Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 28
vísm
Laugardagur
23. febrúar 1980
(Smáauglýsingar
— sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
(Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
)
Ökukennsla
ökukennsla vift yöar hæfi.
Greiösla aöeins fyrir tekna lág-
markstíma. Baldvin Ottósson.
lögg. ökukennari, sími 36407.
ókukennsla
Get nú aftur bætt viö nemendum.
Kenni á Mazda 929 . 011 prófgögn
og ökuskóli ef óskaö er. Páll
Garöarsson, simi 44266.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Kenniá Mazda 626, árg. ’79, nem-
endur geta byrjaö strax. ökuskóli
og prófgögn sé þess óskaö. Hall-
friöur Stefánsdóttir, simi 81349.
Ökukennsla-Æfingatímar.
simar 27716 og 85224. Þér getiö
valiö hvort þér læriö á Volvo eöa
Audi ’79. Nýir nemendur geta
byrjaö strax og greiöa aöeins
tekna tima. Læriö þar sem
reynslan er mest. Simi 27716 og
85224 Ökuskóli Guöjóns Ó. Hans-
sonar.
ENDURSKOÐANDI
Fjármálastjórn varnaliösins óskar að ráða
löggiltan endurskoðanda eða mann vanan
endurskoðun.
Umsækjendur hafi mjög góða starfsreynslu á
sviði endurskoðunar, og séu vanir fram-
kvæmd sjálfstæðra verkefna.
Mjög góð enskukunnátta áskilin. Umsóknir
sendist ráðningarskrifstofu varnarmáladeild-
ar, Kef lavíkurf lugvelli, eigi siðar en 5. mars
1980, sími 92-1973.
SJÚKRAÞJÁLFARAR
Sjúkraþjálfarar óskast til starfa hjá vinnu- og
dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, nú
þegar eða eftir nánari samkomulagi.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni álipranbil,Subarul600DL
árg. ’78. Legg til námsefni og get
útvegaö öll prófgögn. Nemendur
hafa aðgang aö námskeiöum á
vegum ökukennarafélags Is-
lands. Engir skyldutimar.
Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn-
þórsson, Skeggjagötu 2, simi
27471.
ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á VW Passat. Nýir nem-
endurbyrjastraxog greiöi aöeins
tekna tima. Samiö um greiöslur.
Ævar Friöriksson, ökukennari,
simi 72493.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskaö er. ökukennsla
Guömundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla-æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
Bilavióskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, rit-
stjórn, Siðumúla 14, og á af-
greiðslu blaðsins Stakkholti
L2'4- J
Cortina 1600 árg. ’74 til sölu
mjög góður vagn. Greiðsla meö
skuldabréfum kemur til greina.
Einnig er til sölu VW árg. ’68 1200
fallegur og góöur bill. Uppl. I
sima 10751.
Til sölu Wagoneer árg. 1973,
ekinn 40 þús. km. sjálfskiptur, 6
cyl, vökvastýri. Litur hvitur.
Mjög sérstakur bill, einn eigandi.
Uppl. gefur Svavar I sima 85533
(frá kl. 9-5), kvöldsimi 45867.
Peugeot 204
station árg. ’74. Til sölu Peugeot,
skoðaöur ’80. góöur bill. Sumar-
dekk fylgja. Greiðsla eftir sam-
komulagi. Uppl. I sima 75356.
Skoda Amigo 1201
Til sölu árs gamall Skoda I mjög
góðu lagi. Ekinn 13 þús. km. Litur
gulur. Uppl. I sima 32868 og 83344.
Vil kaupa
meðalstóran bil, verö ca. 2-4
millj. i skiptum fyrir sumarbú-
staðarland. Milligjöf I peningum.
Tilboö merkt ,,h-100” sendist
augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir
fimmtudag.
Bornco árg. ’73.
Mjög vel með farinn, 8 cyl, bein-
skiptur bill til sölu. Uppl. I sima
54545 e. kl. 13.
Skólabill óskast.
Vil kaupa beinskiptan bil með
fjórhjóladrifi helst með dieselvél,
t.d. Chevrolet Suburban árg. ’73
—’75, eöa álika stóran eða stærri.
