Vísir - 20.02.1980, Page 20

Vísir - 20.02.1980, Page 20
VtSIR Mi&vikudagur 20. febrúar 1980 Œímœli Karl Asgeir M. As- Simonarson geirsson. Sjötugur er i dag Karl Simonar- son framkvæmdastjóri á Eski- fir&i. í fjölmörg ár hefur Karl rekiö vélaverkstæ&i Eskifjaröar og einnig gegnt mörgum triinaöarstörfum fyrr byggöarlag sitt. Karl er kvæntur Ann Britt Simonarson, og eignuöust þau þrjú börn. Sjötugur er I dag Asgeir M. As- geirsson fyrrverandi skipstjóri, kaupmaöur I sjóbúöinni viö Grandagarö. Asgeir er Vestfirö- ingur, fæddur 20. febrúar 1980 aö Tröö I Alftafiröi viö Isafjaröar- djúp. Asgeir tekur á móti gestum á heimili sinu, Vesturgötu 52, eftir kl. 17.00 brúöknup Nýlega voru gefin saman I hjóna- band Jórunn Finnbogadóttir og Höröur Birgir Hjartarson af séra Arna Pálssyni I Kópavogskirkju. Heimili þeirra er aö Týsgötu 5, Reykjavlk. — Ljósm. MATS Nýlega voru gefin saman i hjóna- band Bára Katrin Finnbogadóttir og Högni Gunnarsson af séra Arna Pálssyni I Kópavogskirkju. Heimili þeirra er aö Hjaröarholti Snæfellsnesi. — Ljósm. MATS 17.11. ‘79 voru gefin saman i hjónaband Ingunn Björnsdóttir og Ingv. Hans Agústson-Þau voru gefin saman af séra Siguröi Hauki Guöjónssyni i Langholts- kirkju. Heimili ungu hjónanna er aö Hraunbæ 25, Rvik. Ljósmynd MATS —Laugavegi 178. feiöalög Ferðaáætlun Ferða- félags íslands 1980 Feröaáætlun Feröafélagsins fyrir 1980erkomin út. Ihenni a-u auglýstar um 220 feröir, sem skiptast i sumarleyfisferöir, helgarferöir, dagsferöir og kvöld- feröir. Auk þess eru fyrirhugaöar laugardagsferöir, sem jafnframt erufræösluferöir. A sl. sumri var i fyrsta skipti sérstakur GÖNGUDAGUR á dag- skránni og gaf hann góöa raun, þrátt fyrir afar óhagstætt veöur. A þriöja hundraö manns tók þátt I gönguferö þann dag. NU veröur aftur efnt til GÖNGUDAGS á þessu ári og veröur hann 15. júni og veröur meö sama sniöi og i fyrra. tlmarit Timaritiö Málarinn er komiö út og er þaö 23. árgangur. Ritstjóri er Sæmundur Sigurösson. Útgef- andi er Málameistarafélag Reykjavikur. Ymislegt efni er i blaöinu og má þar nefna afmælis- og minningargreinar um félaga sambandsins, um þætti starfs og svo framvegis. MÁLARIN 2J tfUfttsr I. tftiubUt 1478 gengisskráning Almennur Feröamanna- Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 18. febrúar 1980 Kaup i Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 401.70 402.70 441.87 442.97 1 Sterlingspund 922.05 924.35 1014.26 1016.79 1 Kanadadollar 345.70 346.60 380.27 381.26 100 Danskar krónur 7393.40 7411.80 8132.74 8152.98 100 Norskar krónur 8245.90 8266.40 9070.49 9093.04 100 Sænskar krónur 9655.10 9679.10 10620.61 10647.01 100 Finnsk mörk 10836.30 10863.20 11919.93 11949.52 100 Franskir frankar 9850.90 9875.40 10835.99 10862.94 100 Belg. frankar 1421.40 1425.00 1563.54 1567.50 100 Svissn. frankar 24669.15 24730.55 27136.07 27203.61 100 Gyllini 20947.50 20999.70 23042.25 23099.67 100 V-þýsk mörk 23081.60 23139.00 25389.76 25452.90 100 Lírur 49.84 49.96 54.82 54.96 100 Austurr.Sch. 3220.05 3228.05 3542.06 3550.86 100 Escudos 847.90 850.00 932.69 935.00 100 Pesetar 601.60 603.10 661.76 663.41 100 Yen 164.09 164.50 180.50 180.95 (Smáauglýsingar — sími 86611 'Ʊ ■ Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ‘79. öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu I sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúövik Jónsson. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 626, árg. ‘79, nem- endur geta byrjaö strax. ökuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hall- friöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla viö yöar hæfi. Grei&sla aöeins fyrir tekna lágmarkstima. Bald- vin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Gar&arsson, simi 44266. ökukennsla-æiingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiöi aöeins tekna tima. Samiö um grei&slur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla-æfingatimar. ^Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-Æfingatimar. simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ‘79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224 ökuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- i&. