Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 3
Willie Carter Spann skokkar hér úr tugthúsinu frlr til reynslu. MeO honum er hans ektakvinna, Jane Frey Spann. ,9Carter frændi skal fá að viðurkenna mig sem frænda sinn” — segir Willie Carter Spann, tugthúslimur og glæpamaður Carter heitir maöur, forseti Bandarikjanna, og keppir aö þvi aö vera þaö áfram. Þaö er sótt aö honum úr öllum höfuöáttum, hann lætur sigekki en blikur eru á lofti. Fyrir ekki löngu var látinn laus á skiloröi fangi númer 10547, klefa númer 110, rikisbetrunar- húsinu Vacaville, Kaliforníu: maöurinn heitir Willie C. Spann og C-iö meö punkti fyrir aftan þýöir Carter. Willie er sagöur skyldur þess- um forseta, meira aö segja ná- skyldur, systursonur. Og Hvita húss elitan óttast þaö virkilega aö Danskurinn útgefur blaö sem kallast Billedbladet, og ræddu útsendarar þess rits viö Spann meöan hann hélt sig innan rimla. „Jimmi heföi nú getaö sent mér jólakort”, telur Spann. veröi þaö öllum lýönum kunnugt kunni Jimma Carter aö vera sparkaö öfugum út úr fallega hvita húsinu og þaö ku hann ekki vera rétt hress meö. Bætir þá ekki úr tvisýnni skák aö Carter Spann, þaö er aö segja tugthúslimurinn Willie, hefur svariö og sárt viö lagt aö sá hátt- setti frændi sinn skuli, meö góöu eöu illu, bekenna þeirra skyld- leika. Hann er sár, strákurinn, mjög sár. Þvi öll þau löngu ár sem hann hefur gist opinberar stofnanir, þau munu vist nálgast tiu talsins, viröist sem Jimmy móöurbróöir hafi gersamlega gleymt sinum smáa frænda og þykir Willa þaö verst aö hafa ekkert kort meö jólakveöju fengiö frá frænda sinum. Segir Willie: „011 eru þau drulluhrædd viö aö ég setji á þeirra æruveröuga familiunafn ljótan blett og skaöi feril Jimma frænda á pólitiska sviöinu”. Þess er getiö hér meö aö Willie Carter Spann fæddist f þvf riki Georgiu áriö 1945 af móöur sinni, Glorlu, sem nú um stundir rækir guö sinn af feiknalegum ofsa. Litlum sögum fer af fylgisspekt stráks viö sinn fööur enda hefur sá ekki sést frá þvl aö sonurinn rak upp sln fyrstu öskur framan I heiminn. Slikar og þvflíkar uppákomur voru I hinu göfuga Suöri lltt vel séöar og taldar hafa slæmar af- leiöingar fyrir hina dyggöumprýddu sunnrænu höfö- ingja. Þvi var þaö — telur Willie — aö Jimmy og Billi sem teljast hans réttu móöurbræöur töldu honum um þaö trú aö hann væri I veruleikánum einn þeirra bræöra og alltso af Lillian, móöur forset- ans, fæddur. Var hann þar meö uppalinn hjá Billa. Eitthvaö má Willie hafa unniö til þess aö dvelja heil 10 ár á framfæri stjórnarinnar og jú, nlu rán, fjöldi minni týveria, ólögleg vopnaeign, smygl á herólneiturs- lyfi, ofbeldi beitt, skjalafals, marjúananautn og ýmislegt fleira smálegt hefur hann á sam- visku sinni. Samt var Jane nokkur Frey yfir sig ástfangin af söguhetju vorri og vildi hann og engar refjar, þau skötuhjú gengu I heilagt hjónaband siöastliöinn aprll, Willie þá innan múra. „Enginn ættingjanna göfugu hefur viljaö viö hann kannast”, hefur hin trygga eiginkona látiö hafa eftir sér. „Undan er skilin Lillian forsetamóöir, hún hefur ætlö sent honum gjafir I stein- inn”. En gefum Willie oröiö: „Alveg hreint er mér skitsama hvort Jimmy frændi vill eöur ei, hann skal viöurkenna mig sem sinn réttborna frænda. Þaö finnst mér sanngjarnt aö hann hjálpi mér nú þegar ég er á frium fæti”. Annast óttast þaö Willie aö hann lendi enn og aftur I vand- ræöum vilji enginn skenkja hon- um atvinnu. Fari svo eru óskir hans þær aö hann veröi á ný fluttur I tugthúsiö Vacaville. Haldiö þar inni er besta vini hans og sálufélaga, Charlie. Þykir oss eigiótrúlegt hann sé öllu þekktari undir slnu fulla nafni: Charles Manson. (Endursagt og þýtt — IJ) Sérvalinn þrirétta veistumatur á aðeins 6.400 kr. Matreiðslumenn helgarinnar eru: Guðmundur Valtýsson og HörðurIngi Jóhannsson. FORRÉTTUR: Kjúklingasalat m/ristuðu brauði Salade de Poularde. eða Kjötseyði Bretonne Consommé Bretonne. AÐALRÉTTUR: Grisafile i súr-sætri sósu m/krydduðum hrísgrjónum Filet De Porc A La Turque DESERT: Sherryrjómarönd i súkkulaðibollum Pudding Au Chocolat Verð Kr. 6.400.00 Hátíðarmatur á hvunndagsverði! ASKUR Laugavegi 28 Innrásin trá é MITSUBISHI rm, ELECTRIC sjonvarps- tmki r a kr. 589.000 (á ffebrúargengi) Fyrsta sending er vœntanleg. Sýningartœki á staðnum. Pantannr oskast staðfestar, vegna takmarkaðs magns. JRPIS Lœkjargötu 2 - Box 396 - Simar: 27192 og 27133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.