Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 25
Laugardagur 23. febrúar 1980 25 Chablis frá J.Thorin. Chablis gott Afengisverslanir munu hafa rúmlega 60 tegundir af hvitvini á bo&stólum. Sælkerasi&an hefur kannaö nokkrar tegundir af hvitvini. Sælkerasiöan getur mælt meö Chablis frá J.Thorin. Chablis vinin eru pressuö úr Chardonnay-berinu. Annaö vin sem pressaö er úr þessari berjategund er Pouilly Fuisse. Chablis vinin eru þvi ekki ein- göngu ræktuö i Frakkalndi, heldur má einnig nefna Búlgariu og Noröur-Kaliforniu. Til er I „Rikinu” bandariskt Chablis vin frá Seagram Vintners. Chablis viniö frá J.Thorin er Burgundarvin. Sagt hefur veriö aö Paris sé höfuö Frakklands, Champagne sálin og Bourgogne maginn, þaö segir sitt. Chablisertraustvin, þaö er mjög sjaldgæft aö þaö sé algjör- lega misheppnaö. Viniö er bragömikiö, ilmurinn friskur. begar viniö er ungt er þaö grænleitt. baö er frekar þurrt. Liturinn gulgrænn. Viniö hentar mjög vel meö öllum fiskréttum og kjúklingaréttum. Fyrir þá sem eru frekar fyrir hvitt en rautt vin þá er upplagt aö drekka Chablis meö lambakjöti. Sælkeraslöan mælir meö Chablis frá J.Thorin. * Askorun til Osta- og Smjör- sölunnar Eins og áöur hefur komiö fram hér á Sælkerasiöunni er upplagt a& nota osta i mat og þá eins og krydd. Italir nota osta mikiö i matargerö. Osta- og smjörsalan á heiöur skilinn fyrir góöa þjón- ustu viö neytendur. Ostaúrvaliö er or&iö allgott hér á landi og margir Islensku ostanna eru ágætir miöaö viö þá erlendu. Staöreyndin er sú, aö Islend- ingar mættu auka ostneyslu sina til muna, en þaö er önnur saga. „Parmesan-osturinn” er italskrar-„ættar”. bessi ostur er framleiddur i flestum ná- grannalöndum okkar. Parmesan-osturinn er frekar bragösterkur og harður. baö er mjög gott a& nota hann i ýmsa rétti og hann er nauösynlegur i ýmsa spagetti- og pizza-rétti. bvi miöur er þessi ostur ekki framleiddur hér á landi og ófáanlegur i verslunum. Sæl- kerasiöan skorar hér meö á Osta- og smjörsöluna aö beita sér fyrir þvi, aö fariö veröi aö framleiöa þennan ost hér á landi eöa aö hann veröi fluttur inn. bessi ostur er nauðsynlegur öll- um islenskum sælkerum. Sælkerar munld Vísiskvöldið fimmtudaginn 6. mars Eins og áður hefur komiö fram verður „Vísiskvöldið" 6. mars sannkölluð sælkera- hátíð. Þrír af þeim fimm réttum sem verða á matseðlinum eru verð- launaréttir. Einnig verður boðið upp á sér- valin vfn og mikið úrval af góðu grænmeti verður á salatbörunum. Sigurður Demets Franz- son óperusöngvari mun syngja nokkrar ítalskar ariur. Húsið verður opnaðkl. 19:00og verður gestum þá boðið upp á hressingu. Starfsfólk Hótels Loftleiða og Sæl- kerasföan munu kapp- kosta að gera Vísis- kvöldið/ fimmtudaginn 6. mars að ,/Sælkera- hátíð ársins". H-IOO á Akureyri Fyrir nokkru var Sælkerasiöan á ferö á Akureyri og heimsótti skemmtistaöinn H-ioo. bó aö H- 100 sé Diskótek eöa skemmti- staöur er maturinn þar ágætur. betta kvöld var áhöfn á togara aö skemmta sér ásamt eigin- konum. Togarakapparnir virt- ust skemmta sér hiö besta og aö sögn voru þeir mjög ánægöir meö matinn. Matseöillinn er mjög einfaldur og er þaö vel. En hins vegar skipt um matseöil ööru hvoru. A matseölinum voru aöeins tveir forréttir, rækjur og frönsk lauksúpa meö hráu eggi. Sælkerasiöunni leist prýöisvel á þessa útgáfu af lauksúpu en hún kostaöi kr. 2.500,-. Aöalréttirnir voru þrir, allir úr nautakjöti. Fyrst ber aö nefna piparsteikina. Hún er aö vera æ vinsælli hér á landi. Piparsteik án nokkurs meölætis nema hrásalats og rauövins er fyrirtaks matur. Sælkerasiöan reyndu turnbauta meö Béarnesósu. bó aö Béarne- sósa sé ekki uppáhaldssósa Sæl kerasi&unnar var þessi þó undantekning. Hún var mátu- lega þunn, brag&iö milt og gott. Estragonbrag&ið fannst greini- lega. Kjötiö var frábærlega gott.briöji og slöastiaöalréttur- inn var heilsteiktar nautalundir. Aöalréttirnir kosta kr. 9.200,- og er þaö býsna gott verö á nauta- 1 kjötsrétti. A matse&linum voru tveir eftirréttir, Perur Helena og Marineraöir ávextir. Leist Sælkerasi&unni allvel á þá. Rúnar Gunnarsson og Baldur Ellertsson. sœlkerasíöan