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Slðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. Volga árg. ’72 til sölu, einnig sjálfskipting I Chevrolet. Uppl. í slma 40199. Dodge Coronette Super Bee árg. ’69tilsölu. 383 magnium. Ný upptekin vél, nýsprautaður. Uppl. aö bilasölu Eggerts. Til sölu powerstýri úr Plymouth, litiö notaö og I fullkomnu lagi, passar I flesta Plymouth og Dodge bila. Uppl. I síma 42727 e. kl. 18. Bilskúr óskast Stór eins e&a tveggja bila bílskúr óskast til leigu sem fyrst. Góö greiösla i boöi fyrir gó&an skúr. Góöri umgengni og öruggum mána&argreiöslum heitiö. Uppl. I slma 27629 eftir kl. 18. Fiat 128 ’74 til sölu. Skemmdur eftir árekstur. Uppl. eftir kl. 7 aö Hvannalundi 6, Gar&abæ eöa í slma 41226. Mercedes Benz árg. '70 280 SE meö öllu til sölu. BIll I toppstandi. Uppl. I síma 30452. Saab 99 til sölu árg. ’72. Mjög vel meö farinn bill. Dökkbrúnn að lit. Ekinn 93 þús. km. Góö dekk, útvarp, transistor- kveikja. Uppl. I sima 72755 e. kl. 7. Datsun 120 Y 2ja dyra árg. ’76 til sölu. Lltiö ek- inn og fallegur blll. Útvarp, vetrar- og sumardekk fylgja. Verö 2,9 millj. Umtalsverö lækk- un ef um staögreiöslu er aö ræ&a. Uppl. I slma 43158. Cortina 1600 árg. ’71. Ekinn 130 þús. km. Verö kr. 1 millj. Rauö. Uppl. I slma 77753. Bila- og vélasaian As auglýsir: Mi&stöö vörubilavi&skipta er hjá okkur, 70-100 vörubllar á sölu- skrá. Margar tegundir og árgerð- ir af 6 hjóla vörubllum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góö þjónusta. Bíla- og vélasalan As, Höföatúni 2. sími 24860.________________ Bila og vélarsalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa blla á sölu- skrá: M Bens 220 D árg. ’71 M Bens 240 D árg. ’74 M Bens 230 árg. ’75 Plymouth Satellite ’74 Plymouth Satellite Station ’73 Plymouth Duster ’71 Plymouth Valiant ’71 Chevrolet Concours station ’70 Chevrolet Nova ’70 Chevrolet Impala ’70 Chevrolet Vega ’74 Dodge Dart ’70, ’71, ’75. Dodge Aspen ’77. Ford Torinó ’74. Ford Maverick ’70 og ’73. Ford Mustang ’69 og ’72. Ford Comet ’73, ’74 Mercuri Monarch ’75 Saab 96 ’7l og ’73 Saab 99 '69 Volvo 144 DL ’72. Volvo 145 DL ’73. Volvo 244 DL '75. Morris Marina ’74. Cortina 1300 árg. ’72. Cortina 1600 árg.'72 og ’77. Cortina 1600 station ’77. Opel Commadore ’67. Opel Record ’72. Flat 125P ’73 Fiat 132 ’73 og ’75 Citroen DS station ’75 Toyota Cressida ’78. Toyota Corella ’73. Datsun 120 Y ’77 og ’78. Datsun 180 B ’78. Toyota Mark II ’71. Wartburg ’78. Trabant station ’79 Subaru ’78 Subaru pickup m/húsi ’78. Scout pickup m/húsi ’76. Vagoneer ’67, ’70 ’71 og ’73. auk þess flestar aörar tegundir af jeppum. Vantaö allar tegundir bfla á skrá. Blla og vélasalan As, Höföatún 2, Slmi 24860. OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ,Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J óska a& kaupa kamb og pinon I Scout drifhlutfall 41 á móti 11. Uppl. i sima 99-4001. Höfum varahluti I: Opel Record ’69 Sunbeam 1500’72 Vauxhall Victor ’70 Audi 100 ’79 Cortina ’70 Fiat 125p ’72 Einnig úrvals kerruefni. Höfum opiðvirka daga frá kl. 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bllapartasalan Höföatúni 10, slmi 11397._________________________ Stærsti bllamarkaöur landsins' A hverjum degi eru auglýsingarj um 150-200 blla i Visi, I Bilamark- aði Visis og hér I smáauglýsing-l unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-: lega, stóra, litla, o.s.frv., sem. ■sagt eitthvað fyriralla. Þarft þú a& selja bfl? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bíl, sem þig vantar. Visir. simi 86611. Bilaviðgerðir^] Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viöleka benslntanka. Seljum efni til viögeröa. —Polyester Trefja- plastgerö, Dalshrauni 6, slmi 53177, Hafnarfiröi. Bilaleiga 4P Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bllar. Bflasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. ASKKIFEHDUIU Ef blaðið kemur EKKI með skilum til ykkar, þá vinsamlegast hringið i sima 86611: virka daga tíl kl. 19.30 laugardaga til kl. 14.00 og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess að blaðið berist. Afgreiðslo VÍSIS sími 666U

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.