Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 18
i Laugardagur 23. febrúar 1980 Nauðungaruppboð annað og sfðasta á B-Tröð I Vfðidal þingl eign Svavars Kjærnested fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk á eigninni sjálfri miðvikudag 27. febrúar 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nduðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Iðufelli 12, talinni eign Halldórs Péturssonar fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag 26. febrúar 1980 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 177., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta i Hraunbæ 102, þingl. eign Verzl. Haiia Þórarins fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 27. febrúar 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavik, Gjaldheimtunnar, Skiptaréttar Reykjavikur, Eimskipafél. tslands h.f., ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboð I uppboðssal tollstjóra I Tollhúsinu við Tryggva- götu, laugardaginn 1. marz 1980 og hefst það kl. 13.30. SELDAR VERÐA ÝMSAR ÓTOLLAÐAR OG UPPTÆK- AR VÖRUR OG TÆKI EFTIR KRÖFU TOLLSTJÓRA SVO SEM: sorphreinsunarbifreið, Michigan hjólaskófia, kven- karla- og ungllngafatnaður, skófatnaður, karla- og kvenna, leikföng, fegrunarvörur, litsjónvarpstæki 26”, allskonar varahlutir i skip og bila, rafmagnsorgel, álstig- ar, slökkvitæki, brúðuvagnar, dieselvél, frystir, gólfteppi, kallkerfi, hljómplötur, kvikmyndavélar, sýningavélar, filraur, heimilistæki, tölvudiskar, kasettur, verkfæri, Ijós- myndavélar, húsgögn, fótboltaspil, 8 ks. shampoo, 100 stk. hjólbarðar, hjólbarðanaglar, bflútvarp og margt fleira. UR DANAR- OG ÞROTABUUM NÝ OG NOTUÐ VARA OG MUNIR SVO SEM: máva-matar- og kaffistell m/alls- konar auka hlutum samt. ca 70 stk., skrifborð, rit- og reiknivélar, búðarkassi, vegghillur, skápar, borð, stólar, málverk, ferðaútvarpstæki ýmsar gerðir og tegundir, sófasett, handprjónaðar lopapeysur, húfur og treflar, gallabuxur, úlpur, ullarteppi, jakkaföt, stálgrindur, hjónarúm m/náttborðum, 2 hefilbekkir, KANTPÚSSIVÉL (ISL) BLACK OG DECKER BUTSÖG 2JA ARA, KANT- LIMINGARVÉL, BLOKKÞVINGA ennfremur mikiö af skófatnaði aðallega gúmmiskófatnaður á börn og unglinga.hlutabréf i Hagtryggingu h.f. og margt fleira. LÖGTEKNIR OG FJARNUMDIR NÝIR OG NOTAÐIR MUNIR SVO SEM: Ca 600 eintök af uppsláttarritinu Við- skipti og þjónusta 1978 og 1979, rit- og reiknivélar 15-20 stk., sjónvarpstæki (svart hvit), allskonar heimilistæki, dagstofu- og borðstofuhúsgögn, allskonar fatnaöur, út- varpstæki, hljómburðartæki, saumavélar, rafsuöutæki, hjónarúm m/dýnum og náttborðum, álstigi 12 m. borvél, slipivél, litasjónvarp, haglaskot, reiðhjálmar, 15 kassar af bitum nr. 100 og margt fleira. Þá verða seldar bifreiöarn- ar L-1933 Cortina árg. 1967, R-57711 Mercuri Monarch talin árg. 1975, F-681 Chev. Impala talin árg. 1965, G-10837 Rambler American talin árg. 1966. EFTIR BEIÐNI HESTAMANNAFÉLAGSINS FAKS VERÐUR SELT ÓSKILA HROSS, rauð hryssa sem seld verður með 12 vikna innlausnarfresti sbr. 56. gr. laga nr. 42/1969. Avisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með sam- þykki uppboöshaldara eða gjaldkera. Greiösla við hamarshögg. Uppbobshaldarinn i Reykjavik. Nýsendíng af ódýrum skrautf;skum! M.a. gullfiskar á aðeins 450 kr. Opið: virka daga kl. 9-6 föstudaga kl. 9-7 laugardaga kl. 10-1 ©ULLFISKA VBUÐIN Aðalstrætí 4. (Físchersundí) Talsímí=117 57 r 18 1 —-cf svo cr ertu 10.000 krónum ríkari Vfsir lýsir eftir þessari stúlku sem var á mótmælafundi Landssambands mennta- og fjölbrautarskóla- nema s.l. þriðjudag. Ért þú í hiingnum? Visir lýsir eftir þess- ari stúlku sem er i hringnum en hún tók þátt i mótmælafundi framhaldsskólanema sem haldinn var á Lækjartorgi s.l. þriðju- dag eftir hádegi. Hún er beðin um að gefa sig fram á rit- stjórnarskrifstofu Visis Siðumúla 14, Reykjavik áður en vika er liðin frá birtingu þessarar myndar. Þar biða hennar tiu þúsund krónur. Ef þú berð kennsl á stúlkuna, þá ættirðu að láta hana vita þvi ann- ars er ekki vist að hún verði vör við að hún er i hringnum. „Lítil vandræöi aö eyða peningunum” ,,Það var kona í næsta húsi sem kallaði í mig í hádeginu á laugardaginn og sagði mér að ég hefði komið í hringnum í Vísi" sagði Kristinn Jensen verkstjóri á Akranesi en hann var í hringnum s.l. laugardag. Kristinn sagðist hafa verið í innkaupaleiðangri í Hagkaup þegar myndin var tekin og kvaðst hann hafa orðið var við Ijós- myndarann. Ekki kvaðst hann þó hafa búist við að hann væri að taka mynd af sér. Kristinn var spurður hvernig hann ætlaði að eyða tíu þúsund krónun- um og sagðist hann þá ekki verða lengi að því. Hann væri nýfluttur á Skagann og hefði keypt þar gamalt hús sem hann hann við að peningarnir væri að gera upp og bjóst rynnu til þess. —HR Kristinn Jensen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.