Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 23
Laugardagur 23. febrúar 1980 * » « * * 4 > * • 23 HELGINA LÍF OG LIST UM HELGINA FIMLEIKAR: Iþróttahús Kennaraskólans kl. 13, Unglinga- meistaramót Fimleikasam- bandsins. SKÍÐI: Skiöasvæöi KR vift Skála- fell kl. 13,30 3x10 km boöganga. Hliöarfjall viö Akureyri, Akur- eyrarmót I stórsvigi (flokka- keppni). Skíöasvæöi ÍR viö Hamragil, Svigmót ÍR (flokka- keppni). BORÐTENNIS: Heiöaskóli I Borgarfiröi, Punktamót UMFS. SUNNUDAGUR: HANDKNATTLEIKUR: Laugar- dalshöll kl. 14, 2. deild karla Þróttur Afturelding, kl. 19 1. deil< karla Víkingur-Valur, kl. 20,15 Víkingur-Þór Ak. 11. deild kvenna og kl. 21,15 1. deild kvenna Fram gegn Val. KÖRFUKNATTLEIKUR: Iþróttahús Njarövlkur kl. 13, 1. deild karla UMFG-Þór. Iþrótta- hús Hagaskóla kl. 19, Orvalsdeild karla IR-UMFN. FRJALSAR IÞRÓTTIR: Laugar- dalshöll kl. 13 og Baldurshagi kl. 15.30. Meistaramót Islands innan- húss. BLAK: tþróttahús Hagaskóla kl. 13.30, Breiöablik-KA I 2. deild karla, Þróttur-UMSE I 1. deild karla. FIMLEIKAR: íþróttahús Kennaraskólans kl. 13,30. Ungl- ingameistaramót Fimleikasam- bandsins. SKtÐI: Hllöarfjall viö Akureyri, Akureyrarmót I stórsvigi (flokka- keppni). Sklöasvæöi ÍR viö Hamragil, Svigmót 1R (flokka- keppni). Í eldíínunni Páll Björgvinsson. Tekst honum aö leiöa iiö sitt til sigurs gegn ts- iandsmeisturum Vals?. „Þetta veröur hörkuleikur og örugglega mjög spennandi” sagöi Páll Björgvinsson fyrirliöi 1. deildarliös Vlkings I handknatt- leik er viö ræddum viö hann um leik Vlking og Vals sem fram fer I 1. deildinni I Laugardalshöll kl. 19 á morgun. Þar mætast Islands- meistarar Vals og Vlkingur, en vlkingarnir eru nú alveg viö þaö aö tryggja sér Islandsmeistara- titilinn. „Viö höfum veriö frekar I lægö aö undanförnu, höfum átt viö veikindi og meiösli leikmanna aö striöa, en ég held aö þetta sé allt aö koma hjá okkur”. — Telur þú aö meö sigri I leikn- um gegn Val séuö þiö Vlkingar búnir aö tryggja ykkur titilinn? „Nei, þaö tel ég ekki. Viö myndum aö vlsu fá tvö stig og færast nær markinu, en þaö eru erfiöir leikir framundan og viö bókum okkur ekkert fyrirfram”. — Nú er fallbaráttan i deildinni geysilega hörö, hverju vilt þú spá um framvindu mála þar?. „Helst engu. Þetta er allt I ein- um hrærigraut og galopiö og má segja aö öll þessi liö sem eru I fallbaráttunni séu óútreiknanleg. Þaö er ekki hægt aö segja til um þaö á þessu stigi hvaöa liö kemur til meö aö falla I 2. deild”. Leikur Vikings og Vals er ekki eini leikurinn sem á dagskrá er I 1. deild um helgina, KR og Fram leika kl. 14 I Laugardalshöll I dag og þar veröur eflaust hart barist ekki slöur en i leiknum annaö kvöld. Hringur Jóhannesson viö verk sfn I Norræna húsinu. Vfsismynd GVA Hringur sýnir i Norræna húsinu Messur Kirkja Óháöa safnaöarins: Messa kl. 11 árd. Séra Grlmur Grlmsson messar I minn staö. (Ath. breytt- an messutlma). Emil Björnsson. Eyrarbakkakirkja: Guösþjón- usta kl. 2 s.d. Séra Sigfinnur Þor- leifsson predikar. Altarisganga. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Barnaguös- þjónusta kl. 11 árd. Sr. Siguröur Siguröarson. Sóknarprestur. Selfosskirkja: Messa kl. 2 s.d. Sóknarprestur. Hafnarfjaröarkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Fjölskyldu- guösþjónusta kl. 2. Gideon félag- ar aöstoöa viö guösþjónustuna. Arngrlmur Guöjónsáon predikar. Sóknarprestur. Guösþjónustur I Reykjavlkur- prófastsdæmi sunnudaginn 24. febrúar 1980. Árbæjarprestakall. Barnasam- koma I safnaöarheimili Arbæjar- sóknar kl. 10:30 árd. Guösþjón- usta I safnaöarheimilinu kl. 2, alt- arisganga. Sr. Guömundur Þor- steinsson. Ásprestakall: Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Sr. Grimur Grlms- son. Breiöholtsprestakall: Barna- starfiö I ölduselsskóla og Breiö- holtsskólakl. 10:30. Guösþjónusta I Breiöholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Bústaöakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Barnakór Breiöageröis- skóla syngur. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Guömundur Sveinsson predik- ar, kaffi og umræöur eftir messu. Miövikudagskvöld: Kirkjukvöld á föstu kl. 20:30. Dr. Gunnar Kristjánsson talar. Sr. ólafur Skúlason dómprófastur. Digranesprestakall. Barnasam- koma I safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastlg kl. 11. Guösþjón- usta I Kópavogskirkju kl. 2, altar- isganga. