Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 7
Þri&judagur 11. mars 1980 7 Umsjón: —• Gylfi Kristjánssan Kjartan L. PálsB vtsm Kubaia valtur I sessl Framkvæmdastjóri spænska landsliðsins i knattspyrnu, Ladis- lao Kubala, situr I afar „heitu” sæti þó að honum hafi tekist að koma liðinu I úrslit i Evrópu- keppni landsliða, sem fram fer á ttalfu i sumar. Astæðan fyrir þvl, að Kubala er ekki öruggur I sæti sinu er, að Spánn tapaði fyrir Júgóslavlu I leik liðanna I forkeppninni, en leikurinn fór fram á Spáni. úrslit- in urðu 2:1 og það var meira en hinir blóðheitu Spánverjar þoldu svo að þeir heimtuðu, að Kubala yrði látinn vikja. Það breytti engu, þótt Spánn sigraði viku siðar lið Kýpur 3:0 og trýggði sér þar með sigur i riðlin- um og farseðilinn I úrslitakeppn- ina. Þvi er reiknað með, að Kubaia, sem hefur stýrt spænska landsliðinu I 10 ár, muni ekki verða með liðið i úrslitakeppni HM á Spáni 1982. Talið er öruggt að eftirmaður hans verði maður að nafni Santa- maria, fyrrverandi leikmaður hjá Real Madrid og núverandi þjálf- ari unglingalandsliðs Spánar. Fram að úrslitakeppninni á ttallu, á spænska liðið að leika fjora landsleiki. Einn er reyndar yfirstaðinn, en I honum sigraði Spánn lið Hollands 1:0 og er hugs- anlegt, að það hafi lægt eitthvað óánægjuöldurnar gagnvart Kubala. Aðrir leikir liðsins eru: — gegn Englandi 23. mars — 16. april gegn Evrópumeisturum Tékka og loks 21. mal gegn Dön- um I Kaupmannahöfn. gb—• Finnar fengu mótið Stjórn Alþjóða frjáislþrótta- sambandsins ákvað á fundi slnum I Paris I gærkvöldi, að heims- meistarakeppnin i frjálsum iþróttum 1983 færi fram I Helsinki i Finnlandi. Tvær borgir höfðu sótt um að fá að halda leikana, Helsinki og Suttgart i Vestur-Þýskalandi og féllu atkvæði 11:6 Helsinki I vil á fundinum i gærkvöldi. Keppni þessi mun fara fram á sama hátt og i sömu greinum og keppt er i á ólympiuleikum i frjálsum, og á að vera mun fleiri opin en heimsbikarkeppnin i frjálsum, sem eingöngu hefur veriö fyrir úrvalslið frá ákveðn- um stórþjóðum og heimsálfum... —klp— úlfarnir tóku Villa á útívelli Wolverhampton Wanderes hvildi fjóra af fastamönnum liös- ins fyrir deildarbikarúrslitaleik- inn gegn Nottingham Forest á Wembley á laugardaginn, þegar liðið sigraöi Aston Villa á útivelli I 1. deildinni ensku i gærkvöldi. Úlfarnir sigruöu I leiknum 3:1 og voru öll mörkin skoruð i fyrri hálfleik —Colin Brazier, Norman Bell og Peter Daniel, Gary Shaw sá um að skora eina mark Villa, og kom það einnig i fyrri hálf- leik —klp— Loks! vannj hann: mótl; Eftir fjögra ára baráttu án ■ þess að sigra i einni einustu ■ keppni atvinnumanna I golfi, ™ hafði bandariski golfleikar- ■ inn Johnny Miller það loks af m nú um helgina. Var það I „Jackie™ Gleason” golfkcppninni, sem H hinn frægi gamanleikari með sama nafni stendur fyrir og I gefur verðlaun til, en þaö er _ eitt af stærri golfmótum, | sem haldin eru árlega I _ Bandarikjunum. Miller, sem hefur ekki _ sigrað i keppni atvinnu- | manna siöan i Opna breska m meistaramótinu fyrir fjórum ■ árum, lék 72 holurnar á K samtals 274 höggum — eða 14 I undir pari. Fyrir það fékk ■ hann 54 þúsund dollara, sem ■ samsvarar um 22 milljónum ■ króna islenskum. —klp— ■ Ambassador- j keppnin: J SIGUR í I FVRSTA! LfKNUMí tslenska úrvalsliðið i ■ körfuknattleik sigraði !