Vísir - 01.03.1980, Side 22

Vísir - 01.03.1980, Side 22
22 vtsm Laugardagur 1. mars 1980 Sími 16444 Börn Satans HvaB var a6 gerast? Hvaö olli þeim ósköpum sem yfir gengu? Voru þetta virkilega. börn Satans? Ohugnaöur og mikil spenna, ný sérstæö bandarisk lit- mynd, meö Sorrel Booke — Gene Evans. Leikstjóri: SEAN MAC- GREGOR Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. EKKI MYND FYRIR ÞA TAUGAVEIKLUÐU. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ævintýri í orlofs- búðunum (Confessions from A Holiday Camp) Islenskur texti Sprenghlægileg ný ensk- amerisk gamanmynd i lit- um. Leikstjóri. Norman Cohen. Aöalhlutverk: Robin Ask- with, Anthony Booth, Bill Maynard. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 Bönnuö innan 14 ára Kjarnaleiðsla til Kína Sýnd kl. 7 Hækkaö verö Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir stríö. Gerö eftir skáldsögu Indriöa G. Þor- steinssonar Leikstjóri: Agúst Guömundsson Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verö. LAUGARÁS 11544 BUTCH OG SUNDANCE/ , Yngri árfr” Spennandi og mjög skemmtileg ný bandarisk ævintýramynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu útlaga áöur en þeir uröu frægir og eftirlýstir menn. Leikstjóri: RICHARD LESTER. Aöalhlutverk: WILLIAM KATT og TOM BERENG- ER. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. gÆJARBiP 1 1 — Sími 50184 FRUMSÝNING Næturklúbburinn Crazy Horse Bráöfjörug litmynd um frægasta og djarfasta nætur- klúbb i Paris. „Aöalhlut- verk” dansmeyjar klúbbs- ins. Islenskur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 laugardag Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. BARNASÝNING KL. 3 SUNNUDAG Striðsherrar Atlantis Spennandi ævintýramynd. Sími32075 Tígrisdýrið snýr aftur. Ný ofsafengin og spennandi Karate mynd. Aðalhlutverk. Bruce Li og Paul Smith. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára. Vtgamenn Hörkuspennandi mynd frá árinu 1979. Leikstjóri Walter Hill. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Fáar sýningar eftir Q 19 000 — valur A-~ Flóttinn til Aþenu Sérlega spennandi, f jörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Roger Moore — Telly Savalas — David Niven — Claudia Cardinale — Stefanie Powers — Elliott Gould o.m.f. Leikstjóri: George P. Cosmatos Islenskur texti — Bönnuö börnum innan 12 ára Sýndkl. 3,6 og 9. salor B Frægðarverkið Bráöskemmtileg og spenn- andi litmynd, fjörugur „vestri” meö Dean Martin, Brian Keith. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -------salur C ■■ Hjartarbaninn Verölaunamyndin fræga, sem er aö slá öll met hér- lendis. 8. SÝNINGARMANUÐUR Sýnd kl. 5 og 9 scilur Arabísk ævintýri Spennandi og skemmtileg ævintúramynd i litum, tekin beint út úr töfraheimi „Þús- und og einnar nætur”. Christopher Lee, Oliver Tob- ias. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. tslenskur texti. TÓNABÍÓ Simi 31182 Álagahúsið (BurntOfferings.) Up the ancient stairs, behind the locked door, something Iives, something evil, from which no one has ever returned. BURNTOFFERINGS ■ i Æsileg hrollvekja frá United Artists. Leikstjóri: Dan Curtis. Aöalhlutverk: Oliver Reed, Karen Black, Bette Davis. Bönnuö börnum innan 16 ár£. