Vísir - 27.02.1980, Síða 3

Vísir - 27.02.1980, Síða 3
vism Miðvikudagur 27. febrúar 1980 rj JOHANN ORN SIGURJONSSON SKRIFAR UM REYKJAVIKURSKAKMOTIÐ: Storskemmtíleg taflmennska Reykjavíkurskákmótið. Úrslit I 3. umferö. Helgi: Helmers 1/2 : 1/2 Guðmundur : Torre 1/2 : 1/2 Schussler : Browne 1/2 : 1/2 Margeir : Haukur 1 : 0 Byrne : Sosonko 1 : 0 Miles : Vasjukov 1 : 0 Jón L. : Kupreitchik biðskák. Þeir 150 áhorfendur, sem sóttu Hótel Loftleiöir heim I gær, uröu ekki fyrir vonbrigö- um. Stórskemmtileg tafl- mennska sást á flestum borð- um, og mestur vandinn fyrir áhorfendur að velja úr. En lit- um stuttlega á gang mála og byrjum á jafnteflisskákunum. Helgi : Helmes var 22ja leikja barningur, þar sem Helgi byrj- aði meö enska leiknum. Hann komst þó litt áleiðis gegn traustri taflmennsku Norö- mannsins, og I lokin virtist Helmes standa öllu betur, ef eitthvað var. Guömundur lék nú 1. e4, vafalaust minnugur taps- ins gegn Hauki I 1. umferö, þar sem hann valdi Reti-byrjun og tapaði illa. Upp kom nú spánski leikurinn og fékk Torre öllu betra tafl út úr byrjuninni. Guð- mundur greip þá til skipta- munsfórnar, og fékk I staðinn sóknarfæri. Svartur mátti gæta sin i framhaldinu, hvað hann og geröi, og jafntefli kom eftir rúma 40 leikja tilfærslur. Hjá Schussler : Browne kom upp drottningar-indversk vörn. Browne fékk stakt peð á d5, en I staöinn frjálst spil, eins og oft vill verða i sllkum tilfellum. Ýmsir töldu aö stórmeistarinn myndi einhvern veginn nýta sér þetta til vinnings, en Sviinn hélt öllu sinu og fékk verðskuldaö jafntefli. Sosonko tefldi fremur sjaldséða byrjun gegn Byrne, L........ svonefnt Pelikans-afbrigði I Sikileyjarvörn. Styrkur þessa afbrigðis felst öðru fremur I þvi að koma andstæöingnum á óvart, en sé hann öllum hnútum kunnugur, er voöinn vis. Byrne reyndist kunna ýmislegt fyrir sér I Pelikan-fræðunum, og var fljótlega kominn út I gjörunnið endatafl. Sosonko barðist lengi I vonlausri stöðu, en eftir 40 leiki hafði hann loks fengið nóg og gafst upp. Miles tefldi magnaða stöðubaráttuskák gegn Benóný-byrjun Vasjukovs. Svo vel tefldi Miles, að Sovétmaöur- inn fékk aldrei minnstu von um mótspil. Hafi einhver skákanna I mótinu til þessa verið kennslu- bókardæmi I stöðubaráttu, var það einmitt þessi skák. En nú var komið aö þeim skákum, sem áhorfendur fylgdust hvað mest meö. Jón L. tefldi mjög vel útfæröa skák gegn þeim stór- hættulega og taktlska skák- manni, Kupreitchik. Sovét- maðurinn kom aö venju með Sikileyjarvörn, og var I sann- kallaöri nauðvörn allan tlmann. Menn hans komust ekki nægjan- lega fljótt út á borðiö, og lengi vel var svarti kóngurinn I fremstu vlglínu. Allar tilraunir Kupreitchiks til mótspils voru kæfðar I fæöingu, og þegar skákin fór I bið, var ekki annað að sjá en staða Jóns væri unnin. Skák Margeirs og Hauks var hin frisklegasta. Margeir, sem þekktur hefur verið fyrir traust- an stöðubaráttustil, tefldi nú grimma sóknarskák, þar sem ekki var veriö að horfa I liðsafl- ann. En sjón er sögu rlkari, og við skulum llta á verkiö. Hvltur : Margeir Pétursson Svartur : Haukur Angantýsson Kóngsindversk vörn. 1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. Rf3 Bg7 4. ELO 12 3 + b 7 g °i 10 II IZ 11 N ViNfil. I- BR0WNE. 5t5+fi m \ 'lz 'h 2. BYRNE. 2530 0 0 1 i * B. SCftÚSSLER 2+20 'lz m % % l 'h H. JbN L-'ARNASON 2435- m Íz 'lz 1 + 6. 5. GrUt>MUAlIUl R SÍCt. 24TS 0 'lz 'lz 1 Iö. MÍL ES 25+5 * 1 'lz 1 2'/z ?• MAR6-EÍR ‘PÉTURSS. 