Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 21
vísm Laugardagur 23. febrúar 1980 Hápunkturinn með sama hraða og krónan, þvf þá er óhætt að fara að æfa sund- tökin. Forsiða Morgunblaðsins er eins og kunnugt er undir er- lendar fréttir nema stórvið- burðir eins og Leiftursókn komi til. Á baksiðunni eru hinsvegar innlendar stórfréttir og þar mátti lesa KONUNA MINA sandkassinn VANTAÐI SHERRY I SOPUNA og er það kona Davfðs sem sigraði Gollat i bjórbardaganum sem eldar þessa umtöluðu súpu. SARABÓT FYRIR ÍHALDIÐ? spyr Þjóðviljinn I fyrirsögn. Hvaða ihald? SIGHRAÐI LANDSINS EYKST mátti lesa á baksiðu VIsis og hrukku margir við. Héldu að nóg væri á það lagt að búa við sigandi gengi. Það verður þó að treysta þvi að landið slgi ekki ALÞYÐUBANDALAGIÐ ER 1 STJÓRNARSAMSTARFI MEÐ BUNDIÐ FYRIR BÆÐI AUGU Hvers vegna uggur og erfidir draumar? segir i fyrirsögn á forsiðu Al- þýðublaðsins og er haft eftir Ingólfi Ingólfssyni. Þar sem aðeins hluti Sjálfstæðisflokksins er I stjórninni má þá kannski segja um þessa rlkisstjórn að haltur leiði blindan. SULTARTANGI EKKI EINI VALKOSTURINN er haft eftir Iðnaðar-Hjörleifí I fyrirsögn I Þjóðviijanum og þóttu mér það gleðifréttir. Þó allir viti nú orðið um kreppur á öllum sviðum er ástæðuiaust að minna mann á það með sultartali. SOVÉTMENN GETA EKKI GREINT MILLI ÍÞRÓTTA OG STJÓRNMALA segir i stórfyrir sögn I Morgunblaðinu og verður aö segjast eins og er að I þeim heljarstökkum og gllmubrögð- um sem menn hafa orðiö vitni að á vettvangi stjórnmála hér á Islandi upp á siðkastiö, þarf ekki einu sinni aö vera Sovét- maöur til að missa sjónar á mis- muninum þarna á milli. Og úr þvl veriö er aö ræða um Iþróttir þá eru ummæli Guð- mundar J. um skattastefnu rikisstjórnarinnar I svohljóð- andi fyrirsögn HELJARSTÖKK ÚT 1 NATTMYRKRIÐ. Um slikt myrkraverk væri I sjálfu sér ekkert að segja ef það hafnaöi ekki I grárri dagsbirtu og hverdagsleika hjá saklaus- um almenningi. ( SKÓR FYRIR FERMINGARNAR OG ÁRSHÁTÍÐIRNAR \ Teg. 865 Litur: lilla Stærðir: 36-41 1/2 hæll 9 sm Verö kr. 20.490 Teg. 613 Svart rús Stærðir: 36-41 1/2 hæll 8 sm Verö kr. 20.490 Teg. 668 Svart leðurlakh Stærðir: 36-41 1/2 hæll 8 sm Verð kr. 20.490 Teg. 893 Svart og lilla rúskinn Stærðir: 36-41 1/2 hæll 9 1/2 sm Verð kr. 20.490 Teg. 604 Rautt rúskinn Stæröir: 36-41 1/2, hæll 8 sm Verð kr. 20.490 Teg. 409 Blátt og perluhvltt rúskinn Stærðir: 36-41 1/2 hæll 5 1/2 sm Verö kr. 20.490. Teg. 170. Ljósbrúnt leður m/hrágúmmfsóla Stærðir: 35-41 Verð kr. 21.850 Teg. 171 Brúnt rúskinn m/hrágúmmisóia Stærðir: 36-41 Verð kr. 21.850. STJÖ R N USKÓB ÚÐIN Laugavegi 96 — Við hliðina á Stjörnubíói — Sími 23795 Póstsendum wFy&b#* wFyjfo** w? v(PíU®i‘o v£&a. KONUDA GSBLÓM í miklu úrvali '^O *cní. Breiðholti Sími 76225 fc O' o' 'fób

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.