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvagibankahúalmi mmímI f Köpavogi) MIÐNÆTURLOSTI Ein sú allra djarfasta og nú stöndum viö viö þaö!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Strangiega bönnuö börnum innan 16 ára. Nafnskirteina krafist viö innganginn. v jftt* W loqn TTiff LIF OG LIST UM Þorlákur lýgur sig út úr enn einum vandræöunum: Magnús Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson i hlutverkum sinum. Visismynd-GVA Þorlákur þreytti á mið nætursyningu i kvöld Leikfélag Kópavogs sýnir I kvöld kl. 11.301 Kópavogsbió gamanieikinn „Þorlákur þreytti”. Leiknum hefur veriö mjög vel tekiö og aösókn góö. Meö aðalhlutverk fara Magnús Ólafsson og Sólrún Yngvadóttir. Næsta sýning er á mánudagskvöid kl. 20.30. Leiklist Leiksýningar. Þjóðleikhúsið. Lokaö vegna þings Noröurlanda- ráös. Leikfélag Reykjavíkur. Er þetta ekki mitt lif? á laugar- dag kl. 20.30. Klerkar i klípu, miö- nætursýning i Austurbæjarbió á laugardag kl. 23.30. Ofvitinn, sunnudag kl. 20.30. Leikfélag Kópavogs. Þorlákur þreytti, laugardag kl. 23.30 i Kópavogsbiói. Sýning á mánudag kl. 20.30. Alþýðuleikhúsið. Heimilisdraugar, sunnudag kl. 20.30. Leikbrúðuland. Meistari Jakob, sunnudag kl. 15. Sýningar aö Frikirkjuvegi 11. Skagaflokkurinn. Allir i verkfall/á laugardag og sunnudag kl. 16. Sýningar i BIó- höllinni á Akranesi. Svör við fréttagetraun 1. Sauöárkróki og Þorláks- höfn. 2. Brown og Sosonko. 3. I vöruskemmu Navy Ex- change á Keflavíkurflug- velii. 4. A Höfn I Hornafirði. 5. Orkubót. 6. Jóhannes Páli páfi II. 7. Gunnar Thoroddsen. 8. Þrettándu Vetrarólympiu- leikarnir og sex tslending- ar tóku þátt I þeim. 9. „Sumargestir.” 10. British Museum I London. 11. Piastverksmiöja. 12. 1 fyrri umferð 114,5 metra og I þeirri siöari 117 metra. 13. Um 600 manns. 14. Bandariski skautahlaupar- inn Eric Heiden. Hann vann til fimm gullverð- launa. 15. Lazar Kolisevski. Sýningar Kjarvalsstaðir. Baltazar opnar sýningu sina i dag. Pétur Behrens sýnir á vesturgangi. FIM-salur. Guöbergur Auöunsson sýnir. Djúpið. Karl Júliusson sýnir kassaverk (boxart). Þ jóðminjasafn. Sýndir I Bogasal munir sem gert hefur veriö við. Norræna húsið. Hringur Jóhannesson sýnir. Galleri Suðurgata 7. Sýning á verkum aðstandenda gallerisins. Ásmundarsalur. Sýning Ronalds Simonarsonar. Listasafn Islands. Sýning i tilefni af ári trésins. Grafiksýning á verkum innlendra og erlendra listamanna, i eigu safnsins. Tónlist Háskólabió. Tónleikar;Sinfóniuhljómsveit Is- lands og Tónlistarskólans i Reykjavik. Einleikari Jónas Sen. Tónleikarnir hefjast klukkan 14.30 I dag. Svör viö spurningaleik Svör: 1. 3,5% 2. Jarteinabækur. 3. Þrenningarhátiö. 4. 1. ágúst 1968. 5. Tungliö. 6. Um 1220. 7. Passiusálmunum. 8. Siminn er einn ellefu núll núll. 9. 1980. 10. Veðurathugunarstöðin á Hveravöllum. Lausn á krossgátu: 7b 7Þ| ÍÞi > ■D Þ- 5>' - A "1 •O s — > X X, cb X s 7G X- X 53 \ u X, X ö Cb A. >1 -J -1 53 A * Ö> A ~n 53 ~~ A 5 53 A ~~ 53 tD Cb A rt lr> Þ- i s: A> >3 53 * SCi *> Tn >- 53 > X Ss X, bi (S x. 7r>- 3 Þ- ■X. 5> "i ■ír 7~ ÍD >• Tt, A > 5 53 X js: 5> X m 53 ■N. LÍ > 2> 5> 5 SG Ds c& X X 53 1" 1—. >* X X 5> þ- X ■55 7D 53 r~ 5G 53 5

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.