Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 26
vísnt Laugardagur 23. febrúar 1980 26 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Til sölu Hjólhýsi til sölu. 12 feta, Sprite. Uppl. I slma 3247, Keflavik. Óskast keypt óska eftir aö kaupa gamla kommóöu og stóran trébala. Uppl. i sima 71369. Óska eftir aö kaupa svart hvitt sjónvarpstæki. Uppl. i sima 31894 eftir kl. 6. Húsgögn Viktoria sófasett til sölu, einsog hálfs árs gamalt. Mjög vel meö fariö, aöallitur er grænt pluss áklæöi. Verö aöeins 300þils.kr. (Nýttkostar 581 þús.). Uppl. I sima 54261 eftir kl. 17. Vegna sérstakra ástæöna er gullfallegt sófasett til sölu, kostar i versl. kr. 875 þús. en fæst á góöu veröi. Aöeins fárra mánaöa gamalt. Uppl. I sima 77464 e, kl. 14._________________ Nýiegt tágarúm til sölu. Uppl. I sima 50807. Svefnsófi til sölu selst ódýrt. Uppl. I slma 19628.__________________________ Til sölu Tangosófasett sem nýtt, verö til- boö. Uppl. I sima 42093 frá kl. 1-4 I dag._________________________ Létt sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima 38569._________________________ Hjónarúm frá þvl I kringum aldamót ásamt snyrtiboröi með spegli, lltill stóll fylgir, kommóöu og náttboröi, til sölu. Uppl. I slma 74953. Þrfr stólar og tvö borð til sölu. Einnig spilaborö og kommóöa. Selst ódýrt. Uppl. i slma 38835. Boröstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergissett, skrifborö, bókahillur, hornhillur, furuborö og stólar, barskápar, kistur, stakir stólar og borö. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboössölu. Antikmunir, Laufás- vegi 6, simi 20290. Fornverslunin Ránargötu 10 hefur á boöstólum úrval af notuö- um húsgögnum á lágu verði. Skrifborö, rúm, boröstofusett, simaborö, bókaskápa, kommóö- ur. Opiö kl. 12.30-18.30. Kaupum notaöa húsmuni og búslóöir. Simi 11740 og 13890 e. kl. 19. Til sölu tvlbreiöur Florida svefnsófi. Uppl. I sima 76535 milli kl. 5 og 7. Nýtt hjónarúm meö bólstruöum höfuögafli, sökkli og dýnu til sölu. Uppl. aö Stórateig 34 Mosfellssveit. JE> Hljómtæki ooo »r» °o Toshiba SM 2700 sambyggt hljómflutningstæki til sölu, rúm- lega árs gamalt, vel með fariö. Uppl. I slma 37444. Hljómbær sf., leiöandi fyrirtæki á sviði hljóð- færa og hljómtækja i endursölu. Bjóðum landsins lægstu sölupró- sentu, sem um getur, aöeins 7%. Settu tækin í sölu I Hljómbæ, það borgar sig. Hröð og góð þjónusta ( fyrir öllu. Hljómbær sf., simi 24610. Hverfisgötu 108, Rvik. Um- boðssala-smásala. Opiö frá 10-12, °g 2-6. Hljóðfæri Pfanó óskast. Slmi 95-4650. TÓNLEIKAR í NORRÆNA HÚSINU INGVAR JÓNASSON víóluleikari og JANÁKE LARSSON píanóleikari halda tónleika í Nor- ræna húsinu laugardaginn 23. febr. kl. 16:00. Á efnisskrá eru verk eftir: Boccherini, Glinka, Max Reger, Arnold Bax, d'Hervelois og Atla Heimi Sveinsson (frumflutningur). Aðgöngumiðar i kaf fistofu og við innganginn. NORRÆNA HÚSIO st 17030 REYKJAVIK AUGLÝSING Með tilvísun til 17. gr. skipulagslaga nr. 19 frá 8. maí 1964, auglýsist hér með deiliskipulag einbýlishúsalóða á Bráðræðisholti, nánar til tekið við Lágholtsveg, Framnesveg og Grandaveg, eins og sýnt er á uppdrætti borgarskipulags í m. 1:500, dags. 14. des. 1979. Deiliskipulagið er byggt á staðfestu aðal- skipulagi samþykktu af skipulagsnefnd þann 27.12. 1972, í borgarráði þann 16.1. 1973 og af félagsmálaráðuneytinu þann 28.8. 