Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 21
vlsm brúðkaup Gefin hafa verið saman I hjóna- band I Neskirkju, Brynhildur Scheving Thorsteinsson og Gunnar Ingi Gunnarsson. — Heimili þeirra er að Espigerði 2, Rvik. (MATS-ljósmyndaþjón.) bridge tsland fékk samtals 14 slagi i grandsamningi i spili 14 frá •leiknum við Austurrlki á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Austur gefur/ allir utan hættu Norður A ¥ ♦ * Vestur * KD7 * A 6 2 * G 10 2 * A 106 3 Suður * G 8 4 ¥ D G 7 3 4 8 5 A R 8 5 4 1 lokaöa salnum opnaði Hjalti I þriðju hönd á einu grandi, sem In der Mauer doblaði. Það var passaö út og noröur spilaði út tigli. Hjalti drap heima á gos- ann og spilaöi strax litlu laufi. Norður drap á drottningu, spilaði meiri tigli, sem Hjalti drap i blindum. Nú var laufinu svinað, laufslagirnir teknir og siðan kom spaðakóngur. Norður drap á ásinn, tók tlgl- ana og þegar suöur gaf frá spaðagosanum, þá fékk Hjalti yfirslag. Það voru 280 til Islands. 1 opna salnum sátu n-s Guð- laugur og örn, en a-v Rohan og Strafner: Austur Suður Vestur Norður pass pass ÍT pass 1S pass 1G dobl pass pass 2 S pass pass 3 H pass 3G Guðlaugur fékk aðeins sex slagi og var heppinn að Austurrikismennirnir dobluðu ekki. Það voru 150 til Austur- rikis, en Island græddi 4 impa. A 3 2 K 9 4 A D 7 6 4 D 2 Austur * 10 9 6 5 ¥ 10 8 5 4 K 9 3 4. G 9 7 skák Hvitur leikur oe vinnur. H ± ± A ± 4H ± ± a ± Á 4 & & ± ± ± ± £ A B C D É F S FT Hvitur: Schvidullin v Svartur: Chapilin. Bréfskák, Sovétrikin 1957. 1. Dcd7+!! Kxd7 2. Re5+ Kd6 (Ef 2. . . Ke7 3. Hc7+ Kd8 4. • Hd7+ ásamt Bxh5.) 3. Hdl+ Kc5 4. Ba5! og svartur gafst upp, þvi mát verður ekki umflúiö. i dag er þriðjudagurinn 11. mar$ 1980/71. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 08.00 en sólarlag kl. 19.17. ídagsinsönn apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 7. mars til 13. mars er I Apó- teki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vest- mannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri sími 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnar- f jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. ÉG GLEYMDl SEKTARMIÐABÓKINNI... Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. lœknar Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuðá helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinri: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til k|. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla'daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstöðum: AAánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slöfckviliö Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. • Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrábíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. SK0ÐUN LURIE Aprlkösubúðlngur véLmœlt Visindin leysa ekkert vandamál án þess að vekja upp tiu I staðinn. —B. Shaw. oröiö Þvi að allt, sem af Guöi er fætt, sigrar heiminn, og trú vor, hún er siguraflið, sem hefur sigrað heiminn. 1. Jóh. 5,4 Aprikósubúðingurinn er ódýr en ágætur eftirréttur. Uppskriftin er fyrir 4. 60 g þurrkaðar aprikósur 1/2 1 vatn sykur 4-5 blöð matarlim 4 dl rjómi Leggið matarlimiö I bleyti I kalt vatn i nokkrar klst. Sjóðið á- vextina meyra og merjiö I gegn- um sigti,Sykrið eftir þörfum. Bræðið . matarlimið i heitu vatnsbaöi og kælið. Hrærið yl- volgu matarliminu út i aprikósumaukið. Stifþeytið rjómann og blandið honum saman við maukið. Helliö búöingnum I skál og látið stifna á köldum stað. 'Skreytið búöinginn t.d. með rjómatoppum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.