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. Dómkirkjan: Kl. 11 messa, sr. Erlendur Sigmundsson. Kl. 2 föstumessa. sr. Hjalti Guömunds- son. Dómkórinn syngur, organ- leikari Marteinn H. Friöriksson. Fella- og Hólaprestakall: Láug- ard.: Barnasamkoma I Hóla- brekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud.: Barnasamkoma I Fellaskóla kl. II f.h. Guösþjónusta I safnaöar- „Flestar þessar myndir eru unnar á vinnustofu minni I Aöal- dalnum. Þar hef ég bestan tlma og vinn stundum tlu til tólf tlma á dag”, sagöi Hringur Jóhannesson, I spjalli viö Visi Hann opnar slna 18. einkasýningu I Norræna húsinu I dag klukkan 14. heimilinu aö Keilufelli l kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2 I umsjá Arnar B. Jónssonar djákna. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtu- dagskvöldkl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11, ferming og altarisganga. Fermd veröur Anna Ingibjörg Agústs- dóttir, Bergþórugötu 14a. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fyrirbænamessa þriöjudag kl. 10:30 árd. Föstumessa miöviku- dag kl. 10:30. Kvöldbænir alla virka daga nema miövikudaga og laugardaga kl. 18:15. Muniö kirkjuskóla barnanna á laugar- dögum kl. 2. Landspltalinn: Messa kl. 10. Sr. „A leiöinni á milli Noröur- og Suöurlands finn ég ýmis skemmtileg mótlf sem ég skissa á staönum. Þá eru teikningarnar sem ég er meö á þessari sýningu margar unnar hér viö ÆgisIO- una”. A sýningunni eru 72 verk, ollu- málverk, vatnslitamyndir og Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Barnaguösþjón- usta kl. 11 árd. Sr. Arngrlmur Jónsson. Messa kl. 2, sr. Tómas Sveinsson. Föstuguösþjónusta fimmtudag 28. febr. kl. 20:30. Sr. Arngrlmur Jónsson. Organleikari dr. Orthulf Prunner. Kársnesprestakall: Fjölskyldu- guösþjónusta I Kópavogskirkju kl. 11 árd. Fullorönir eru hvattir til þess aö koma meö börnunum til guösþjónustunnar. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 11. Um stundina sjá Jón Stefánsson, Siguröur Sigurgeirs- son, Kristján og sóknarprestur- inn. Guösþjónusta kl. 2. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson, org- anleikari Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. Laugarneskirkja: Barnaguös- teikningar. Þau eru öll frá siöustu þrem árum. Sýningin er opin til 9. mars frá klukkan 1 til 22 daglega. — KP. Kvikmyndir sjá næstu stðu þjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Þriöjud. 26. febr.: Bænastund kl. 18, Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30. Guösþjónusta kl. 2, kirkju- kaffi. Sr. Frank M. Halldórsson. Félagsstarf aldraöra kl. 14 á laugardag. Fariö veröur á List- iönaöarsýninguna á Kjarvals- stööum. Kaffiveitingar. Fimmtud.: Föstuguösþjónusta kl. 20:30. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Seltjarnarnessókn: Barnasam- koma kl. 11 árd. I Félagsheimil- inu. Sr. Guömundur Óskar ólafs- son. Frikirkjan I Reykjavik: Sunnu- dagur 24. febr.: Messa kl. 2 e.h. Miövikudagur 27. febr.: Föstu- messa kl. 9:30 e.h. Föstud. 29. febr.: Bænaguösþjónusta kl. 5 e.h. Safnaöarprestur. DAGBOK HELGARINNAR í dag er laugardagurinn 23. febrúar 1980, 54. dagur árs ins. Þorraþræll. Sólarupprás er kl. 08.59 en sólarlag kl 18.25 apótek Kvöld, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik vikuna 22. til 28. febrúar er I Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöróur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Ahelgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar éru gefnar I sima 22445. lœknar Sly&avaröstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Gongudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl 14 1A simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam bandi við lækni-i sima Læknafélags Reykja víkur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til kiukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230 Nánari upplysingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu verndarstöðinni á laugardögum og