1973. Uppdrátturinn liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu borgarskipulags, Þverholti 15, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar aug- lýsingar. Athugasemdir ef einhverjar eru, skulu hafa borist borgarskipulagi, Þverholti 15, innan 8 vikna frá birtingu þessarar aug- lýsingar, eða fyrir kl. 16.15 miðvikudaginn þ. 23. apríl 1980, sbr. áðurnefnda grein skipu- lagslaga. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir deili- skipulaginu. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR, Þverholti 15. Teppi Hvlt ryateppi ca 30 ferm. til sölu. Uppl. 1 slma 27713. Hjól-vagnar Til sölu Honda 400 árg. ’77. Uppl. I slma 41229. Kent gírahjól til sölu, sem nýtt. Verö kr. 80-90 þús. Uppl. I síma 85964. Verslun ARSALIR i Sýningarhöilinni er stærsta sérverslun landsins meö s vefnherbergishúsgögn. Yfirleitt eru 70-80 mismunandi gerðir og tegundir hjónarúma til sýnis og sölu i versluninni með hagkvæmum greiðsluskilmál- um. Verslunin er opin frá kl. 13- 18 á virkum dögum, en sima er svaraö frá kl. 10. Myndalista höfum viö til aö senda þér. ARSALIR i Sýningahöliinni, Bfldshöföa 20, Artúnshöföa, sim- ar: 81199 og 81410. 'ti . Skrifstofuvélar Uppgeröar ljósritunarvélar sem nýjar. Nokkrar v-þýskar og amerlskar ljósritunarvélar meö pappír á rúllu, sérlega hentugt tækifæri fyrir minni fyrirtæki. Hagstætt verö. Uppl. I slma 83022 á skrifstofutlma. ADDO bókhaidsvél. Nú er rétti tlminn tilaö skipta yfir I vélabókhald, þvl bjóöum viö nú uppgeröa bókhaldsvél frá ADDO meö prógrammi, sjálfvirkum spjaldlleggjara ofl. Uppl. I slma 83022 á skrifstofutlma. Vetrarvörur Skiöavörur i úrvali, notaö og nýtt. Gönguskiöi og all- ur göngubúnaöur á góöu verði, einnig ný og notuö barnasklöi, skór og skautar. Skiöagallar á börn og unglinga á kr. 23.900. Op- iö á laugardögum. Sendum i póstkröfu. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Skemmtanir Diskótekiö Disa, viðurkennt feröadiskótek fyrir árshátiöir. þorrablót og unglingadansieiki, sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög fjöl- breytt úrval danstónlistar, gömlu dönsunum, samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynningar og dans- stjórn. Litrik „ljósashow” fylgja. Skrifstofusimi 22188 (kí. 12.30-15). Heimasimi 50513 (51560). Diskó- tekið Dlsa, — Diskóland. Fatnadur Tvenn drengja fermingarföt, sem ný, til sölu. Uppl. I sima 34136. Fasteignir Litil húseign á Suöur-Spáni til sölu aö hálfu. (Til afnota háíft áriö á móti nú- verandieiganda). Þeir, sem hafa áhuga, sendi upplýsingar þar um til afgreiöslu blaösins fyrir 1. mars, merkt „Sól”. £ w ar Barnagæsla Barngóö stúlka óskast til aö gæta 2ja ára barns, 2- 3 kvöld I viku I Vesturbænum (viö öldugötu). Uppl. I slma 17563 e. kl. 14 I dag. Ljósmyndun Minolta Ceitic linsa Til sölu Minolta Celtic linsa F-200 mm. Ljósop4. Upplýsingar i slma 84277. Sumarbústaóir Veiöihús eöa sumarhús til sölu. Nýtt og vandaö ca. 12 ferm. Selst ódýrt. Slmi 22239 milli kl. 7-8. Hreingerningar Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Viö loftim ekki aö allt náist úr, en þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888 Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuð, eru óhreinindi og vatn sog- uö upp úr teppunum. Pantið tim- anlega I sima 19017 og 28058 Ólaf- ur Hólm. Hreingerningarfélag Reykjavik- ur Hreinsun ibúöa, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö I síma 32118 Björgvin Baldvins- son. Einkamál Óska eftir láni eöa meöeiganda aö fyrirtæki nú þegar. Nafn og símanúmer send- ist Vísi merkt „Lán” fyrir 1. mars. Þiö sem eruö I vanda stödd og vantar eitthvaö