir honum mun lægri einkunnir en ella. Sá besti I keppninni I gær var Evrópumeistarinn Robin Cousins frá Bretlandi. Komst hann upp I annaö sæt- iö og er þar rétt á eftir Jan Hoffmann frá Austur-Þýska- landi fyrir lokaatriöiö I list- hlaupi karia — „frjálsu æf- ingarnar” sem Cousins er talinn vera langbestur i. — klp — LEIF MIKKELSEN ER EKKI ÖFUNDSVERÐUR - Hann ðarl að skiija mjdg góða lelkmenn eftlr, Degar hann velur 14 manna landsllð Dana I handknattlelk lyrlr Olympíulelkana I Moskvu „Landsliöseinvaldinum okkar I handknattleik er mikill vandi á höndum, þegar hann sest niöur til aö velja þá 14 leikmenn, sem keppa eiga fyrir Danmörku I handknattleikskeppni ólympiu- leikanna I Moskvu I sumar”, skrifar hinn þekkti Iþróttafrétta- maöur Poul Prip I Berlingske Tidende á dögunum, en I þeirri grein veltir hann þvl fyrir sér hvaöa leikmenn Leif Mikkelsen einvaldur muni velja. Mikkelsen hefur veriö meö um 20 ieikmenn I landsliöshóp sfnum, og aöeins 14 þeirra fá aö fara til Moskvu. Fyrsta máliö sem Mikk- elsen þarf aö athuga og afgreiöa er hvort hann á aö fara meö tvo eöa þrjá markveröi. Fari hann meö þrjá, þá hefur hann ekki nema 11 útispilara, en hann tekur vissulega áhættu, ef hann fer aö- eins meö tvo markveröi I jafn-erf- iöa keppni. „Aö markvöröunum slepptum tel ég aö 6 leikmenn séu öruggir meö aö komast f ólympfuliöiö, ef þeir sleppa viö meiösii”, segir Prip. „Þaö eru Anders Dahl Niei- sen, Bue Pedersen, Heine Sören- sen, Per Skarup, Morten Stig Christensen og Bjarne Jeppesen. Ég veit ekki hvaö veröur meö Michael Berg, hann á aö geta styrkt landsliöiö mikiö, ef hann nær aö komast i góöa æfingu. Sömuleiöis Thomas Pazyj og Ivar Grunnet. Ef markveröirnir veröa þrfr, og þeir leikmenn sem hér hafa veriö nefndir komast ailir I liöiö, eru tvö sæti laus, en fyrir ut- an liöiö eru enn menn eins og Palle Jensen, Jesper Pedersen, Kjær Poulsen, Karsten Pedersen og Hans Erik Hattesen, svo aö einhverjir séu nefndir. Þessir leikmenn hafa staöiö sig vel f vet- ur, en þaö kemur óneitanlega I hlut einhverra þeirra aö sitja heima þegar liöiö heldur til Moskvu”. — gk. Rllkar fð nýja lelkmenn Aödáendur Breiöabliks I knatt- spyrnu, sem leikur 11. deildinni i sumar, geta horft ánægöir fram á sumariö. Tveir af þeirra bestu mönnum, sem fóru til Sviþjóöar á dögunum, eru komnir heim aftur og ætla aö vera f sumar, og nýir leikmenn eru einnig aö bætast i hóp Blikanna. , Sá nýjasti, sem gengiö hefur til liös viö Breiöablik, er Guömundur Asgeirsson, sem var aöalmarkvöröur Vals i siöustu leikjum liösins I haust. Kemur „tslandsbaninn” Michael Berg er ekki öruggur í ólympfuliö Dana í handknattieik, en hann sést hér á hann örugglega til meö aö styrkja myndinni fagna eftir landsleik, ásamtþeim Thor Munkager — nr. 11 —ogMorten Stlg Christensen. lengst af^f markmann'svand11- hibi«Hl.nnnNiN. ræöum I 2. deildinni f fyrra, og EnsKa Dikarkeppnm: ^ndu manninn á fætur oörum i þá stoöu. ■gflfe m mm m U fl| ■ ■ ■ m WBa ■ ■ Þá hafa þeir Siguröur Grétars- ~jg~ BH 1BI BlM ■ HÍ nmig mm BB Bm {Br son og ómar Rafnsson hætt viö aö HjK&X III 9 H H flB ■ ■fflbg HH ■■ H g skrifa undir samning f Svfþjóö, en ■ Vir■ 111® ■ ■ I þangaö var þeim boöiö á dögun- 'éfc.'