Eftirréttirnir kosta kr. 1.500,- hvor. Frábært nautakjöt. Já þaö veröur ekki annaö sagt. Svo vir&ist sem veitingahúsin á Akureyri eigi kost á mun betra nautakjöti en húsin I Reykjavik. beir á H-100 fá sitt nautakjöt frá Svalbaröseyri. Einnig er rétt aö geta þess, aö auk þeirra rétta sem eru á a&almatse&linum er bo&iö upp á matse&il dagsins. A honum er forréttur, aöalréttur og eftirréttur. Meöal aöalrétta á matse&li dagsins má nefna hamborgarahrygg og sitrónu- fylltan lambahrygg. Matseöill dagsins kostar aöeins kr. 10.500,- og er þaö mjög hagstætt verö. A vínlistanum eru nokkur ágætis vin, svo sem Chateauneuf-Du-Pape, Mercurey, af hvitvinum mætti nefna Chablis, Liebfraumilich. Eigendur H-100 eru þeir Rúnar Gunnarsson, en hann er jafn- framt yfirmatreiöslumaöur og Baldur Ellertsson en hann sér Kjúklingar Calcutta og glas af Edelfrauiein. Smáréttir í Þjóð- leikhús- kjallaranum Sú nýjung hefur veriö tekin upp i starfsemi bjóöleikhúskjallar- ans aö á föstudögum og laugar- dögum geta leikhúsgestir fengiö keypta smárétti ásamt glasi af vini. Hér er um 4 smárétti aö ræöa, „Kjúklingur Calcutta meö hrisgrjónum og karrý- sósu”, „Grisakótiletta Hangrois meö sveppum og paprikku- sósu”, „Beef Stroganoff meö hrisgrjónum og sveppum”, og „Rækjur Ajillo meö hvitvins- sósu og brau&i”. Réttirnir kosta frá kr. 3.900,- til 4.600,-. Meö réttunum er hægt aö fá flas af hvitu eöa rauöu vini. Hvitviniö, sem er Edelfraulein, er frábært vin frá Austurriki, viniö er hálfþurrt. Rauöviniö er Chateau DeSaint-Laurenten þetta vin er frábærlega gott og var um þaö fjallaö hér á Sælkerasf&unni 13. okt ’79. baö er gleöilegt aö gestir bjóöleikhúskjallarans geti fengið sér smárétti og gætu aörir veitingastaöir tekiö þessa þjónustu upp. Oft vilja menn fá sér eitthvaö i gogginn án þess aö þurfa aö borga fyrir þaö mörg þúsund krónur. Auk þess er frá- bært aö gestir geti fengiö sér eitt glas af vini. baö ætti aö vera sjálfsögö þjónusta aö fólki gefist kostur aö kaupa sér glas af vini, en ekki hálfa e&a heila flösku. betta er einungis spurning um þjónustu. Sælkerasiöan skorar hér meö á alla þá veitingamenn sem selja létt vin aö gefa gest- um sinum nú kost á a& kaupa glas af vini. bessi nýjung i bjóö- leikhúskjallaranum er ánægju- leg og ættu sælkerar aö reyna smáréttina. um þjónustuna. Sælkerasiöan skorar á Akureyringa og aöra Islendinga sem heimsækja Akureyri aö líta viö hjá þeim félögum á H-100 og fá sér aö snæ&a. Sælkerasiöan getur meö gó&ri samvisku mælt meö matnum. Fiskisúpa brátt fyrir þaö aö á fáum stööum i heiminum sé hægt aö fá eins góöan fisk og hér á landi, þá boröum viö of litiö af fiski. Hér er uppskrift aö fiskisúpu, sem er auövelt aö búa til og er góöá bragöiö. Krakkar eru yfir- leitt hrifnir af þessari súpu. báö er upplagt aö hafa þessa súpu á boröum ef máltiöin á aö vera létt og einföld og ekki of fit- andi. Einnig er upplagt aö hafa þessa súpu I forrétt ef haldin er veisla. bá má bæta út i hana rækjum og músslingum. En i þessari uppskrift er súpan ætluö sem hvunndagsmatur. Sem a&alrétt þarf þá I súpuna: 300 gr. ýsa (eöa þorskur) 1 laukur smjör 1 dós (400 gr) tómatsafi 1/2 dós (undan tómatsafanum) vatn l súputeningur (fisksoö) salt og pipar eftir smekk 1 tesk. basilika 1 matsk. sitrónusafi 1 kartafla 2 har&so&in egg steinselja. Skeriö fiskinn I smábita (svipaö stóra og sykurmola). Flnsaxiö laukinn. Rifiö kartöfluna niöur meö rifjárni. Setjið þá pott á hlóöir og bræöiö I honum smjöriö. bá er laukurinn settur i pottinn og brúnaöur þar til hann er mjúkur. bá er tómatsafanum og vatninu hellt i pottinn, súpu- teningurinn, salt og pipar ásamt basiliku. Siöan bætiö rifinni kartöflunni út I. Súpan er látin sjóöa i 2 minútur en þá fiski- bitarnir settir út I súpuna og hún látin malla viö vægan hita i u.þ.b. 6 min. Hræriö þá sítrónu- safanum saman viö og finsax- a&ri steinselju bætt út I. Skeriö harösoönu eggin i 4 báta og setjið út I súpuna. bá er súpan borin á borö, helst i pottinum. Meö þessum rétti er boriö fram brauö og ostur. Hvunndags súpa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.