til aö lifga upp á tilveruna skuluö bregöa ykkur á risaflóamarkaö- inn I Menntaskólanum IKópavogi v/Ðigranesveg. Allt á þig og Ibúö- ina. Opiö laugardag og sunnudag frá kl. 11-18. Þjónusta Húsfélög-Húseigendur athugiö. Nú er rétti timinn til aö panta og fá húsdýraáburöinn. Gerum til- boö ef óskaö er. Snyrtileg um- gengni og sanngjarnt verö. Uppl. I slmum 37047 milli kl. 9 og 13 og 31356 og 37047 eftir kl. 14. Geymiö auglýsinguna. Húsaviðgerðir: Glerisetningar, klæöi hús að utan, set upp milliveggi, klæði loft, þakviögerðir o.fl. fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Uppl. I sima 75604. Trjáklippingar. Uppl. i sima 20875 (Fróöi Páls- son) og 72619 (Páll Fróðason). Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, sími 11755. Vönduö og góö þjónusta. Múrverk — Fiisalagnir. Tökum aö okkur múrverk — flisalagnir — múrviðgerðir — steypuvinnu — skrifum á teikningar. Múrarameistarinn sími 19672. Verktakar — titgeröarmenn — Vinnuvélaeigendur o.fí. Slöngur — barkar — tengi. Renniverk- stæöi, þjónusta, háþrýstilagnir, stálröratengi, skiptilokar, mælalokar. Fjöltækni sf. Ný- lendugötu 14, Reykjavfk slmi 27580. Vantar þig málara Hefur þú athugaö að nú er hag- kvæmasti timinn til að láta mála. Veröiö lægst og kjörin best. Ger- um föst verðtilboð ykkur aö kostnaöarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar slmar 21024 og 42523. Takiö eftir Tek aö mér alls konar lagnir á gólfteppum, viögeröir og breyt- ingar á eldri teppum. Legg teppi I blla. Vönduö vinna. Uppl. I slma 84684. Leðurjakkaviðgeröir. Tek aö mér leöurjakkaviögeröir, fóöra einnig leöurjakka. Uppl. I slma 43491. G Framtalsaóstoó Fyrirgreiösluþjónustan simi 17374 — Laugavegi 18A, 4. hæö (I Liverpool-húsinu). Aöstoöum einstaklinga og at- vinnurekendur viö gerö og undir- búning skattframtala. Kærur og bréfaskriftir vegna nýrra og eldri skattalaga, ásamt almennri fyrirgreiöslu og fasteignasölu. Hafiö samband strax.viö leggjum áherslu á aö veita sem albesta þjónustu. Skrifstofuslmi 17374, en heimaslmi 31593 (á kvöldin og um helgar.) Skattframtöl og skýrslugerö þar aö lútandi fyrir einstaklinga og minni fyrir- tæki. Helgi Hákon Jónsson, viö- skiptafræöingur Bjargarstlg 2, Reykjavik slmi 29454, heimaslmi 20318. Framtalsaöstoö — skattaframtöl fyrir einstaklinga og rekstur. Tímapantanir kl. 11-13, 18-20 og um helgar. Ráögjöf-framtalsaöstoð, Tungu- vegur 4, Hafnarfjöröur, slmi 52763. Skattframtöl. Annast skattframtöl fyrir ein- staklinga. Tlmapantanir I síma 29600 milli kl. 9-12.Þóröur Gunnarsson hdl., Vesturgötu 17, Reykjavlk. Annast skattframtöi fyrir einstaklinga. Tlmapantanir I síma 28188. GIsli Baldur Garöarsson, hdl. Klapparstlg 40. Aðstoö viö gerö skattframtala einstaklinga og minni fyrirtækja, ódýr og góö þjónusta leitið uppl. og pantiö tlma I slma 44767. Atvinna í boói Vantar þig vinnu? Þvf þá ekki að reyna smá- auglýsingu i Visi? Smáaug- lýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vfst, aö það dugi alltaf að auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsláttur fyririleiri birting- ar. Visir, auglýsingadeild, Síðumúla 8, simi 86611. Stúlkur óskast til starfa I þvottahús hálfan eöa allandaginn. Uppl. á staönum frá kl. 5-7. Þvottahús A. Smith hf„ Bergstaöastræti 52, slmi 17140 Afgreiöslustarf Starfskraftur óskast til starfa I matvöruverslun rétt viö miöbæ- inn. Uppl. I slma 10262 milli kl. 5 og 7 föstudag og um helgina I sima 36898.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.