Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 9
W AOJJn Þriðjudagur 11. mars 1980 umræour utan dagskrar a fyrsta degi eftir Þinghlé ViOumræður utan dagskrár á alþingi I gær. A boröum þingmanna liggur fjárlagafrumvarpiO, sem iagt var fram f gær, enum þaö veröur ekki fjallaOfyrr en sföar. ARÐRAN A SPARIFJAR- Tómas vitnaði l stjórnarsátt- málann og sagðiaö fariö væri aö lögum i þessu máli. Hann varaöi viö aö leyfa umræöur utan dag- skrár i tima og ótfma. Jón Baldvin Hannibalsson, sem á sæti á þingi I fjarveru Benedikts Gröndal, skýröi frá niðurstöðum af fundi verölagsnefndar. til dagskrár geröi hann aö um- talsefni bjölluna sem komin er i leitirnar og kvaö ástæöu til aö gleöjast yfir þvi. Vilmundur Gylfason tók siöan til máls og sagöi aö meö þvi aö hækka ekki veröbótaþátt vaxta 1. mars væri gengiö á rétt spari- fjáreigenda, en i lögum no. 13 frá 1979 er kveöiö á um. aö verö- bótaþætti vaxta sé breytt árs- fjórðungslega meö hliösjón af veröbólgustigi á hverjum tima. Seölabankinn tók ákvörðun um, aö þessi hækkun kæmi ekki til framkvæmda að þessu sinni, samkvæmt tilmælum frá rikis- stjórninni. Vilmundur sagði aö þaö væri alþingis aö fjalla um þetta mál, en ekki rikisstjórnar- innar, henni kæmi þetta ekkert viö! Hann kvaöst hafa aflaö sér upplýsinga um þaö hjá hagdeild Seðlabankans hverju þessar upphæöir næmu og ef miöaö væri viö 3% hækkun væri þarna um að ræöa 1.8 milljarö króna á þremur mánuöum, en væri miö- aö viö 5% 3 milljaröar á þremur mánuöum. Þetta arðrán á sparifjáreigendum væri óþol- andi. Hann spuröi sföan viöskiptaráöherra, hversvegna rikisstjórnin hefði heykst á aö hækka vextina, hvor hún heföi gert sér grein fyrii; aö þetta væri arörán gagnvart sparifjáreig- endum og hvort rikisstjórnin heföi gert ráö fyrir þeim mögu- leika, aö sparifjáreigendur færu i mál viö hana. Bankar okurstof nanir Tómas vitnaöi i stórnarsátt- málann og stefnu stjórnarinnar til stuönings þessari aögerö, sagði, aö þaö væri misskilning- ur aö rikisstjórnin heföi tekiö þessa ákvöröun. Hún heföi lagt þetta til viö Seölabankann, sem siðan heföi fariö að tillögunni. Hann kvaöst ekki telja aö rikis- stjórnin væri skaöabótaskyld, ýmsir þættir kæmu inn i þetta mál og þarna væri ekki veriö aö setja lög, heldur fresta ákveö- inni aögerö. Hefði starfsstjórn Alþýöuflokksins gert sams kon- ar hlut 1. desember. Margir tóku til máls um þetta mál og önnur skyld. Albert Guðmundsson sagöi meöal annars, að bankastofnanir væru meö raunvaxtastefnunni hreinar okurstofnanir. Þar væru greiddir 33% vextir á inn- lánsbækur en lánað meö 42% vöxtum. Þaö sem á milli bæri færi til bankans. Meðan höfuð- stóllinn væri ekki tryggöur, aö- eins vextir, væri ekki veriö aö hugsa um hag sparifjáreigenda, heldur bankans. Jón Baldvin svarar fyrir viðskiptaráðherra Friörik Sophusson spurði, hver ætti aö borga mismuninn, ef verðbólgan ykist i staö þess aö minnka eins og aö væri stefnt. Viöskiptaráöherra benti honum á aö lesa