Vísir - 20.02.1980, Page 15

Vísir - 20.02.1980, Page 15
vtsm Miðvikudagur 20. febrúar 1980 Hlægileat og pp gratlegt t senn segir Páll Slgurðsson ráðuneytisstjóri um aðstððu geðsjúkra P9 „Þaö vantar ekki bara skilning stjórnmálamannanna, það vantar skilning okkar allra á þessu— ef það kæmi einhver pressa frá almenningi þá myndi eitthvað gerast en fólk hefur ekki áhuga á neinu nema þvi sem snýr að þvi sjálfu hverju sinni” sagði Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri i heilbrigðis- ráðuneytinu i samtali við Visi. Páll sagði aö ráðuneytið heföi lagt á það mikla áherslu á sið- ustu árum að auka rými fyr- ir geðsjúklinga en það hefði þó ekki gengið betur en sjá mætti með nýju geðdeildina á Landspitalanum. Hún hefði verið i byggingu frá 1972 og enda þótt tvær deildir hefðu verið fullbúnar árið 1979 þá hefði ekki fengist Páll Sigurðsson, ráðuneytis- stjóri: Það vantar skilning okkar allra á þessu. fjármagn til að reka þær. í fjár- lagafrumvarpinu sem lægi fyrir núna væri ekki gert ráð fyrir að haldið væri áfram með þessa byggingu. Því væri hlægilegt og grátlegt í senn að lesa um atvik • eins og Vlsir skýrði frá i siðustu viku, þvi að það væri ekki vilj- inn sem skorti heldur fram- kvæmdir. Þá hefði mikið verið rættum það að taka geðdeildina undir annars konar þjónustu en fyrir geðsjúka, fyrst aö ekki fengist fjármagn til að reka þar geðdeild. „Sannleikurinn er sá að geð- sjúklingar eru einu sjúklingarn- ir sem ekki er hægt að leggja beint inn á sjúkrahús” sagöi Páll Sigurðsson ráðuneytis- stjóri. — HR | rw>»' 6 *»r scW WBp___________________________________ Reyntán áransurs að koma sjúkum drykkjumannl á slofnun: ■ ■ ■ *>rIÖJudagur 12. febrúar 1980 ' 4- ,k [utftt) ’ eðilengat st lyfin •ssa sömu nótt ’ldarmaöur VUis drykkjusjúka til 'tliö. Haföi þ» komið og ge‘ LfST EFTIR 18.TIMA TIL- fa mnm 11 _ t>aö heyrir ekk* ' . ■ Þaí I | haffii Iundir ið var í\ lést ma V VS,V VW »wS.»<s?'í5‘<í Nokkrar fyrirsagnir i Visi siðustu dagana um erfiðleika við að koma geðsjúku fólki undir læknishendur. „Ljósl að bráðaHlónustu vantar fyrlr geðsjúka” segir svavar Gestsson hellörlgðlsráðherra „Það segir sig sjálft aö það er mjög brýnt að bæta úr kerfi sem ekki getur sinnt algerum neyðartilfellum” sagði Svavar Gestsson þegar Visir leitaöi álits hans á málum þeim sem Visir skýrði frá i sl. viku þar sem sjúídingar áttu i erfiöleik- um að komast inn á spitala. Svavar sagði að það væri alveg ljóst að það vantaði bráðaþjónustu fyrir geðsjúka og áfengissjúka og það þyrfti aö vinda bráðan bug að því að leysa úr þessum málum. Mál þessi væru til skoðunar I ráðu- neytinu og þar væri ekki spurn- ingin hvort, heldur hvenær hlutirnir yröu lagfærðir. Svavar sagði hins vegar að það væri verulegt vandamál, hve langt væri komið inn á árið Svavar Gestsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra: Ekki vitað hvenær fjármagn fæst til aö starfrækja deildir á nýju geð- deildinni. 1980 og þvi erfitt að gera ráö- stafanir til sparnaðar eða við- bótartekjuöflun* sem þyrfti á móti auknum útjgöldum vegna nýrra þjónustu. Það væri þvi ljóst að ekki væri hægt að taka á öllum hlutum sem skyldi að þessu ári. Meginatriðið væri að undirbúa þessi mál vel fyrir næsta fjárhagsár. Svavar var einnig spurður um hina nýju geödeild Landspital- ans þar sem nú þegar eru 30 sjúkrarúm en fjármagn vantar til að starfrækja deildir þar. Sagöi hann að það hefði fyrst og fremst vantað stjórnvalds- ákvarðanir en þær væru nú I undirbúningi, hann vildi þó ekkert um það segja hvenær byrjaö yröi að starfrækja deild- ir þar. — HR 15 AUGLÝSING um styrki Evrópuróðsins á sviði lœknisfrœði og heilbrigðisþjónustu fyrir órið 1981 Evrópuráðið mun á árinu 1981 veita starfs- fólki í heilbrigðisþjónustu styrkitil kynnis- og námsferða í þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýja tækni i starfsgrein sinni í lönd- um Evrópuráðsins. Styrktímabilið hefst 1. janúar 1981 og þvi lýk- ur 31. desember 1981. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu land- læknis og í heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytinu og eru þar veittar nánari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu sendar ráðuneytinu fyrir 31. mars nk. HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMALARÁÐUNEYTIÐ 19. febrúar 1980. blaöburóarfólk MOLAR Ármúli Síðumúli Suðurlandsbraut HVERFI Hverfisgata óskast! f í* í SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúar-mánuð 1980, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlög 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. FJARMALARÁÐUNEYTIÐ 18. febrúar 1980 Byggingarfélag verkamanna Reykjavik TIL SÖLU þriggja herberg ja íbúð í 4. byggingarf lokki við Stórholt. Félagsmenn skili umsóknum sínum ásamt greiðslufyrirkomulagi til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi miðviku- daginn 27. febrúar nk. FÉLAGSSTJÓRNIN. %SENDILL óskasttil starfa hjá skrifstofu ráðuneytisins í Arnarhvoli og að Laugavegi 116 og hjá Lög- birtingablaðinu. Til greina kemur starf hluta úr degi. Umsóknir sendist skrifstofu ráðuneytisins að Laugavegi 116 fyrir27. þ.m. og fást þar nánari upplýsingar um starfið. DÓMS- OG KIRKJUMÁLARAÐUN EYTIÐ, 18.febrúar1980

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.