új [ý-kfw ■ WÆ M iPtl WÆ? ISkiS pj um. Til aö hressa enn betur upp á m ““ m hlutina I Kópavoginum, hafa ■■■■■■■ n tm ■ unglingalandsliöspiltarnir m wM Bm ■ HlJI Bm ™ M ■■ ■ BbBI fSm m Sigurjón Kristjánsson og Helgi wSM BB SjjaÍlr ffiwBg 'ÍM. mM1 PPPj MM H Bentson snúiö heim al'tur, en þeir ff ■■ g Ba ei BBJm ■■ hBB BwSBb BUh g fluttu sig yfir til Akraness s.l. ■ ■ MSlky mm Sps ■■ sumar. Þá hefur Einar Þórhalls- ™ ™ ™ ™ m m m m son gengiö frá félagsskiptum úr Arsenal ruddi Bolton auöveld- Ifyrra, var á feröinni I gærkvöldi tapaö mörgum leikjum og ekki KA yfir I Breiöablik, og heyrst lega úr ensku bikarkeppninni I °8 skoraöi tvö af mörkum unniö siöan 24. nóvember þangaö hefur, aöfleirigóöir leikmenn séu knattspyrnu I gærkvöldi meö þvl Arsenal, sem á aö leika á útivelli til I gær og liöiö sigraöi Everton á leiö þangaö... aö sigra I leik liöanna á Highbury gegn 2. deildarliöi Watford I 8-liöa 2:1. gk—. —klp — I London meö þremur mörkum úrslitunum. gggg ggj gjg _g __ __ __ gegn engu, og hefur Arsenal nú Þá voru nokkrir leikir 11. deild ■jL _ mm m ""g sett stefnuna á úrslitaleikinn á á dagskrá og uröu úrslit þeirra B H B H m A ma aa ™ Wembley þriöja áriö i röö. þessi: ■ plBÍII11 ImitÉiP tfriílsjBfK BHb»I H Alan Sunderland, sem skoraöi Bristol C.-Everton.......2:1 I ii 1111| || gg sigurhiark Arsenal I bikarúrslita- Ipswich-C. Palace...3:0 9 ■ ■■■■ | ■■■VI VI ■ leiknum gegn Manchester United Liverpool-Nott. Forest.........2:0 I gf Ba _ ---.... ................... Liverpool hefndi fyrir þaö aö _ ■ ■■ ■ ■■ JMnI■ ■ n i Forest sló liöiö út I deildar- B I ■Hllllll Baratta í - ■ i uui u Oiwiiiius ■ McDermott er ^élt upp * Vestur-íslendingurinn Dan eru á aö reyna aö ljiika I dag. m ÍÍnHÍniim á200.1eiksmnmeoLiverpool|Sem HHalldórsson er íööru sætiásamt Dan Halldórsson er á samtals ' ■ IB HIIBB IBBII skoraöi fyrra mark leiksms, Rny Btveim öörum aö loknum þrem 207 höggum eftir þrjá fyrstu dag® ■ ■■ Kennedy bætti oöru viö, og for- ■ keppnisdögum I Tucson Open at-ana ásamt Bandaríkjamönnun-™ Einn leikur fer fram I 1. deild MaíchS'UnitedmKsíslm I vinnumannakePPninni * «oifi> unl Tom Kfte °S fruce Lietcke.B Islandsmótsins I handknattleik Sö á einn lefk tn góöa^ ■Sem " ^ * cJZr* JÍm,i karla í kvölri en h A leika ,° ,, «. 111 8ooa,- , ,K. ■ Colber, sem ekki hefur sigraö fffi neöstu liöunu’m, Haukaíog HK i sæUÖá'stigítöfíunnfmeö 3• 0 sigrl ! . Fresta varö keppninni I tvo atvinnumannakeppni Igolfi i sjö| Hafnarfiröi kl. 20. Crvstal Paíac^ oe hefur ■ P,? rign,"*a’ og varJ* ár' E.r hann á mJog góöu skori-1 ei8srsrsv„atH.e.1gelFkH1,tnr? astksvv„°„„Ha,ukarogPHv,s 11 ie‘Bk;usT„,s,ncus'£rzSv„g„ irl,______J

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.