Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 11
vtsm Laugardagur 23. febrúar 1980 11 íréttagetiŒun krossgótan Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggöar á fréttum í Vísi síöustu daga. Svör eru á bls. 22. 5. Kunnur fréttamaður hjá útvarpinu hefur nú sagt upp. Hver er það? 6. Á f jórða þúsund laxa- og silungsseiði voru drepin í fisk- eldissföðinni að Þurá í ölf ushreppi nýlega. Hver á þessa fisk- eldisstöð? 7. 400-500 manns sóttu Listaþing aö Kjar- valsstöðum um síö- ustu helgi. Hvaöa samtök héldu þing- ið? 8. Hver var talinn 15. Hver er formað- ur félagsmálaráös? l. Flugfélagiö Iscargo flutti nýlega 14 tonn af ferskfiski fyrir islensku umboössöl- una. Hvert var fisk- urinn fluttur? 13. Leikfélag Kópavogs frumsýndi gaman- leik í gær. Hvaö heit- ir leikritið? 14. Hver er talinn vera næsti virkjunarval- kostur Landsvirkj- unar? sigurvegari kana- dísku þingkosning- anna? 9. Islendingur setti Norðurlandamet í kraftlyftingum um síðustu helgi. Hver? 10. Listamaður að nafni Kris Jackson er les- endum Vísis að góðu kunn ur vegna teikninga sinna. Fyrir hvað þekkja lesendur Vísis hann best? 11. A sunnudaginn var settnýtt islandsmet í maraþondansi, er Þórhalla Karlsdóttir dansaöi í 23 klukku- tíma. Hvar fór keppnin fram? 2. Hvað heitir forseti neðri deildar Alþing- is? 3. Síðastliðinn sunnu- dag hélt ferðaskrif- stofan Útsýn mikla hátíö á Hótel Sögu. Hvað var hátfðin kölluð? 4. Rotary-hreyfingin á íslandi á stórafmæli um þessar mundir. Hvað er langt síðan hún var stofnuð? 12. Hver sigraði í stór- svigi karla á Ólympíuleikunum I Lake Placid? spurnlngaleikur 1. Hvenær byrjar góa? 2. Hvað nefnist leið 3 hjá SVR? 3. Hvers vegna syngur svanurinn alltaf áö- ur en hann deyr (svanasöngur)? 4. Hver er öflugri en kóngurinn? 5. Hvaö heitir gjald- miðill Kongó-búa? 6. Hvaða umdæmisstaf hafa bílar ffá Stykkishólmi? 7. Hverternæst stærsta trúfélag á Islandi? 8. Hvað heitir annað stærsta stöðuvatn á (slandi? 9. Hvaöa pláneta er næst sólinni? 10. Hvaða steinar beygja fyrir horn?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.