■ fyrsta leiknum af fimm i® Ambassadorkeppninni, sem I háöur var á sunnudaginn. 1 þeirri keppni er teflt ■ fram úrvalsliði KKt og úr- valsliði skipuöu körfuknatt-1 leiksmönnum af Keflavíkur- _ flugvelli. Lið KKÍ sigraði i | leiknum 108:91 og er það _ gott, þegar þess er gætt að | flestir íslensku leikmennirn- _ ir voru þar að leika sinn ann-1 an leik þennan sama dag... _ —klp— | Menn hafa ýmsan hátt á, þegar þeir vilja láta gleöi slna eða vonbrigði I ljós I Iþróttum. Hér sjáum við eitt dæmi um þaö — og það bráðskemmtilegt — enda er þarna veriö að fagna óvæntum sigrri. Þaö eru þeir Haraldur Kornelfusson —„sá sem er ofan á” — og Steinar Pedersen, sem fagna svona eftir að hafa lagt þá Johann Kjartansson og Brodda Kristjánsson að velli I úrslitaleiknum I tvlliöaleik karla á Reykjavikurmótinu i badminton á sunnudaginn. Ljósmyndari okkar, Friöþjófur Helgason, var að sjálf- sögðu staddur þar á réttum stað og réttum tlma, og þar meö var þetta skemmtilega augnablik komið á filmu... —klp— valsmenn spðruöu slg fyrir Hjarðvíkingana „Við bjuggumst við að þetta yröierfiöur leikur, en þegar botn- inn datt úr Stúdentunum, fylgd- um viö meö og spiluöum eins og varalið I síðari hálfleik”, sagði Torfi Magnússon fyrirliði Vals eftir aö hann og félagar hans i Val höföu sigrað 1S i lélegum leik I úr- valsdeildinni I körfuknattleik I gærkvöldi með 102 stigum gegn 94 „Menn voru eitthvað aö spara sigi þessum leik, enda eigum við erfiðan leik fyrir höndum á miðvikudagskvöldið en þá mæt- um við Njarðvik I úrvalsdeild- inni”, bætti Torfi viö. „Það er samt engin afsökun fyrir slökum leik okkar nú, en ég er handviss um að viö komum til með að sýna toppleik á móti Njarðvíkingun- um, enda þá mikið I húfi”. Jafnt var með liöunum framan af í leiknum I gær, en undir lok hálfleiksins komust Valsmenn á bragöið og höföu 17 stig yfir I leik- hléi 56:39. Slöari hálf leikurinn vardapur körfuknattleikslega séð og mikiö um mistök bæði I vörn og sókn hjá báðum liöum. Stúdentarnir þrengdu aöeins að Valsmönnum um tlma, en þeir náðu ekki að jafna. Hefði þaö þó ekki veriö neitt fráleitt ef allir I liöi IS heföu haldiö haus og Trent Smock treyst öðrum til að skjóta en sjálfum sér. Tim Dwyer var stigahæstur Valsmanna, skoraði 30 stig. Næstir honum komu þeir Kristján Agústsson meö 27 stig og Rlk- haröur Hrafnkelsson með 14 stig. Trent Smock skoraði 45 af stig- um Stúdenta — en mörg skot hans rötuðu ekki réttaleið I þetta sinn. Jón Héðinsson skoraöi 13 stig og Bikarkeppni Fimleikasam- bands Islands lauk um helgina meö úrslitakeppni, sem fram fór I Ibróttahúsi Kennaraháskólans. Hér var um flokkakeppni að ræða, og lauk henni þannig, að i kvennaflokki sigraði a-sveit Gerplu, sem hlaut 153,91 stig, I ööru sæti varð a-sveit Fimleika- félagsins Bjarkar með 133,73 stig og b-sveit Gerplu hlaut 129,65 stig. 1 sigursveit Gerplu voru þær Bjarni Gunnar 12 stig. —klp— Björk ólafsdóttir, Elín Viöars- dóttir, Vilborg Nielsen, Jódls Pétursdóttir, Freyja Kristjáns- dóttir og Berglind Pétursdóttir. Armann átti tvær bestu sveit- irnar I karlaflokki, a-sveitin sigraöi og hlaut 168,60 stig, en b- sveitin 161,10 stig. 1 a-sveitinni voru Davið Ingason, Þór Thorarensen, Arnór Diego, Óskar Ólafsson, Kristinn Johnsen og Eggert Guðmundsson. Ármann og Gerpia I eisiu sæiunum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.