helgidög um kl. 17 18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Hjálparstöö dyra við skeiövöllinn I Víðidal JJImi 76620. Opið er milli kl. 14 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér iegir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög om: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsjjverndarstöóin: Kl. 15 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítaii: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og kl. 18.30 til kl 19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidoqum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vlfilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 23. 'Solvangur, Hafnarfirói: Mánudaga til laugar daga kl 15 til kl 16 og kl 19.30 til kl. 20. Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahusió VestmannaeyjumAlla daga kl. 15 16 og 19 19 30. Sjúkrahus Akraness: Alla daga kl 15.30 16 og 191930 lögregla slokkvlliö Reykjavik: Logregla simi 11166 Slokkviliðog sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slökkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100 Hafnarf jörður: Logregla sjmi 51166 Slökkvi lið og sjukrabill 51100 Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100 Keflavik: Logregla og sjukrabíll i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138 Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094 Slökkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Logregla og sjukrabill 1666 Slökkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154 Slökkvilið og sjukra bill 1220 Höfn i HornafirÖi: Lögregla 8282 Sjukrabill 8226 Slokkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyöisfjöröur: Logregla og sjúkrabill 2334. Slokkvilið 2222. Neskaupstaöur: Logregla simi 7332 Eskifjöröur: Logregla og sjúkrabill 6215. Slokkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjukrabill 41385. Slökkvilið 41441 Akureyri: Logregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjukrabill 22222. Dalvík: Logregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442 ólafsfjöröur: Lögregla og sjukrabill 62222. Slökkvilið 62115 Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauóárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöróur: Logregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slokkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjukrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöróur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkviliö 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. tilkynningar Skátar heimsækja Kristskirkju i Landa- koti. SkátafélagiB Ægisbúar I Vesturbænum I Reykjavik hafa á undanförnum árum farið til kirkju næsta sunnudag við fæð- ingardag Baden Powells, stofn- anda hreyfingarinnar. Sunnudaginn 24. febr. ætla skátarnir að heimsækja kaþólska söfnuðinn I Kristskirkju við Há- messu, kl. 10.30. Skátarnir fylkja og ganga undir fánum frá skátaheimilinu við Neshaga. Eldri skátar eru hvattir til að mæta með yngri skátunum við þennan sérstaka atburð. Framfarafélag Breiöholts III, heldur aðalfund I Fellahelli laugardaginn 1. mars kl. 14.00 Stjórnin. Aöalfundur Félags ungra sjálf- stæðismanna i Norður-tsa- fjarðarsýslu verður haldinn I Sjó- mannastofunni I Félagsheimili Bolungarvikur sunnudaginn 24. feb. kl. 17.00. Einar K. Guðfinns- son flytur framsöguerindi. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn i Keflavlk heldur aðalfund sinn mánudaginn 25. feb. kl. 8.30 I Sjálfstæöishúsinu I Keflavik. Fréttati Ikynning frá Strætisvögnum Reykjavíkur. Leiö 14 sem hefur aðeins ekið frá kl. 07-19 mánud.-föstud. ekur frá og meö mánudeginum 25. febrúar ’80 alla daga nema helgidaga frá kl. 07-24. Helgidaga frá kl. 10-24. Vagninn ekur á 60 min. fresti þ.e. frá Lækjartorgi 10 min. yfir heilan tima og frá Skógarseli á hálfa timanum. Sunnudagur 24.2. kl. 13.00 Geitafeil (509 m) Gönguferö á fjalliö og sklöaganga I nágrenni þess. Fararstjórar: Kristinn Zophonlasson og Tómas Einarsson. Verð kr. 3000 gr. v/bll- inn. Farið frá Umferðarmiðstööinni að austanveröu. Munið „FERÐA- og FJALLABÆKURNAR”. Þórsmerkurferð 29. febr. gk—■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.