betur stjórnar- sáttmálann og Friðrik las upp- hátt úr honum og sagöi, aö þaö sem sagt væri i upphafi máls- greinar væri dregiö til baka i siöustu setningunni. Hann benti á mikilvægi samstilltra aögerða og spuröi viöskiptaráöherra, hver heföi oröiö niöurstaöa á fundi verölagsráös, en þaö átti aö fjalla um hugsanlega reglu- gerð um niöurtalningu verölags á fundi I gærmorgun. Sagöi Friörik, aö þetta væri eitt af þeim málum, sem réöi úrslit- um. Jón Baldvin Hannibalsson ræddi þau skilyröi, sem at- vinnurekstrinum væru ætluö með núverandi stefnu stjórn- valda og sagöi þau algerlega óraunhæf. Vitnaöi hann til oröa landsbankastjóra, sem heföi sagt, aö þetta væri mesta atlaga aö atvinnurekstri i landinu, sem um gæti og væru bankastjórar þó orðvarir menn. Jón Baldvin sagöi aö enginn 1 verðlagsráöi heföi treyst sér til aö styðja niöurtalningaráform rikisstjórnarinnar nema einn og hann væri starfsmaður ráöu- neytisins. Atkvæöi heföu falliö átta gegn einu. Geir Hallgrimsson sagöist telja, aö engum áfanga heföi veriö náö i þvi aö tryggja fé sparifjáreigenda. Það væri gott, ef viö stæðum I sömu sporum og liklega heföi veriö stigið skref aftur á bak. Sjálfstæðismenn heföu varaö viö þvi að tengja saman meö reglubundnum hætti vexti og veröbólgu. Þá Það var lítið farið eftir stundaskrá á Alþingi Is- lendinga í gær, en þá var fyrsti starfsdagur eftir tíu daga hlé. Vilmundur Gylfason bað um orðið utan dagskrár í upphafi fundar í Neðri deild og síðan fór allur fundar- tíminn í umræður um það mál. Áður hafi verið örstuttur fundur i Sameinuðu þingi þar sem samþykkt voru kjörbréf tveggja þingmanna Jóns Baldvins Hannibalssonar og Tryggva Gunnars- sonar, sem setjast inn i fjarveru Benedikts Gröndal og Sverris Her- mannssonar. Kosning eins manns i f járveitinga- nefnd var tekin út af dag- skrá. Ríkisst jórninni kemur þetta ekki við. Alexander Stefánsson vara- forseti neöri deildar stjórnaöi fundinum og áöur en gengiö var Viimundur Gylfason baö um orðið utan dagskrár á fyrsta degi þingsins og dró I efa aö aögeröir þær aö hækka ekki vexti væru löglegar. sagöi hann, aö fjárlagafrum- varpiö nýja bæri meö sér, aö þarna væru ekki á feröinni fjár- lög sem ynnu gegn veröbólgu. Þvert á móti — þetta væru verö- bólgufjárlög. Ekki utan dagskrár í tima og ótíma Tómas Arnason sagöi aö veriö væri aö fjalla um verölagsmál i rikisstjórninni i samræmi viö stjórnarsáttmálann. Hann heföi sent reglugerðina til verölags- ráös, en þaö heföi enn veriö á fundi. þegar hann fór úr ráöu- neytinu, þannig aö honum væri ekki kunnugt um niðurstöður fundarins. Hann varaöi viö þvi aö um- ræöur utan dagskrár af þessu tagi trufluöu þingstörf. Sjálf- sagt væri aö leyfa slikar um- ræður, þegar mikiö lægi viö, en alþingi ætti að fara varlega i aö leyfa þær i tima og ótima. Þá var fundartimi liöinn. Fyrsta annaö og þriöja mál tekiö út af dagskrá og fundi slitiö. — JM EIGENDUM 0Þ0LANDI”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.