Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 29
vtsm Laugardagur 23. febrúar 1980 Dagur konunnar Þá er loksins komiö aö þvi aö blessaöur karlpeningurinn fái tækifæri til þess aö draga fram I dagsljósiö sinn niöurbælda „kavaler”, strax i fyrramáliö á konudaginn. Þá færa eflaust margir konunni morgun- veröinn upp i rúm, ásamt rausnarlegum blómvendi. Sumir telja aö konudagurinn hafi veriö uppfundinn af blóma- framleiðendum til aö græöa, en svo er þó ekki, þvi aö heimildir um eitthvert tilhald á heimilum á fyrsta degi góu eru jafngaml- ar og varöandi þorra, eöa frá þvi snemma á 18. öld, og er nafnið konudagur jafngamalt bóndadeginum. Stærö blómvandanna veröur vist alltaf misjöfn, eftir efnum og ástæöum. Aö sögn blóma- manna tilheyrir laukblómaættin degi konunnar. Þær algengustu eru túlipanar, páskaliljur, Iris og mirillis. Hvert blóm kostar aö meöaltali um 750 kr., þannig aö vilji menn vera meö eindæm- um rausnarlegir, þá kostar tylftin litlar 9000 kr. Góa er fimmti mánuður vetr- ar aö fornislensku timatali og hefst sunnudaginn I 18. viku vetrar eöa 18. — 24. febrúar. Taliö er aö góan eigi eitthvaö skylt viö snjó eöa aöra úrkomu, og aö hún hafi veriö önnur vetrar- eöa veöurvættur viö hliö þorra. Varöandi móttöku á góu, segir þjóösagan aö gestgjafar þeirra eigi aö hoppa fáklæddir á öörum fæti kringum bæinn, og draga helst brókina eftir sér á fætin- um, en ekki vita menn hvort aö einhver fótur sé fyrir þessu. Húsfreyjur voru viöast á ein- hvern hátt tengdar góudeginum fyrsta. Til var sú skoöun, aö siö- asti dagur góu, góuþrætyihn, væri eignaöur þeim konum, sem átt höföu barn I lausaleik. Einnig er eftirtektarveröur viss afstööumunur manna til góu og þorra, eins og hann birt- ist i mörgum kviðlingum. Má þar viöa finna þaö, aö menn beri óttablandna virðingu fyrir þorra, en reyni fremur aö ving- ast góu og höföa jafnvel til kvenlegrar mildi, sbr.: „Góa á til grimmd og bliöu gengur I éljapilsi siöu.” Og nú þegar daginn er fariö aö lengja og vor er I nánd, leyföu menn sér aö segja: „Velkomin sértu góa min og gakktu inn I bæinn. Vertu ekki út I vindinum vorlangan daginn.” HS / Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta I Torfufelli 46, þingl. eign Aðal- steins Ásgeirssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 26. febrúar 1980 ki. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. gróðurhúsinu v/ Sigtún S. 36770, 86340 BULGARIA 1980 Odýrt — vinsælt ferðamannaland Lærið ensku í Englandi 12 skólar — Bournemouth — London — Poole — Sherbourne — Blandon Páskaferðir 31. mars 2, 3 eða 4 vikur 2jaeða3ja vikna ferðir28/4,19/5,15/9 og 6/10. Vikulegar ferðir alla mánudaga frá 9. júní-15. september. 2 eða 3 vikur á bað- ströndunum Drushba eða Zlatni Piatsatsi. Luxus hótel Varna og 1. f lokks hótelin, Preclav, Shipka, Zlatna-Kotva og Ambassa- dor (endurnýjuð herbergi) að viðbættri einnar viku ferð um Búlgaríu frá Sofiu eða Varna eftir brottfarardögum. Gist á lúxushótelum New Otani, Sofiu og Novotel á öðrum stöðum, stuttar dagleiðirjoftkældir M. Benz vagnar. Fullt fæði í ferðinni, hálft fæði á baðströndinni. Verð frá 320.900.- 2 vikur, 348.200.- 3 vikur. Vikuferðin 80.500 á mann, 50% uppbót á gjaldeyri við skipti á hótelum. Engin vegabréfsárit- um, né ónæmisaðgerðir. • Byrjað er að bóka — ekki missir sá er fyrstur fær. • Islenskir Jeiðsögumenn, eigin skrifstofa. og Wimborne. • Skoðunarferðir innanlands og utan. Hópferðir á Nova School: 10. maí, 1. júní, 22. júní, 13. júlí, 3. ágúst, 24. ágúst, 14. september í 3 vikur, sem hægt er að framlengja. Verð 387.400,innifalið: Flug, keyrsla af flugvelli á einkaheimili, hálft fæði virka daga og f ullt fæði um helgar, 18 tíma kennsla á viku. Fullkomin kennslutækni. úrvalskennarar. Lágmarksaldur 14 ára. Bókið strax. Bankamanna- og kennaranámskeið 1. júní. Einstaklingsbókanir allt árið. Feröaskritstota kiartans HELGASONAR Gnoöavog 44 - 104 Reyk/avik - Simi 29211 & 86255 • Sendum bæk/inga. Nánari upplýsingar í þeim

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.