Aðeins góðan bil. Uppl. i sima
22703 e. kl. 17.
Upplýsingar um störfin gefur yfirsjúkra-
þjálfari í síma 29133.
Taunus 17M árg. 1969
til sölu, þarfnast lagfæringar.
Verð kr. 200 þús. Uppl. I sima
36750.
uíjvui t iuuu uyuit ai g. io.
Til sölu er Escort. Bill I sérflokki
með 1600 vél, flækjum og 2ja hólfa
carburator. Uppl. I sima 44674.
c=£dtlo b(c
tala
omin
A KONUDAGINN
■BLÓM&ÁVEXIIR
HAFNARSTRÆTI 3 . SÍMI 12717
Willys árg. '47 til sölu
6 cyl. blæjujeppi I mjög góðu
standi, Verö 1200 þús. Skipti. Góð
kjör. A sama stað er til sölu sjálf-
skiptur Hilman Hunter. Uppl. i
sima 84849 e. kl. 5.
Skimmer vélsleöi
árg. '76 til sölu. Uppl. I sima 26763
frá kl. 9-19.
Lada Sport árg. ’79
til sölu eöa i skiptum fyrir nýleg-
an amerískan fólksbil. Uppl. I
sima 72570.
Bflskúr óskast
Stór eins eöa tveggja bila bilskúr
óskast til leigu sem fyrst. Góð
greiðsla i boði fyrir góðan skúr.
Góðri umgengni og öruggum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. I
sima 27629 eftir kl. 18.
Bíla og véiarsalan Ás auglýsir:
Erum ávalltmeð góöa bila á sölu-
skrá:
M Bens 220 D árg. ’71
M Bens 240 D árg. ’74
M Bens 230 árg. ’75
Plymouth Satellite ’74
Plymouth Satellite Station ’73
Plymouth Duster ’71
Plymouth Valiant ’71
Chevrolet Concours station ’70
Chevrolet Nova ’70
Chevrolet Impala ’70
Chevrolet Vega ’74
Dodge Dart ’70, ’71, ’75.
Dodge Aspen ’77.
Ford Torinó ’74.
Ford Maverick ’70 og ’73.
Ford Mustang ’69 og ’72.
Ford Comet ’73, ’74
Mercuri Monarch ’75
Saab 96 ’71 og ’73
Saab 99 ’69
Volvo 144 DL ’72.
Volvo 145 DL ’73.
Volvo 244 DL ’75.
Morris Marina ’74.
Cortina 1300 árg. ’72.
Cortina 1600 árg.'72 og ’77.
Cortina 1600 station ’77.
Opel Commadore ’67.
Opel Record ’72.
Fiat 125P ’73
Fiat 132 ’73 og ’75
Citroen DS station ’75
Toyota Cressida ’78.
Toyota Corella ’73.
Datsun 120 Y ’77 og ’78.
Datsun 180 B ’78.
Toyota Mark II ’71.
Wartburg ’78.
Trabant station ’79
Subaru ’78
Subaru pickup m/húsi ’78.
Scout pickup m/húsi ’76.
Vagoneer ’67, ’70 ’71 og ’73.
auk þess flestar aörar tegundir af
jeppum. Vantað allar tegundir
bila á skrá.
Bila og vélasalan As, Höfðatún 2,
Slmi 24860.
Bila- og vélasalan Ás auglýsir:
Miðstöð vörubilaviðskipta er hjá
okkur, 70-100 vörubilar á sölu-
skrá. Margar tegundir og árgerö-
ir af 6 hjóla vörubilum. Einnig
þungavinnuvélar svo sem: jarð-
ýtur, valtarar, traktorsgröfur,
Bröyt gröfur, loftpressur,
Payloderar, bilkranar. örugg og
góö þjónusta.
Bila- og vélasalan As, Höföatúni
2. simi 24860.
Stærsti bilamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyriralla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú aö kaupa
bfl? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bíl, sem þig
vantar. Visir. simi 86611.
(Bílaleiga
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbilasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 77688 og 25505.
Ath. opið alla daga vikunnar.
Leigjum út nýja bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11,
simi 33761.