2425 a 0 1 1 2 2. 4E.LG-Í ’OLAFSSOAI 2445 i % 'lz 0 1 'lz £)■ HELMERS 2405 0 0 'lz m 'lz 10. H-AUk'UR AAÍÍoANTýsS. 2425 i 'lz 0 m liz 11- VAS3UKOV 2545 '12 'lz 0 m \ 12- TOKKEL 2520 'h ÍZ Íz m 1 'lz 13. KUPREÍTSf+ÍtC 2535 1 il m \'h + B 14. SOSONKO 2545 'lz 0 1 m 1 'lz e4 d6 5. d4 0-0 6. Be2 Bg4 7. Be3 Rc6? (Þessi leikur heföi verið góður gegn 7 0-0, en er ómögulegur gegn textaleik hvlts.) 8. d5 Bxf3 9. Bxf3 Re5 10. Be2 c6 11. 0-0 Dc7 12. f4 Re-d7 13. Hcl e6 (Svartur er með þrönga stööu, nokkuö sem ekki samrýmist hinum skarpa sóknarstll Hauks.) 14. Khl. Hf-e8 15. Bgl exd5 16. cxd5 c5 (Eftir 16. . . cxd5? 17. Rxd5 tap- ar svartur skiptamun.) 17. Bf3 Da5? (Hér veröur drottningin fjarri komandi átökum.) 18. g4 h6 19. h4. (Hér skal blásiö til kóngssóknar.) 19... b5 20. g5 hxg5 21. hxg5 Rh7 22. e5 b4 23. Re4 dxe5 24. f5. (Afram er teflt af sömu hörk- unni.) 24. . gxf5 fi fi é 1 * ±A4 # ±±±±± 1 • iL S# SA® ABCOEFGH 25. Bh5. (Þarna lá hundurinn grafinn. Eftir 25. Rd6 e4 stendur svartur betur aö vfgi.) 25. . f4 (Ef 25. . . fxe4 26. Bxf7+ Kh8 27. Bxe8 Hxe8 28. Dh5 vinn- ur hvítur.) 26. Dg4. He7 27. d6 He7 28. Df5 Bf6 (Ef 28. . . Hf8 29. Bxf7+ Hxf7 30. Dxe6 og vinnur.) 29. gxf6 Rdxf6 30. Hxc5 Da6 31. Bxf7+ Kh8 (Ef 31. . . Kxf7 32. Hc7 + .) 32. Hf3 De2 33. Hh3 Dxe4+ 34. Dxe4Rxe4 35. Bxe6 Rxc5 36. Bf5 Kg7 37. Hxh7+ Kf6 38. Bc2 Hc8 39. Bxc5 og hvltur vann. Biöskákin Jón L : Kupreitchik Hvltur lék biðleik. Auðunn að selja VIsi á Hlemmi: „Stundum kalt, en ég iet það ekkert á m'g W”- Vlsismynd GVA , Ægíiega gaman að selja blöð” - segir Auðunn blaðasali sem er 42 ára í dag „Jú, það er ægilega gaman að selja blöö”, segir hann Auðunn Gestsson, blaöasali, en hann verður einmitt 42 ára I dag. Auðunn segist vera búinn að selja VIsi I tiu ár og að þau séu ófá þúsundin, sem hann hafi selt á þessum tlma. Mest heldur hann sig á Laugaveginum og á Austurvelli og þar stendur hann sína pligt og selur sin blöö þeim, sem kaupa vilja. Auðunn er spuröur, hvort ekki geti verib kait að standa úti allan daginn I norðannepjunni og selja blööin: „Jú”, segir hann, „það er stundum kalt, en ég læt það ekk- ert á mig fá.” Auöunn er oft meö söluhæstu blaöasölum Visis og hann segir okkur, aö hann eigi marga fasta kúnna, sem komitil hansáhverj- um degi og kaupi af honum blaö- iö. Visir óskar Auðuni til hamingju með afmælið og þakkar honum starfin á undanförnum ár- um. —HR „og söngurinn hljómar” Það verður sannkölluð söng- og matarhátið i Biómasal fimmtu- dagskvöldið 28. febrúar. Sælkerar kvöldsins verða hjónin Unnur Arngrimsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Hjónin kunna þá list að skemmta gestum sinum og telja kvöldinu best varið við Ijúffenga máltiö undir léttri tónlist. Þau hafa fengiö Skúla Halldórsson tónskáld og Guðmund Guöjónsson söngvara til liðs við sig. Á matseðli þeirra er m.a. „uppáhaldsréttur eiginmannsins” eins og hann birtist eitt sinn % viðtali við Unni iLesbók Morgnnblaðsins Matseðill (MENU) Frönsk blaðlaukssúpa Soupe aux poreaux au Porto Fiskrúllur sælkerans Croquettes de poisson gourmet Grisalundirdansherrans Filet de porc danseur Hawaii ís Glace Hawaienne VeriÖ velkomin Hawaii-stemmning á Vínlandsbar ýrá kl 18:30 M a tur framreiddur frá kl. 19:00 Sigurður Guðmundsson leikur á orgelið HOTEL LOFTLEIÐIR Borðapantanir hjá veitingastjóra í símu m 22321 og 22322 Pantið timanlega. Sælkerar, látið koma ykkur skemmtilega á óvart

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.